Alþýðublaðið - 05.10.1968, Blaðsíða 3

Alþýðublaðið - 05.10.1968, Blaðsíða 3
Mánudagur 7. október. 20.00 Fréttir. 20.35 Barnatónleikar Sinfóníuhljóm. sveitar íslands. Stjórnandi: Þorkell Sigurbjörns son. Hljómsveitin flytur: Fyrr var oft í koti kátt eftir til þess er hann féll fyrir hendi úr G-dúr sinfóníu Haydns no. 94. Tilbrigði um lagið „Gamli Nói“ eftir Karl O. Runólfsson. 20.55 Himinninn. Kanadísk mynd um dag í lífi himinsins, tekin í Vestur Kana. da, þar sem fjöllin og sléttan mætast. 21.05 Saga Forsyte.ættarinnair. Fyrsta mynd í framhaldsflokki, sem gerður hefur verið eftir sam nefndri skáldsögu brezka nóbels verðlauna skáldsins John Gals worthy. Aðalhlutverk. Kenneth More, Eric Porter. Nyree Dawn Porter og Josep O'Connor. íslenzk ur texti: Rannveig Tryggvadóttir. Andrés Björnsson, útvarpsstjóri flytur formála. 22.00 Abraham Lincoln og þrælastríðið. Mynd um Lincoln Bandaríkja. forseta og forsetatíð hans, frá því er hann komst til valda þar til liann féll fyrir hendi tilræðismannsins Booths. Þýðandi og þulur: Gylfi Gröndal. 22.30 Dagskrárlok. »■ 7.00 Morgunútvarp Veðurfrcgnir. Tónlcikar. 7.30 Frcttir. Tónlcikar. 7.55 Bæn: Scra Jón Einarsson. 8.00 Morgunlcikfimi: Valdimar Örnólfsson íþróttakcnnari og Magnús Pétursson píanólcikari. 8.10 Tónlcikar. 8.30 Frcttir og veðurfrcgnir. Tónlcikar. 8.55 Fréttaágrip. Tónlcikar. 9.30 Tilkynningar. Tónlcikar. 10.05 Frcttir. 10.10 Vcöurfrcgnir. Tónleikar. 11.30 Á nótum æsltunnar (cndurtckinn þáttur). 12.00 Hádcgisútvarp Dagskráin. Tónlcikar. 12.25 Tilkynningar. 12.25 Frcttir og vcðurfregnir. Tilkynningar. Tónlcikar. 13.00 Við vinnuna: Tónleikar. 14.10 Við, sem heiina sitjum Kristmann Guömundsson ritliöfiindur Jcs sögu siua „Ströndina bláa“ (16). 15.00 Miðdegisútvarp Frcttir. Tilkynningar. Lctt Iög: Petcr Nero og félagar hans leika róleg lög, Phil Tate og félagar danslög og Dadi Geislcr og hljómsvcit gítarlög. Kingston tríóið og The Four Frcshmcu syngja. FORSYTE SAGA. Fyrsta myndin í framhaldsflokki, sem gerður Iicfur verið eftir samnefndri skáldsögu brezka Nóbelsverðlauna- skáldsins John Glasworthy. 16.15 Vcðurfregnir. a. Tilbrigði um sálmalag cftir Björgvin Guömundsson. Dr. Páll ísólfsson leikur á orgcl. h. Sónata fyrir fiðlu og píanó cftir Jón S. Jónsson. Einar G. Svcinbjörnsson og l'orkell Sigurbjörnsson lcika. c. Syrpa af íslcnzkum lögum í hljómsvcitarbúningi Karls O. Runólfssonar. Sinfóníuhljómsveit íslands lcikur; Ragnar Björnsson stj. 17.00 Fréttir. Tónlist cftir Ilaydn Fclix Ayo og I Musici lcika Fiðlukonsert i C.dúr. Fílharmoniusvcitin í New York icikur Sinfóníu nr. 96 í D-dúr „Kraftaverkið"; Bruno Walter stj. 17.45 Lestrarstund fyrir Iitlu börnin. 18.00 Óperettutónlist. Tilkynningar. 18.45 Vcðurfrcgnir. Dagskrá kvöldsins. 13.00 Fréttir. Tilkynningar. 19.30 Um daginn og veginn Þáttur eftir Júlíus Þórðarson í Ncskaupstað. Þulur flytur. 19.50 „Látum sönginn gl.aöan gjalla". Gömlu lögin sungin og icikin. 20.20 Jóhann Húss. Jón R. Hjálmarsson Skólastjóri flytur crindi. 20.35 Þrír spænskir dansar cftir Granados. Hljómsveit tónlistarháskóians í París lcikur; Enriquc Jordan stj. 20.50 Á úrslitastundu. Örn Eiðsson bregöur upp svip. myndum frá fyrri olymjiíulcik. um. 21.10 Frægir söngvarar syngja ariur cftir Pucciní. Anna Moffo, Maria Callas, Ro lanod Pancrai, Joao Gibin, Scna Jurinac, Peter Anders, Victor. ia de los AngcleSj Nicoiai Gcdda, Mario Boriclio, Lisa Della Casa og Rudolf Schock. 21.40 Búnaðarþáltur. Dr. sturla Friðriksson talar urn kalrannsóknir. 22.00 Fréttir og vcöurfrcgnir. 22.15 íþróttir. Örn Eiðsson segir frá. 22.30 Hljómplötusafnið. í umsjá Gunnars Guðmundsson ar. 23.225 Fréttir í stuttu niáli. Ilagskrárlok. MÁNUDAGUR

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.