Alþýðublaðið - 26.09.1968, Blaðsíða 14
ökukennsla
LœriS aS aka bfl þar sem
bnaúrvalið er mest.
Tolkswagen eSa Taunus, 12m.
þér getíð valið bvort þér vilJiS
kari eSa kven.ökukennara.
Útvega SU gögn varðandi
bOpröf.
GEIB P. ÞORMAR, ökukennari.
Simar 19896, 21772, 81182 og
19015. Skilaboð um Gufunes.
radíó. Simi 22384.
Húsgagnaviðgerðir
Viðgerðir á aUs konar gömlum
búsgögnum, bæsuð, póleruð og
máluð. Vönduð vinna.
Húsgagnaviðgerðir
KNUD SALLING
Höfðavík við Sætún.
Sími 23912. (Var áður
Laufásvegi 19 og Guðrúnar
götu 4).
Húsbyggjendur
Við gerum tUboð i eldhús-
innréttingar, fataskápa og
sólbekki og fleira. Smíðum
f ný og eldri hús. Veitum
greiðsiufrest. Sími 32074.
Innrömmun
HJALLAVEGI 1.
Opið frá kl. 1—6 nema laugar
daga. Fljót afgreiðsla.
ökukennsla
Létt, Upur 6 manna bifreiS.
VauxbaU Velox
GuSJón Jónsson.
Siml 3 66 59.
ökukennsla —
æfingatímar —
Volkswagenbifreið. Tímar eftir
samkomulagi. Jón Sævaldsson.
Eiml 37896.
Heimilistækja-
viðgerðir
Þvottavélar, hrærivélar og önn-
nr helmUistæki. Sækjum, send
nm.
Rafvélaverksæðl
H. B. ÓLASON, ^
Hringbraut 99. Siml 30470.
Kenni akstur
og meðferð blfreiða. Ný
kennslubifreið, Taunus M.
Uppl. í síma 32954.
Valviður — Sólbekkir
Afgreiðslutími 3 dagar. Fast
verð á lengdarmetra. Valviður,
smíðastofa Dugguvogi 5, sími
30260. — Verzlun Suðurlands
braut 12, sími 82218.
" • -— . -1-11 - .nÉ'rui-itM- ii —x
Er bíllinn bilaður?
Þá önnumst við allar almennar
bUaviðgerðir, réttlngar og ryð.
bætingar. Sótt og sent ef óskað
er. Bílaverkstæðið Fossagötu 4,
Skerjafirði simi 22118.
ökukennsla
Hörður Ragnarsson.
Simi 35481 og 17601
Heimilistæk j aþ j ón-
ustan
Sæviðarsundi 86. Sími 30593.—
Tökum að okkur viðgerðir á
hvers konar heimilistækjum. —
Sími 30593
Iiand hreingerningar
Tökum að okkur að gera
hrcinar íbúðir og fl. Sköffum
ábreiður yfir teppi og bús.
gögn. Sama gjald hvaða tima
sólarbrings sem er.
Sírnar 32772 — 36683.
V
PÍPULAGNIR
Skipti hitakcrfum. NJIagnir,
viðgcrðir, breytingar á vatns.
leiðslum og hitakerfum. —
Hitaveitutengingar. Sími 17041.
Hilmar J. H. Lúthersson pípu.
lagningameistarl.
Loftpressur til leigu
í öll minm og stærri verk.
Vanir menn.
JACOB JACOBSSON.
Simi 17604.
WESTINGHOUSE
KITCHEN AID
FRIGIDARIRE —
WASCOMAT
viðgerðaumboð. Við önnumst
viðgerðir á öllum helmilis.
tækjum. Rafvélaverkstæði
Axels Sölvasonar, Ármúla 4.
Síml 83865.
Enskir rafgeymar
Úrvals tegund, L. B. London
Battery fyrirliggjandi. Gott verð.
Lárus Ingimarsson, heildverzlun
Vitastíg 8A. Sími 16205.
H N O T A N
SELUR:
SVEFNBEKKI
Vandaða — ÓDÝRA.
H N O T A N
Þórsgötu 1. — Sími 20 8 20.
V élhreingeming.
Gólfteppa. og húsgagnahrelns
;un. Vanir og vandvirkir menn.
