Alþýðublaðið - 27.09.1968, Qupperneq 14
14 ALÞÝÐUBLAÐIÐ 27- september 1968
Smáa uf/týsiitf/at ■
ökukennsla
Lærið að aka bíl þar sem
bflaúrvalið er mest.
Volkswagen eða Taunus, 12m.
þér getlð vaiið bvort þér viljið
karl eða kven.ökukennara.
Útvega öll gögn varðandi
bflpról.
GEIB P. ÞORMAR, ökukennari.
Símar 19896, 21772, 84182 og
19015. Skilaboð um Gufunes.
radió. Simi 22384.
ökukennsla
Létt, lipur 6 manna bifreið.
Vauxhall Velox
Guðjón Jónsson.
Siml 3 66 59.
ökukennsla —
æfingatímar —
Voikswagenbifreið. Tímar eftir
samkomulagl. Jón Sævaldsson.
Sími 37896.
Héimilistækja-
viðgerðir
Þvottavélar, hrærivélar og önn-
nr heimilistæki. Sækjum, send
nm.
BafvélaverksæQl
H. B. ÓLASON,
Hringbraut 99. Síml 3047Ö.
Kenni akstur
og meðferð hifreiða, Ný
kennslubifreið, Taunus M.
Uppl. i sima 32954.
Valviður — Sólbekkir
Afgreiðslutími 3 dagar. Fast
verð á lengdarmetra. Valviður,
smíðastofa Dugguvogi 5, sími
30260. — Verzlun Suðurlands
braut 12, sími 82218.
Er bíllinn bilaður?
Þá önnumst við allar almennar
bflaviðgerðir, réttingar og ryð.
baetingar. Sótt og sent ef óskað
er. Bílaverkstæðið Fossagötu 4,
Skerjafirði sími 22118.
ökukennsla
Hörður Ragnarsson.
Sími 35481 og 17601
Heimilistæk j aþ j ón-
ustan
Sæviðarsundi 86. Sími 30593.—
Tökum að okkur viðgerðir á
hvers konar heimilistækjum. —
Síml 30593
Hand hreingerningar
Tökum að okkur að gera
hreinat íbúðir og fl. Sköffum
ábreiður yfir teppi og hús.
gögn. Sama gjald hvaða tíma
sólarhrings sem er.
Símar 32772 —. 36683.
PÍPULAGNIR
Skipti hitakerfum. Nýlagnir,
viðgerðir, breytingar á vatns.
leiðslum og hitakerfum. —
Hitaveitutengingar. Sími 17041.
Hilmar J. H. Lúthersson pípu.
lagningameistari.
Húsgagnaviðgerðir
Viðgerðir á alis konar gömlum
húsgögnum, bæsuð, póleruð og
máluð. Vönduð vinna.
Húsgagnaviðgerðir
KNUD SALLING
Höfðavík við Sætún.
Simi 23912. (Var áður
Laufásvegi 19 og Guðrúnar
götu 4).
Loftpressur til leigu
í öll minnl og stærrl verk.
Vanir menn.
JACOB JACOBSSON.
Sími 17604.
WESTINGHOUSE
KITCHEN AID
FRIGIDARIRE —
WASCOMAT
viðgerðaumboð. Við önnumst
viðgerðir á öllum heimilis.
tækjum. Rafvélaverkstæði
Axels Sölvasonar, Ármúla 4,
Sími 83865.
Enskir rafgeymar
Úrvals tegund, L. B. London
Battery fyrirliggjandi. Gott verð.
Lárus Ingimarsson, heildverzlun
Vitastíg 8A. Sími 16205.
H N 0 T A N
SELUR:
SVEFNBEKKI
Vandaða — ÓDÝRA.
H N O T A N
Þórsgötu 1. — Sími 20 8.20.
Opi$ allan
sófsrliringinn
Smurt brauff — heitar sam-
lokur — hamborgari — djúp-
steiktur fiskur. SENT EF
ÓSKAÐ ER.
FtAMÓNA,
Áifhólsvegi 7, Kópavogi —
sími 41845.
V élhreingerning.
Gólfteppa. og liúsgagnahreins
;un. Vanir og vandvirkir menn.
Ódýr og örugg þjónusta. —
ÞVEGÍLLINN,
sími 34052 og 42181.
Húsviðgerðir s.f.
Húsráðendur — Byggingamenn.
Við önnumst alls konar viðgerð
ir húsa, járnklæðningar, gicr-
ísetningu, sprunguviðgerðir alls
konar. Ryðbætingar, þakmáJn.
ingu o.m.fl. Símar: 11896, 81271
og 21753.
Ný trésmíðaþjónusta
Trésmíðaþjónusta til reiðu, f.yr.
ir verzlanir, fyrirtæki og ein.
staklinga. — Veitir fullkomna
viðgerðar. og viðhaldsþjónustu
ásamt breytingum' og nýsmíði.
