Alþýðublaðið - 27.09.1968, Side 13
27- september 1968 ALÞÝBUBLAÐIÐ 13
ritstj. ÖRN
EIÐSSON
IVM»WM%WW«»MWtW>MWWMWM»MWtWWWWWWIIMiWWWMWWMMM*WWM»WWWW
Tekst Fram að
I! sigraSAAB?
í kvöld kl. 20,30 leika sænsku
meistararnir í handknattleik,
SAAB síðasta leik sinn hér á'
landi að þessu sinni og leika
nú við íslandsmeistarana, Fram.
í fyrrakvöld sigraði FH SAAB
í hörkuleik, 13 mörk gegn 12
Leikurinn í kvöld verður vafa-
laust mjög spennandi, bæði liðin
leika taktiskt og fróðlegt verð-
ur að sjá hvort sænsku eða ís-
lenzku meistararnir eru sterk-
ari.
HSK sigraði HSH í
ágætri héraðakeppni
Sunnudaginn 15. september
fór fram héraðakeppnj í frjáls
um íþróttum milli Héraðssam
bandsins Skarphéð ns og Hér
aðssambands Snæfellsness og
Hnappadalssýslu við Félags-
lund í Gaulverjabæjarhreppi.
Veður var hið bezta til
keppni Skarphéðinsmenn sjgr
uðu nú í 6. sinn í röð. Snæfell
ingar hafa s grað 2. sinnum.
Einu sinni skildu samböndjn
jöfn. Ágætur árangur náðist
í mörgum greinum, og keppn
in var jöfn og skemmtileg.
Guðmundur Jónsson H. S. K.
sem ver'ð hefur e'nn beztj
spretthlaupari og stökkvari
landsins undanfarin 4. ár sigr-
aði í 100 m. hlaupi og lang-
stökki. Guðbjartur Gunnars-
son Snæfelljngur ^ýndj m'kla
keppnishörku í spretthlaup-
um og sjgraði í 400 m. hlaupi.
Jón H. Stgurðsson, H. S. K. ís-
landsmeistari í 5000 m. hlaupi
s'graðj örugglega í 1500 rn.
hlaupjnu. Boðhlaup karla var
jafnt. í kúluvarpi sigraði hinn
ungj 0g efn legi Snæfelling-
ur S'gurþór Hjörle'fsson og
náðj sínum bezta árangri 15,
34 m., sem er 6. bezta afrek
íslendings frá upphafi. Jón
Pétursson Snæfellingur kast-
áði 15 28 m. Fyrr í sumar 15,
98 m., sem er H. S. H. met og
5. lengsta kast íslendings. Er
ling Jóhannesson, Snæfelling
ur keppt, sem gestur, og kast
aði 14,87 m, sem er 5. lengsta
kast ársins. Á bezt 15,06. Er-
ljngur hefur tekið þátt í öll-
um mótum sambandanna. Ó1
afur Unnsteinsson Skarphéðni
fyrrum spretthlaupari og
stökkvari náði sínum bezta ár
angri í kúluvarpl 13.50 m. og
sigraði í spjótkasti-
Fjórðj Snæfellingurinn, sem
kastað hefur yfir 15 m. er Á-
gúst Ásgrímsson, landsliðsmað
urinn í s gurliðinu fræga á
móti Dönum og Norðmönnum
1951 í Osló. Kúluvarp er sann-
kölluð grein Snæfellinga. Jón
Pétursson sigraðj í kringlu-
kasti og varð annar í hástökki
með 1,75. Jón Pétursson varð
eins og kunnugt er fyrstur ís-
Sigurþór Hjörleifsson, HSH.
lend.nga til þess að stökkva
yfjr 2,00 m. árið 1960. Keppti
á Olympíulejkunum í Róm
1960. Hann hafði nú ekki
keppt í hástökki í 6 ár. Berg
þór Haraldsson sigraði í há-
stökk'nu með 1,75 m. Héraðs
met hans er 1,88 m. Bergþór
stekkur 13 cm yfir hæð sína.
