Alþýðublaðið - 27.09.1968, Blaðsíða 12

Alþýðublaðið - 27.09.1968, Blaðsíða 12
12 ALÞÝÐUBLAÐIÐ 27- september 1968 Verzlunin H. TOFT AUGLÝSIR Þegar nýja 20% laðflutningsgjaldið kom til framkvæmda vorum við vel birg, af aliskonar vörum, og verður því ekki um neimar íhækkanir að ræða meðan gamlar birgðir end- ast og skal hér bent á nokkrar helztu tegundir eins og: Frottehandklæði 50x100 cm br. á 42.— og 45.— kr., Frotte ibaðhandklæði 80x150 cm á 128.— kr. Þvottapokar á 12.50 <kr. Kakíefni 140 em breið á 85.— kr. 90 cm ibr. á 48,50 kr. imtr. Lafcaefni 140 cm toreið ótol. á 45.— fcr. amtr., hvíitt á 58.— og 65.— kr. mtr. Sængurveraléreft 140 cm tor., hvítt á 51.— kr. og rósótt á 55.— 'kr. m. Nakinsgallatoux- ur Nr. 50—58 á 169.— kr. dökktoláar sokkabuxur nr. 4 til 14 á 79,— til 118,50 eftir stærð. Af ódýru nylonúlpum eru enniþá til nokkrar stærðir eins af ódýru bama og unglinganáttfötum. Svo er al'ltaf fyrirliggjandi kápufóður, kjólafóður. milli_ fóður, hárdúkur og yfirleitt allt til fatasauma Bútar af allsskonar efnum í miklu úrv<ali og á mjög hag- stæðu verðd. Verzlun H. TOFT Skólavörðustíg 8. Sendisveinn óskast Piltur óskast til esndisveinastarfs frá 1. október n.k. Viðkomandi iþarf að hafa reiðhjól eða hjól með hjálpar vél til umráða og geta starfað mánudaga til föstudaga frá kl. 9 f.h. til 5 e.h. og á laugardögum frá 9 f,h, til 12 miðdegis. Nánari upplýsingar í skrifstofu okkar í dag. SLÁTURFÉLAG SUÐURLANDS Skúlagötu 20. ENSKA íyrír fullorbna BYRJENDAFLOKKAR FRAMHALDSFLOKKAR SAMTALSFLOKKAR HJÁ ENGLENDINGUM SMÁSÖGUR FERÐALÖG BYGGING MÁLSINS VHERZLUNARENSKA LESTUR LEIKRITA Síðdegistímar — kvöldtímar Málaskólinn Mímir Brautarholti 4, sími 10004 og 11109 (kl. 1—7 e.h.). Myndlista og handíðaskóli íslands verður settur í húsakynnum skólans að Skip- fíolti 1, laugardaginn 28. september kl. 14. SKÓLASTJÓRI. Æskan Framhald af bls, 6. ,um augum á hlutina, <þótt þeir séu feðranna verk, ef til vgl <má, að sumu leyti segja að þess vegna sé það ungt. En ef unga fólkið nú á einhvern- tíma að geta komið hugmynd um sínum í framkvæmd, þá dugar ekk: að því sé varnað að reyna sig, á því sviðþ sem 'það hefur kos'ð sér og er við þess hæfi. Það hlýtur að vera allra hagur, að hver og einn fái verkefn' vjð sitt hæfj, hvort sem hann er ungur eða gamall. Það er öllum til góðs, að unga fólkjð komi á með sér samstöðu, um hluti, sem því er sameiginlegt. Á þessum grundvellj leggja ung'r jafn- aðarmenn til að stofnað verði þing það og ráð ungra manna, sem síðasta æskulýðssíða SUJ fjallaðj um. En sem undan- fara þess gætu unghreyfingar stjórnmálaflokkanna haldið same'gjnlegan fund, þar sem þessi mál væru rædd og boð- ið sérstaklega til fundar'ns stjórnmálamönnum þjóðarinn ar og embættismönnum ríkis- jns. G.T.K. Opna Framhald af bls. 9. Vaneks og Vjktors í knæpunni. Þegar þe'r eru komnir að gröf Terryar, hverfum vjð aftur til þess tíma, er þau hittust í hringekjunnj. Vanek og Terry. Að lokum hverfum við aftur t'l nútímans og sjáum kennar ann og sígaunann standa í myrkrjnu vjð gröf Terryar, nú eru þeir jafn'r, tveir menn, sem syrgja sömu stúlkuna. Rómansa fyrir trompet er notuð sem tema í myndinni, og það er Viktor, sem spjlar. Tema þétta er fléttað á me'st aralengan hátt inn í myndina, sém í sjálfu sér er einn g ró- Ihansa fyrir trompet. Þorrj. iþrétft'r Framhald -13. síðu. Gissur Tryggvason HSH 11,7 Sigurður Jónsson HSK 11,7 400 