Ódýr og örugg þjónusta. —
ÞVEGÍLLINN,
sími 34052 og 42181.
Húsviðgerðir s.f.
Húsráðendur — Byggingamenn.
Við önnumst alls konar viðgerð
f ir húsa, járnklæðningar, gler-
ísetningu, sprunguviðgerðir alls
konar. Ryðbætingar, þakmáin.
ingu o.m.fl. Símar: 11896, 81271
og 21753.
Ný trésrníðaþjónusta
Trésmíðaþjónusta til reiðu, fyr.
ir verzlanir, fyrirtæki og ein.
staklinga. — Veitir fullkomna
viðgerðar. og viðhaldsþjónustu
ásamt breytingum og nýsmíði.
— Sími 41055, eftir kl. 7 s.d.
AUGLÝSIÐ
í Alþýðubfaðinu
INNANHUSSMIÐI
Gerum tilboð i eldhúsinnrétt.
ingar, svefnherbergisskápa,
sólbekki, veggklæðningar^ úti
hurðir, bílskúrshurðir og
gluggasmíði. Stuttur afgreiðslu.
frestur. Góðir greiðsluskilmál.
ar. —
Timburiðjan. Sími 36710.
Jarðýtur — Traktors-
gröfur
Höfum til leigu litlar og stórar
jarðýtur, traktorsgröfur, bílkrana
og flutningatæki til allra fram
kvæmda, innan sem utan borgar
innar. — Jarðvinnslan s. f. Siðu
múía 15. Símar 32480 og 31080.
TR0LOFUNARHRINGAR
| Fljót afgreiSsla
Sendum gegn póstkr'öfú.
GUDM ÞORSTEINSSON:
gullsmiður
Bankastrætf 12.,
VELJUM ÍSLENZKT-/|«|\
ÍSLENZKAN IÐNAÐ
ÖKUMENN
Látið stilla í tíma
Hjólstillingar
Mótorstillingar
Ljósastillingar
Fljót og örugg þjón-
usta.
Bílaskoðun &
stilling
Skúlagötu 32
Sími 13-100.
Dýrmæt reytrsla
Framhald af 2. síðu.
hafna á íslandi á' þessu sumri.
Er nefndinni heimilt að taka
á leigu flutningaskip í þessu skyni
og gera aðrar þær ráðstafanir
er nauðsynlegar teljast, til þess
að tryggja framgang flutning-
anna. Greiða skal kr. 130,-00 í
flutningsstyrk á fiskipakkaða^
tunnu, til þeirra veiðiskipa og
móðurskipa, sem flytja saltaða
síld af fjarlægum miðum til ís-
lenzkra hafna. Úr flutningasjóði
er ennfremur heimilt að verja
allt að þremur milljónum kr.
til að styrkja flutninga á ísvar-
inni síld af fjarlægum miðum.
Síldarútvegsnefnd tók á leigu
tvö skip, Cathrine og Laxá', til
síldarflutninganna. Skipin hafa
flutt lítið magn á land, en á hinn
bóginn hafa þau veitt mjög verð-
mæta og vinsæla þjónustu með
því að sjá skipunum fyrir tunn-
um og salti. Vegna þeirra ráð-
stafana er hér hafa verið nefnd-
ar, hafa þegar verið saltaðar
rúmlega 60.000 tunnur, en ella
hefði sú síld farið í bræðslu og
orðið þannig þremur fjórðuverð-
minni vara.
Til að tryggja flotanum nauð-
synlegustu vistir reyndist nauð-
synlegt að tryggja flutningaskip-
unum sjóveð í sikipunum til
tryggingar á greiðslu, en það var
gert með sérstökum bráðabirgða-
lögum, er gefin voru út 31. á'gúst
s.l.
