Alþýðublaðið - 05.10.1968, Blaðsíða 2

Alþýðublaðið - 05.10.1968, Blaðsíða 2
SUNNUDAGUR pn ' m ní Wf7 m m ML lU lí lm UU \y Sunnudagur 6. októbcr. 18.00 Hclgistund. Séra Hanncs Guðmundsson, Fcllsmúlaprestakalli. 18.15 Stundin okkar. 1. Gunnar H. Magnúss, Ies fyrsta lestur framhaldssögu sinnar, Suður hciðar. hórdís Tryggvadóttir hefir mynd skreytt söguna. 2. Föndur — Margrét Sæmunds dóttir. 3. Finnsk mynd um lítinn Lappa dreng. Umsjón: Hinrik Bjarna. son. Hlé. 20.00 Fréttir. 20.20 Andrés. Myndin er um róður með trillu frá Patreksfirði. Aðalpersóna hcnnar cr Andrés Karisson frá Kollsvík, G7 ára gamall, sem verið hcfur til sjós frá ferming araldri. Sjónvarpið gerði pessa mynd síðastliðið sumar. Umsjón: Hinrik Bjarnason. 20.55 Frost um England Skemmtiþáttur David Frost. Þáturinn hlaut „Gullrósina" í Montreux 19G7, sem bezta skemmtidagskrá ársins. íslenzkur texti: Guðrún Finn. bogadóttir. 21.30 Borg framtíðarinnar. HoIIcnzkur listamaður lýsir hug myndum sínum um hús fram. tíðarinnar og breytt þjóðfélags viðliorf. ísienzkur tcxti; Vilborg Sigurð ardóttir (Nordvision — Norska sjónvarpið). 21.40 Saga um sveitastúlku. Byggt á sögu Maupassant. Aðalhlutvcrk: Angela Morant, Michael Coles og Leonard Ross. iter. Leikstjóri: Silvio Narizzano. íslenzkur texti: Óskar Ingimars son. 22.30 Dagskrárlok. Sunnudagur, 6. októbcr. 8.30 Létt morgunlög. Pro Artc hljómsveitin leikur lög úr sönglcikjum cftir Gilbert og Sullivan. 8.55 Fréttir. Útdráttur úr forustu grcinum dagblaðanna. 9.10 Morguntónleikar. 10.10 Veðurfregnir. a. Fantasía í c.moll eftir Bach. Hcimut Walcha leikur á orgel. b. Sinfónía nr. 9 i C.dúr eftir Schubert. Columbíu hljómsveitin leikur. Bruno Walter stj. c. „Missa Panguc Lingua" eft^. ir Josquin des Préz Pro Musica mótettukórinn og kammerhljómsveit flytja undir stjórn Noah Grcenbergs. 11.00 Mcssa í Dómkirkjunni. Prestur: Séra Óskar J. Þorláks. son. Organleikari: Ragnar Björns. son. 12.15 Hádegisútvarp. Dagskráin. Tónieikar. 12.25 Fréttir og veöurfrcgnir. Tilkynn ingar. Tónleikar. 13.30 Miðdegistónleikar. a. Konsert í g.moll fyrir flautu, óbó og fagott cftir Vivaldi. Fé- lagar úr blásarakvintettinum í Fíladelfiu lcika. b. ítöslk svíta eftir Stravinsky. einnig stuttar írásagnir eftir Sigurbjörn Sveinsson. e. ókunnir þjónar Guðs. Guðmundur M. Þorláksson les gamalt ævintýri. Pierrc Fournicr leikur á selló og Ernst Lusli á píanó. c. „Sjöslæðudansinn“ úr Salóme cftir Richard Strauss. Sinfóníu. hljómsveitin í Boston lcikur; Eric Leinsdorf stj. d. „Gæsamamma", svíta eftir Ravel. Suisse Romande hljóm. sveitin leikur; Ernest Ansermct stj. e. Sónata fyrir tvö píanó og ásláttarhljóðfæri eftir Bartók. Bracha Eden og Alexander Tam ir leika á píanó en Tristan Fry og James Holland á ásláttar. hljóðfæri. 14.55 Endurtekið efni. „Nýtt líf“. Tveir síðustu þættir Böðvars Guðmundssonar og Sverris Ilólmarssonar (Áður útv. 25. ágúst og 15. september). 15.25 Sunnudagslögin. 16.55 Veðurfregnir. 17.00 Barnatími: Guðmundur M. Þorláksson stj. a. Sagan um lata strákinn. Ilólmfríður Guðmundsdóttir les. b. Þjóðsagnaævintýri frá Sí. beríiK. Vilborg I)agbj(irtsdóttir les. c. Bókin mín. Guðmundur M. Þorláksson talar um bækur og meðferð þeirra. d. Samtal við Svanborgu Krist. mundsdóttir (10) ára, sem les 18.00 Stundarkorn með Dvorák. Tékkneska fílharmóníusveitin ' leikur slavneska dansa; Vac- lav Talich stj. 18.20 Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá næstu viku. 19.00 Fréttir. Tilkynningar. 19.30 Platero og ég. Ljóðrænir þættir eftir spænska höfundinn Juan Ramón Jiménez? fluttir af Nínu Björk Árnadótt ur og Guðbergi Bergssyni, sem þýddi l^kin^ á íslenzku; — fjórði og síðasti lestur. Lestrin um fylgja kaflar úr samnefndu tónverki eftir Castelnuovo Te. desco, loiknir á gítar af Andrési Ségovia, svo og spænsk þjóð. lög. 19.45 Spænsk snónia eftir Lalo. Leonid Kogan fiðluleikari og hljómsveitin Philharmonía í Lundúnum leika; Kyril Kondrasjín stj. 20.15 Staðir og stefnumót. Guðmundur Daníelsson rithöf. undur flytur kafla úr bók sinni, sem út kemur innan tíð ar. 20.40 Kórlög eftir Brahms. Kórinn Camerata Vocale í Bremen syngur. Söngstjórar: Klaus Blum og Willy Kopf Endes. 21.00 Um drykklanga stund. Þáttur í umsjá Ilrafns Gunn. laugssonar og Davíðs Oddsson ar. 22.00 Fréttir og veðurfregnir. 22.15 Danslög. 23.25 Fréttir í stuttu máli. Dagskrárlok. Sunnudaginn 16. október kl. 20.20 sýnir sjónvarpið kvik- myndina ANDRÉS. Myndin er um róffur frá Patreksfirffi. Aðal- persóna hennar er Andrés Karlsson frá Kollsvík, 67. ára gamali, scm vériff Iiefur til sjós frá fermingaraldri. Sjón- varpiff lét gera þessa mynd síffastliðiff sumar.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.