Alþýðublaðið - 05.10.1968, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 05.10.1968, Blaðsíða 1
UTVARPSVIKAN 6. TIL12 OKT. 1968 NÝTISAKAMÁLALEIKRIT í S JÓNVARPINU ÞKIBJUDAGÍNN 8. október klukkan 22.05 ver'ður sýndur fyrsti þáttur af scx af brezka sakamála- Leikritinu MELISSA. Það er byggt á sögu eftir rit höfundinn Francis Durbridge. en hann er kunn astur fyrfr leynilögreglusögur sínar um Ambrose West, þ. á m. „Hver er Jónatan?“ en framhalds- leikrit með því nafni var flutt í íslenzka hljóð varpinu ekki alls fyrir Iöngu. Óhaett er að fullyrffa, aff MELISSA er spennandi leikrit, sem sjónvarps áhorfendur munu bíffa meff óþreyju, nú þegar gera á „Dýrlinginn“ og „Harðjaxlinn" brottræka um sinn!

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.