Óhikað má' segja, að reynslan
af þeim tilraunum, sem gerðar
hafa verið með flutninga salt-
aðrar og ísvarinnar síldar í sum-
ar, sé okkur íslendingum mjög
mikilvæg. Við getum undirbúið
næstu sumarsíldarvertíð með hlið
sjón af þeirri reynslu. Flutning-
arnir á þessu sumri hafa einnig
orðið okkur að öðru leyt'i mjög
verðmætir. Ábyrgir aðilar telja,
að flutningar þessir hafi alveg
bjargað finnska saltsíldarmark-
aðinum frá hruni og stórstyrkt
sænska markaðinn. Okkur hefur
með þessum aðgerðum tekizt að
standa Norðmönnum fyililega á
EIRRÖR
Kranar,
' fittings,
einangrun o. fl. til
hita- og vatnslagna.
Burstafell
byg-gingavöruverzlun
Réttarholtsvegi 3.
Sími 38840.
Faðerni barns
Framhaid af 4. síðu.
ir skömmu hafði lögreglan upp
á henni í Málmey.
Þegar málið kom fyrir ráð-
húsrétt árið 1966 var hvorugt
þessara vitna fyrjr hendi. Ráð-
ihú!sr/?..tiuriinn Ýildi ekki sam-
iþykkja málflutning saksóknara
og dæmdi konuna til að greiða
imálskostnajð, 13.600 krónur.
Og eftir nokkrar vikur kem-
ur málið fyrir aðaldómstólinn.
sporði í samkeppninni um mark-
aðinn.
Fullyrða má, að síldveiðar á’
fjarlægum miðum í sumar hefðu
verið óhugsandi nema til hefðu
komið þær ráðstafanir, er ríkis-
valdið stóð að, og mun nauð-
synlegt að endurskoða þessar ráð
stafanir í ljósi fenginnar dýrmætr
ar reynslu.”
Fulltrúar LV
sjálfkjörnir
S.l. fimmtudag var útrunn.
inn frestur til að skila tillögum
um fulltrúa Landsambands vöru-
bifreiðastjóra á 31. þing Alþýðu.
sambandsíns. Fram kom aðeins
einn listi, listi stjórnar og trún-
aðarráðs og er hann sjálfkjör.
inn. Fulltrúar Landsambands
vörubifÝeiðhstjóka á 3lV. þing
Alþýðusambandsins verða:
Aðalfulltrúar:
Einar Ögmundsson, Reykjavík,
Pétur Guðfinnsson, Reykjavík,
Guðmann Hannesson, Reykjavík,
Haraldur Bogason, Akureyri,
Hrafn Sveinbjarnarson, Hallorms
stað, Sigurður Ingvarsson, Eyrar-
bakka, Gunnar Ásgeirsson, Akra-
nesi, Siguirjón Sigurðsson, Vest-
mannaeyjum og Jónas Guðbjörns
son, ísafirði.
Varafulltrúar:
Ásgeir Sigurðsson, Reykja.
vík, Stefán Hannesson, Reykja-
vík, Guðmundur Jósefsson,
Reykjavík, Guðmundur Sn0rra.
son, Akureyri, Gunnar Davíðs-
son, Neskaupstað, Kristján Stein,
grímsson, Hafnarfirði, Jón
Jóhannesson, Sauðárkróki, Andr-
és Ágústsson, Hvolsvelli og
Höskuldur Helgason, Hvamms.
tanga.
WWMVWWMWMWWWV
Stöðvar útflutning
IPARÍS: Alsír hefur ákveð- J>
ið að stöðva allan útflutn- <;
ing á olíu til annarra landa JI
en Frakklands. Ákvörðun !>
þessi var tekin á föstudag. Jl
Alsír hefur framleitt um !►
38 milljónir lesta á ári, þar |t
af hafa um 16 milljónir !í
verið hreinsaðar í olíu-
hre’nsunarstöðvum utan j!
j Frakklands. Ráðstöfunin <►
er gerð til að þvinga er- j!
!> lend olíufélög til að grejða ;►
j! betra verð fyrjr alsírska ;!
!! olíu. ! ►
IMWWWMWWWWWW
Ársþing FRÍ
háð 23.-24.
nóvember
Ársþing Frjálsíþróttasam-
bands íslands verður haldjð
dagana 23. og 24. nóvember
1968 í fundarsal S. í. S. við
Sölvhólsgötu í Reykjavík.
Tillögur SambandsaðTa til
þingnsins þurfa að berast í
síðasta lagi tveimur vikum
fyrir þ ngið í Pósthólf 1099,
Reykjavík.