Alþýðublaðið - 26.09.1968, Blaðsíða 12
'12 ALÞYÐUBLAÐIÐ 26- september 1968
SMURT BRAUÐ
Snittur
BRAUÐTERTUR
BRAUÐHUSIF
SNACK BÁR
Laugavegi 126,
SMURSTÖÐIN
SÆTÚNl 4 . SÍMI 16 2 27
BÍLLINN ER SMUKBUR FLJÖTT OG
VEL. SELJUM ALLAR TEGUNIifB
AF SMUROlJU.
ÓTTAR YNGVASON
héroðsdómslögmoður
MÁLFLUTNINGSSK R! FSTOFA
BLÖNDUHLÍÐ 1 • SÍMI 21296
5 fulltrúar héðan á
þing norrænna hjúkru
kvenna í Helsingör
SERVÍETTU-
PRENTUN
BÍMI S2-10L
Helsingör 20. september 1968.
Nær 100.000 hjúkrunarkonur
og karlar í stéttarfélögum frá
Danmörku, Finnlandi, Noregi,
Svíþjóð og íslandi standa að
baki Samvinnu hjúkrunar-
kvenna á Norðurlöndum (SSN).
Fulltrúafundir samtaka þess-
ara e'ru haldnir annað hvort*-
ár og nú síðast í Helsjngör í
Danmörku dagana 18.—20 þ.m.
Frá íslandi fóru 5 fulltrúar,
þær María Pétursdóttir, for-
maður Hjúkrunarfélags ís-
lands, María Finnsdóttir, for-
stöðukona Kleppsspítalans,
Vigdís Magnúsdóttir, Elísabeth
Pálsdóttir Malmberg og Elín
Eggerz-Stefánsson hjúkrunar-
konur frá Hafnarfirði.
Meðal helztu mála á dagskrá
fulltrúafundarins var yfirlit
samantekið af að.lum í launa-
og kjaramálanefnd SSN varð-
andi launa- og kjaramál hjúkr
iunarkvenna á Norðurlöndum
frá 1. 7. 1963 til 1. 7. 1967. Þar
kemur fram að nokkrar úrbæt
ur hafa átt sér stað til handa
þeim lægst launuðu. Hins
vegar skortir að næg legt til-
lit sé tekið til sundurgreining
ar eftir starfsaðstöðu, sérhæfni
og menntun.
Uppbætur vegna óþægilegs
vinnutíma hafa aukizt, en þó
ekki svo að sanngjarnt megi
teljast. Nefndin álítur að þar,
sem hjúkrunarkonur leita
fremur til annarar atvinnu en
hjúkrunar, sé orsök n oftast
hversu vinnutími við hjúkrun
arstörf er óhentugur. Þar af
leiðandi er þörf sérstakra at-
Enskar
HAUST- og VETRARKÁPUR
í ÚRVALI.
Kápu- ©g
Laugavegi 46.
dömubúðin
Gunnar Ásgeirsson h. f. sem
ver ð hafa umboðsmenn fyrir
Volvo A. B., Bolinder Munkt-
ell A. B„ og Volvo Renta A. B.
munu nú láta af þessum um-
boðum.
Nýtt fyrirtæki hefir verið
stofnað sem tekur að sér ofan
igreind umboð og heitir það
VELTIR H. F. (þýð ng á Volvo).
Veltir h.f. verður til húsa að
Suðurlandsbraut 16 í húsnæði
Gunnars Ásgeirssonar h. f.
með sama símanúmeri og áð-
ur.
Framkvæmdastjóri fyrir Velt
ir h.f. er Ásge r Gunnarsson.
Strauk
Framhald af 4. síðu.
ber s. 1., en daginn áður gaf
hann út síðustu ávísunma.
Konan, sem hér um ræðir
býr á Suðurnesjum, hefur hún
gefjð út sviknar ávísanir af
og til allt frá 30. ágúst s. 1.,
og nemur heildarfjárhæð
þeirra nú 97 þúsundum krón-
um. Hún hefur verið úrskurð-
uð í allt að 30 daga gæzluvarð
hald.
ORÐSENDING
ffrá AEþýðuflokksfélagi Rey kjavíkur.
Tillaga kjörnefndar um fulltrúa á 3 2. flokksþinig Alþýðuflokks'!ns ligg-
ur frammi á skrifstofu flokksins til fimmtudags 3. október.
Þeir sem kynnu aið vilja koma með við'bótartillögur þurfa að koma þeim
á skrifstofu flokksins fyrir fimmtudag 3. október.
Kosnimg 27 fulltrúa og 27 til vara á 32. flokksþing Alþýðuflokksins fer
fram á skrifstofu flokksins laugardag 5. okt. frá 1—6 og sunnudag 6. okt.
frá 10—6.
Reykjavík, 25. september,
stjórn ASþýðuflokksféíags Reykjavíkur.
hugana á þessu sviði.
Ennfremur álítur nefndln
að þörf sé athugana á fyr r-
komulagi sanmingsréttar
hjúkrunarfélaganna fyrir
hönd skjólstæðinga sinna, og
að einmitt barátta fyrir sann-
g rni í launa- og kjaramálum
sé eitt af mikilvægustu verk-
efnum stéttarfélaganna.