S'gurður Hjörleifsson náðj
góðum árangri í þrístökki
13,80 m. Guðmundur Jóhannes
son> Snæfellingur sem stokkið
hefur 3,80 í sumar í stangar-
stökki varð fyr'r þeirrj ó-
heppni, að fella byrjunarhæð
Þuríður Jónsdótt:r sigraði ör-
ugglega í „sínum“ greinum 100
m. hlaupi og langstökkj. Þur-
íði vantar aðe'ns herzlumun
til þess að setja íslandsmet í
langstökki, 80 m. grindar-
hlaupi og f'mmtarþraut. Fjöl-
hæf íþróttakona. Ólöf Halld-
órsdótt:r náðj sínu bezta af-
rek' í kúluvarpi 10,38. 2 lengsta
kast ársns. Ólöf er eitt mesta
kastaraefnú sem komið hef-
.ur fram hér á landi. Ing:björg
Sigurðardóttjr sigraði í
kr'nglukasti er efnileg. Rann-
veig Guðjónsdóttir sigraði í
hástökki. íslandsmethafar
Skarphéðjns sigruðu fneð yf-
irburðum í 4x100 m. boð-
hlaupi.
Úrslit karlar 100 m. hlaup:
Guðmundur Jónsson HSK 11,5
Guðbjartur Gunnarss. HSH 11,6
Framihaild á bls. 12
Nýjung í leikfimi
1. október hefst fyrir ungl-
inga 15 ára og eldri vetrarnám-
skeið í leikfimi og fleiru. Kennsl
an fer fram í leikfimissalnum
á Laugardalsvellinum á hverj-
um þriðjudegi kl. 19,40—20,30
og byrjar með 10 mín. boltaleik.
Kennt' verður i vetur eftir
nýja ameríska kerfinu „Sexerc-
isis,” seun ef -algjör nýjutng
hérlendis, og sem nafnið bendir
til má af því hafa gagn og gleði.
Kennslustundunum lýkur með
stökkæfingum við allr^ hæfi, og
að þeim loknum er bað.
Þátttökugjald er kr. 25 hver
tími.
Kennari verður Hermóður Birg-
ir Alfreðsson lærður meðal ann-
ars á Ollerup íþróttaskólanum
í Danmörku.
400m. hlaup kv.
háð á rnánudag
Á mánudag kl. 17,30 verður
keppt í 400m. hlaupi meistara-
móts íslands á Melavellinum.
Væntanlegir keppendur mæti
til skráningar hálftíma fyrir
keppnina.
Estudiantes vann
ESTUDIANTES frá Argent-
inu og Manchester Utd. léku
fyrri leik sinn um svo kallað-
ann heimsbikar. Leikurinn fór
fram í Buones Aieres í fyrra-
kvöld og lauk með sigri Estudi-
antes 1 mark gegn engu. Mark-
ið gerði Conilgliaro á 28. mín.
leiksins. Áhorfendur voru 70
þúsund. Síðari leikurinn fer
fram í Manchester.
!
★ Kenyamaðurinn Temu,
sem er 30 ára gamall hljóp
5000 m. á móti í svipaðrj hæð
og Mexíkó liggur — tími hans
var 14:11,0 mín. Æfjngabúðir
Kenyamanna liggja 150 km.
hæjrra en IVlexikó. Temu og
Clarke keppa báðir í 5 og 10
km. hlaupi í Mexíkó.
★ Júgóslavía gjörsigraði
Finna 9:1 í undankeppni H M
í Belgrad í fyrradag.
* Tékkar sigruðu Dani 8:0
í undankeppni H M í Kaup-
mannahöfn.
mMtMWHMWWMVtMMMWI
Fram og FH leika
á mánudaginn
N.k. mánudag efnir Fram
til afmælishátíðar í Laugardals-
höllinni og verður einn liður-
inn í þeim hátíðarhöldum leik-
ur á milli Fram og FH í hand-
knattleik. Þessi tvö lið hafa
barizt um íslandmeistaratitil-
inn s.l. átta ár og sigrað til
!skiptis.\
Þannig sigraði FH Fram í
úrslitaleiknum 1961, en síðan
vann Fram þrjú ár í röð, eða
1962, 1963, og 1964. Árið 1965
endurheimti FH íslandsmeistara
titilinn og var einnig meistari
næsta ár á eftir, 1966 Fram varð
aftur íslandsmeistari 1967 og
nú í ár.
Til fróðleiks má geta þess, að
á þessum árum hafa Fram
og FH leikið 19 leiki — afmæl-
isleikir meðtaldir — og hefur
Fram sigrað í 9 skipti, FH 6,
en fjórum leikjum hefur lykt-
að með jafntefli.
Það verður án efa gaman
að sjá þessa gömlu keppinauta
leika í Laugardalshöllinni á
mánudagskvöldið, en ef að
líkum lætur verður um jafnan
og spennandi leik að ræða.
MWWWWWMWtWWW*
•: k ' ■■ f ' " t? I ; í
' -' Ú \
■ ./ ; . g
Efnjlegar stuiKur úr Skarphéðni,