— Sími 41055, eftir kl. 7 s.d.
Húsbyggjendur
Við gerum tilboð í eldhús-
innréttingar, fataskápa og
sólbekki og fleira. Smíðum
í ný og eldri hús. Veitum
greiðslufrest. Sími 32074.
Innrömmun
HJALLAVEGl 1.
Opið frá kl. 1—6 nema laugar
daga. Fljót afgreiðsla.
INNANHÚSSMÍÐI
Gerum tilboð í eldhúsinnrétt.
ingar, svefnherbergisskápa,
sólbekki, veggkiæðningar^ 4tl
hurðir, hílskúrshurðir og
gluggasmíði. Stuttur afgreiðslu.
frestur. Góðir grciðsluskilmál.
ar. —
Timhuriðjan. Sími 36710.
Jarðýtur — Traktors-
gröfur
Höfum til leigu litlar og stórar
jarðýtur, traktorsgröfur, bílkrana
og flutningatæki til allra fram
kvæmda, innan sem utan borgar
innar. — Jarðvinnslan s. f. Siðu
múla 15. Símar 32480 og 31080.
Utatiíikisþjófiusta
Framliald bls. 11.
yfirleitt aftur í formi ýmiss kon-
ar þjónustu, er samkvæmt fjár-
lögum 1968 samtals 17,8 milljón-
ir króna.
Yfirleitl’ er það svo, að um
kostnað vegna framlaga til fjöí-
þjóða- og alþjóðasamtaka er ekki
talað, þegar rætt er um sparnað
við utanrlkisþjónustuna. Um leið
og Alþingi ákveður, að ísland
skuli gerast aðili að slíkum sam-
l'ökum, þá gengur það út frá
þeirri rökréttu afleiðingu félags-
bandanna að greiða þurfi félags-
gjaldið, enda ekki um annað að
ræða.
Um kostnaðinn vegna varnar-
máladeildar, löggæzlu á Kefla-
víkurflugvelli og skrifstofu ís-
lands hjá NATO, er það að segja
að hann má' skilgreina sem
kostnað vegna varnar- og ör-
yggismála íslands fremur en sem
beinan kostnað við hina eigin-
legu utanríkisþjónustu, enda er
hér um hliðstæðan kostnað að
ræða og kost'nað af varnarmála-
ráðuneytum annarra ríkja. Það
er því yfirleitt ekki átt við hann
heldur, þegar býsnazt er yfir
kostnaðinum við utanríkisþjón-
ustuna, þótt' hér sé um skilgrein-
ingaratriði að ræða, og hann
komi undir kostnað við utanríkis-
ráðuneytið í okkar fjárlögum,
enda hér um að ræða útgjöld
vegna málefna, sem utanríkis-
ráðherra fer með og heyra undir
ráðuneyti hans.
Það, sem yfirleitt er átt
við, þegar talað er um kostn-
aðinn við utanríkisþjónustuna,
eru því þær 46,4 milljónir
króna, sem á fjárlögum ársins
1968 fara til utanríkisráðuneyt-
isins í Reykjavík og sendiráð-
anna erlendis, að N a t o - sendi-
ráðinu frátöldu, þótt nokkuð sé
þetta á reiki hjá þeim, sem um
málið hafa rætt opinberlega.
Til samanburðar má' geta þess,
að ekki ólíkri upphæð, eða kr.
40,9 milljónum, er veitt á sömu
fjárlögum, lið 107/121, til halla-
reksturs á Skipaútgerð ríkisins
og til rekstrar- og byggingar-
styrkja flóabáta.
Þess má ennfremur geta til
samanburðar, að á sömu fjárlög-
um, grein 103/245/13, er liðlega
fimmföldum kostnaði við hina
eiginlegu utanríkisþjónustu, eða
248,0 milljónum króna, varið til
uppbóta á útfluttar landbúnaðar-
afurðir.
Fleiri athyglisverð samanburð-
ardæmi úr fjárlögum mætti
nefna, en hér skal staðar num-
ið, enda er aðalatriðið að kostn-
aði við íslenzka utanríkisþjón-
ustu er svo í hóf stillt, að með
fádæmum mun vera.
Hitf er svo rétt, að upphæð-
irnar til sendiráðanna erlendis
hafa verið að hækka í krónutölu
fjárlaganna eftir hverja gengis-
lækkunina af annarri, þar sem
að útgjöldin erlendis eru í er-
lendum gjaldeyri en ekki í ís-
lenzkum krónum, og eiga emb-
ættismenn utanríkisþjónustunn-
ar enga sök á' þeirri þróun.