Á fulltrúafundinum var
lögð rík áherzla á að góð sam
vinna verð; að glæðast og þro-
ast á milli þe.rra heilbrigðis
starfsmanna, er vinna innan
sjúkrastofnana annars vegar
og þeirra, er vinna utan sjúkra
stofnana h;ns vegar, svo að
heilsugæzla e nstaklingsins
verði órofin og vel viðun®ndi.
Sömuleiðis var lögð áherzla á
mik lvægi þess að hjúkrunar-
konur verð. virkir þátttak-
endur á sviði rannsókna í
þágu heilbrigð smála.
Kosinn var nýr formaður
SSN frá 1. janúar 1969 að telja.
Var það Gerd Zetterström
Lagervell, formaður sænska
hjúkruinarfélagsins, sem tekur
þá við af Aagot'Lindström frá
Noregi.
Eitt af næstu verkefnum
SSN verður starfsfundur varð
and framhaldsnám hjúkrunar
kvenna. Fundur þessi verður
haldinn'í Noregi í október n.k.
Norrænt hjúkrunarkvenna-
þing er áformað að vetði hald
ið árið 1970 í Reykjavík, en
þá verður SSN 50 ára- í sama
mund og í sama landi verður
líka hald nn næsti fulltrúa-
fundur, þar sem ætlunin er að
teknar verði ákvarðan'r um
breytta starfsháttu SSN, sem
væntanlega verða til greiðara
samstarfs og aukinna áhriía
iað krefia ríkisstjórnina rekin-
félagsmá og stjórnmál — og
á framfarir á yettvang'; bjúkr
unarstarfa.
Sigur JafnaSarmanna í
Svíþjóð vekur athygli
HEIMSBLOÐUNUM hefur að
vonum orðið tíðrætt um hinn
mikla kosningasigur jafnaðar-
manna í Svíþjóð nú fyrir
skömmu. Hafa þau skýrt hann
á ýmsan hátt, en augljóst er,
að hann hefur vakið óskipta at-
hygli, og andstæðingum jafn-
aðarstefnunnar stendur síður
en svo á sama.
Brezka blaðið „The Guardi.
an” segir m. a., að kosningaúr-
slitin í Svíþjóð hafi sýnt og
sannað, að sú þróun stjórnmála
í íhaldsátt, sem margir hafi
þótzt verða varir í Evrópu að
undanförnu, sé alls eigi einhlít.
Þá vísar blaði þeirri skýringu
á bug, að jnnrás Sovétríkjanna
og bandamanna þeirra í Tékkó-
slóvakíu sé aðalorsökin fyrir
hinum stórfellda kosnjngasigri
sænskra jafnaðarmanna;
„Þeir stjórnmálaflokkar, sem
töpuðu í kosningunum, halda
því fram, að það sé að kenna
innrás Sovétmanna { Tékkósló-
vakiu. Það kann að skýra tap
kommúnista á helmingi at.
kvæðamagns síns, en hins ber
að gæta, að jafnaðarmenn
unnu fimmtán þingsæti frá
hægri- og miðfl0kkunum og
kommúnistaflokknum saman,
svo að réttari og sanngjarnari
túlkun er án efa sú, að jafn-
aðarmenn hafi unnið út á þá
stefnu, sem þeir hafa rekið og
það starf, sem stjórnin hefur
af hendi leyst.”
„Daily Telegraph” telur samt
sem áður, að Tékkóslóvakfa hafi
heiðurinn af hinum glæsilega
sigri jafnaðarmanna og lætur
þá skoðun í ljós, að stór hluti
þeirra 600 000 ungmenna, sem
nú hafi gengið í fyrsta skipti
að kjörborði í Svíþjóð, hefði
greitt kommúnistum atkvæði,
ef Sovétríkjn hefðu ekki hlaup-
ið svo á sig gagnvart Tékkósló-
vakíu. Annars skilgreinir blað-
ið flokk sænskra jafnaðar.
manna sem stjórnmálaflokk, er
vart verðj greindur frá nú-
tíma íhaldsflokki.
„The Times” ber Svíþjóð
Saman við Noreg og Danm., þar
sem jafnaðarmenn biðu ósigur
í síðustu kosningum — og spyr
hvort það séu önnur þjóðfélags.
öfl, sem ráði rílcjum í Svíþjóð
en í hinum löndunum tveim-
ur:
„Mönnum hættir jafn mikið
við fljótfærni, er þeir draga á.
lyktanir af kosningaúrslitunum
í Svíþjóð annars vegar og
Noregi og Danmörku hins veg-
ar. I síðartöldu löndunum
tveimur var frambjóðendum
jafnaðarmanna hafnað, ekki
stefnunni sjálfri. Fólkið vildi
„nýja jafnaðarmenn”, segir The
Times, sem leggur á það á-
herzlu, að jafnaðarmönnum
gangi alltaf illa í kosningum,
þegar skerist í odda með
vjnstr manna drejfðust ekki
„Við kosningarnar í Svíþjóð á
dögunum hafði Tékkóslóvakíu.
málið slík áhrif, að atkvæði
vinstri -mannn dreifðust ekki
eins mikið og ella hefði orðið,”
segir Thé Times að lokum í
leiðara sínum.
WtMMtMWMMMWMMMMMMMMMMMMMMMMMMMMtM