m. hlaup: Guðbjartur Gunnarss. HSH 54,2 sek. Sigurður Jónsson HSK 54,4 sek. Gissur Tryggvas. HSH 56,3 sek. Jón ívarsson HSK 57,7 se,k. 1500 m. hlaup: Jón H. Sigurðss. HSK 4:28,3mín. Jón ívarss. IISK 4:40,5 mín. Guðbjartur Gunnarss. HSH 5:30,9 Helgi Sigmundss. HSH 5:41,6mín Langstökk: Guðmundur Jónsson HSK 6,53m. Sigurður Hjörleifss. HSH 6,38m. Ríkharður jörleifss. HSH 5,89m. Sigurður Jónss. HSK 5,89m. Þrístökk: Sigurður Hjörleiíss. HSH 13,80m. Guðmundur Jónss. HSK 13,61m Ríkharður Hjörleifss. HSH 12,82- Bjarni Einarss. HSK 12,78m. Háslökk: Bergþór Halldórss. HSK l,75m. Jón Pétursson HSH l,75m. Pálmi Sigfússon HSK l,70m. Sigurþór Hjörleifsson HSH 1,70 - Stangarstökk: Þröstur Guðmundss. HSK 2,90m. Sigurður Kristjánss. HSH 2,80m. Kristján Sigurjónss. HSK 2,60m. Kúluvarp: Sigurþór Hjörleifss. HSH 15,34m. Jón Péturss. HSH 15,28m. Ólafur Unnsteinss. HSK 13,50m. Bjarki Reynisson HSK ll,80m. gestur: Erlig Jóhanness. HSH 14,87m. Kringlukast: Jón Péturss. HSH 41,83m. Erling Jóhanness. HSH 41,66m. Sveinn Sveinsson HSK 39,24m. Ólafur Unnsteínss. HSK 38,32m. gestur: Sigurþór Hjörleifss. HSH 39,24m. Spjótkast: Ólafur Unnsteinss. HSK 46,54m. Kristinn Zimsen HSH 45,34m. Lundberg Þorsteinss. HSH 45,22 Sveinn^Á. Sigurðss. HSK 44,83 gestur: Hildimundur Björnss. HSH 48,27 4x100 m. boðhlaup: HSH 47,9 sek. HSK 47,9 sek. Konur 100 m. hlaup: Þuríður Jónsdóttir HSK 13,5sek. Ingibjörg Guðmundsd. HSH 13,8 Margrét Jónsd. HSK 13,8sek. Helga Alexandersd. HSH 14,8sek. Langstökk: Þuríður Jónsdóttir HSK 5,03m. Unnur Stefánsd. HSK 4,65m. Ingibjörg Guðmundsd. HSH 4,38 Elisabet Bjargmundsd. HSH 3,99 Hástökk: Rannveig Guðjónsd. HSK l,40m. Ingibjörg Guðmundsd. HSH 1,40 Sigurlaug Sumarliðad. HSK 1,40 Elísabet Bjargmundsd. HSH 1,35 Kúluvarp: Ólöf Jlalldórsd. HSK 10,38m. Þórdís Kristjansd. HSK 8,76m. Kristín Björnsd. HSH 7,95m. Frá Landssimanum: Þeir viðs'kiptameoin Landlsíma,nís, sem óslka eftir <að'vera vaktir að morgni, vinsamlega hrimgi beiðni um það í síma o2 snemmía kvöld's og helzt eigi síðar en (kl. 23.00. / Ritsímastjóri. Edda Hjörleifsd. HSH 7,91m. Kringlukast: Ingibjörg Sigurðard. HSK 31,58m Ingibjörg Guðmundsd. HSH 30,37 Ólöf Haldórsd. HSK 28,21m. Jenní Sigurðard. HSH 28,17 m. 4x100 m. boðhlaup: HSK 55,8 sek. HSH 58,2 sek. SMURT BRAUÐ SNITTUR BRAUÐTERTUR BRAUÐHUSIP ___S MACK BAR Laugavegi 126, SMURSTÖÐIN SÆXÖNI 4 _ SÍMI 1S2 27 BÍLLINN EK SMURHUR FLJÓTT OQ VEL. SELJUM ALLAR TEGUNDIB 4F SMUROLÍU. ÓTTAR YNGVASON héraðsdómslögmaður MÁLFLUTNINGSSKRIFSTOFA BLÖNDUHLfÐ 1 • SfMI 21296 EIRRÖR Kranar, fittings, einangrun o. fl. til hita- og vatnslagna. Bursfaíell byggingavöruverzlun Réttarholtsvcgi 3. Sími 38840. 5, ^KBPAtíTGCSta RftfjS8HS, ,)Ns. HerSubreiS fer austur um land í hringferð 30. þ. m. Vörunióttrka fimmtudag og föstudag til Ilornafjaröar, Djúpa. vogs, Bre'ödalsvíkur, StöövarfjarS ar, Fáskrúósijarðar, Reyðarfjarðar Eskifjarðar, Norðfjarðar, Mjór.fjarð ar, Seyðisfjarðar, Borgarfjarðar, Vopnafjarðar, Bakkafjarðar, I'órs. liafnar, Raufarhafnar; Kópaskers, Ólafsfjarðar, Noiðfjarðar og Bol. ungavíkur. PJl/S Biikur fcr vestur um land 5. október. Vörumóttaka mánudag, þriðjudag, miðvikudag og fimmtudag til Pat. |reksfjarða^, Tálknafjarðar, Bíldu* dals, Þingeyrar, Flateyrar, Suður. eyrar, Boiungarvíkur, ísafjarðar, Noiðfjarðar, Siglufjarðar, Akureyr ar, Húsavíkur, Raufarhafnar og Þórshafnar.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.