Hjn háu laun að verulegu
leyti rekstrarfé
Rétt er að geta þess í þessu
sambandi, að sumum virðist
blæða í augum, að launagreiðsl-
ur til sendiherra og annarra emb-
ættismanna sendiráðanna séu
háar. En þessir menn athuga þá
ekki, að hér er yfirleitt ekki um
beinar launagreiðslur að ræða
heldur að meira eða minna leyti
rekstrarfé. Þannig þarf sendi-
herra t. d. að greiða af launum
sínum alla risnu, þ.á.m.. kostnað
við fjölmenna móttöku 17. júní
ár hvert'. Er mér kunnugt um,
að í mörgum tilfellum er kostn-
aður sendiherra af risnu þessa
eina dags ekki undir 12% af
árslaunum hans. Ennfremur
þurfa sendiherrarnir að greiða
alla húshjálp við hreingerningu^.
á sendiráðsbústað og rekstur
sendiherraheimilisins af launum
sínum. í öllum tilfellum mun
þetta útheimta minnst þrjár
starfsstúlkur. Laun þeirra greið-
ir sendiherra úr eigin vasa af
launum sínum, en þessar launa-
greiðslur nema í flestum tilfell-
um ekki undir 15% af launum
sendiherra og í sumum tilfellum
meira. Til þessara beinu út-
gjalda vegna reksturs sendi-
herrabústaðar og risnu vegna
17. júní fer því liðlega 1/4 hluti
af árslaunum sendiherra, og er
þá ekki með talin margvísleg
önnur óhjákvæmileg risna og
margt fleira sem tilheyrir starf-
inu. — Þótt í smærri stíl sé, gild-
ir nákvæmlega það sama um
laun annarra embættismanna
sendiráðanna, hvort sem þeir
eru sendiráðunautar eða sendi-
ráðsritarar. Laun þeirra eru að
nokkru leyti rekstrarfé.
Þegar ég ræddi þessi mál ný-
lega við alþingismann, sem hef-
ur að baki sér langa setu á Al-
þingi, og benti honum á rekst-
ursgjöldin, sem fælust á bak við
launaliðina á kostnaðarliðum til
sendiráðanna, kom honum þetta
nokkuð á óvart, og kvaðst hafa
haldið að þetta væru hrein laun,
en önnur rekstrargjöld sendiráð-
anna stæðu undir rekstrarkostn-
aði við sendiráðsbústaði, risnu
17. júní og fleira þess háttar.
Úr því að þetta var hans skiln-
ingur, hversu skiljanlegra er þá'
ekki, að hinn almenni borgari
geri sér rangar hugmyndir um
ástand þessara mála og býsnist'
yfir kostnaðinum?
Sannleikurinn er sá, að emb-
ættismenn íslenzku utanríkis-
þjónustunnar eru víða mjög illa
launaðir í samanburði við hlið-
stæða embættismenn annarra
rlkja. Minnist ég í því sambandi
könnunar, sem ég gerði, þegar ég
var sendiráðsritari í London fyr-
ir allmörgum árum, á launakjör-
um íslenzku embættismannanna
og hliðstæðra embættismanna
frá Norðurlöndum, þ. e. am-
bassadorum, sendiráðunautum
og sendiráðsriturum.
í öllum tilfellunum höfðu
embættismennirnir frá Norður-
londum meira en 50% hærri
og surnir ■■ meira en helmingi
hærri laun en íslenzku emb-
ættismennirnir.
Hitt er svo ekki nema satt og
rétt, að fámenni þjóðarinnar leið-
ir eðlilega til þess, að færri
íbúar eru að baki hverjum ís-
lenzkum diplómat heldur en að
baki hverjum diplómat tug- og
hundruðmilljónaþjóðanna. Býst
ég við, að engum sannsýnum
manni detti í alvöru í hug, að
það dæmi geti komið öðruvísi
út, enda mun ísland vera eitt
fámennasta algjörlega sjálfstæða
og fullvalda ríki veraldar.
Það, sem nú hefur verið sagt
um útgjöld íslenzkrar utanríkis-
þjónustu og fjármál hennar í
samanburði við hliðstæða þjón-
ustu annarra ríkja, vona ég að
sýni ótvírætt, að talið um að ut-
anríkisþjónustan sé óeðlilega
dýr, sé fullyrðing, sem ekki fái
staðizt' sannsýna gagnrýni, enda
þótt játað skuli að það sé jafn-
an matsatriði, hvað skorið skuli
niður á fjárlögum og hvað hafa
skuli forgang, þegar leitazt er
við að spara ríkisútgjöld.
1
Ll.i l. tll-liil l l i I I lnl l I I I I I I l.J J III I.I IM Ii
^O^alleit
LEIKFIBVH____
JAZZ-BALLETT
Frá DANSKIN
Búningar
Sokkabuxur
Netbuxur |
Dansbeltl 1
Margir litir
Allar stairðir
Frá GAMBA
Æfingaskór
Svartir, bleikir, hvítir
Táskór '
Ballet-töskur
^^aliettiúOiin.
SÍMI 1-30-76
(MWMttrtnww r 11 s 11 mi 111 ;n i
AliGLÝSIÐ
í Álþýðublaðinu