Alþýðublaðið - 05.10.1968, Blaðsíða 6

Alþýðublaðið - 05.10.1968, Blaðsíða 6
FIMMTUDAGUR —-----------—-----—.— \ Fimmtudagur, 10. október. 7.00 Morgunútvarp. Veðurfregnir. Tónleikar. 7.30 } Fréttir. Tónleikar. 7.55 Bæn. 8.00 Morgunleikfimi. Tónleikar. 8.30 Fréttir og veðurfregnir. Tónleikar. 8.55 Fréttaágrip og útdráttur úr forustugreinum dagblaðanna. Tónleikar. 9.30 Til kynningar. Tónleikar. 10.05 Frétt ir. 10.10 Vcöurfregnir. Tónleikar. 12.00 Iládegisútvarp. Dagskráin. Tónleikar. Tilkynning. ar. 12.25 Fréttir og veðurfregnir. Tiikynningar. 13.00 Tónleikar. Við vinnuna. 13.30 Setning Alþingis. a Guðsþjónusta í Dómkirkjunni. Frestur: Séra Sigurður Ilaukdal á Bergþórslivoli. Organleikari: Ragnar Björnsson. b. Þingsetning. 15.00 Miðdegisútvarp. Fréttir. Tilkynningar. Létt lög. Werner Muiler og bljómsveit lians leika lög úr sönglcikjum. The Family Four syngja og leika sænsk lög. Friedrich Schröder leikur frum saminn lög á píanó. Eydic Gor me syngur og Herb Alpert leikur með félögum sinum. 16.15 Veðurfregnir. Ballctttónlist. Suissc Romandc hljómsveitin leikur atriði úr ^Þríhyrnda hatt inum“ eftir.de Falla og bclgíska útvarpsliljómsveitin leikur millispil og dans eftir sama höf und. 17.00 Fréttir. Klassísk tónlist. Walter Giseking leikur Píanó sónötu nr. 8 í c-moll „Patheti. que“ eftir Beethoven og lög úr lagaflokknum „Ljóð án oröa“ eftir Mendelssohn. 17.45 Lestrarstund fyrir litlu börnin. 18.00 Lög á nikkuna. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvölds_ ins. 19.00 Fréttir. Tilkynningar. 19.30 Einsöngur: Stefán íslandi syng ur þrjá ítalska söngva. Harald ur Sigurösson lcikur undir á píanó. a. „Vergin tutto amor“ eftir Franceso Durante. b. „Vaghissima santiaga“ eftir Stefano Donaudy. e. „Par la gloria“ eftir Giovanni Buononcini. 19.40 Framhaldsleikritið „Gulleyjan“. Kristján Jónsson stjórnar flutn ingi útvarpsleikrits, sem hann samdi eftir sögu Roberts L. Stevensons í íslenzkri þýðingu Páls Skúlasonar. Annar þáttur: Bardaginn við feenbovv krána. Persónur og leikendur. Jim Hawkins, Þórhallur Sigurðsson. Frú Hawkins, móðir hans, Guðbjörg Þorbjarnardóttir. Svarti seppi, Róbert Arnfinnsson. Blindi Pew, Klemenz Jónsson. Dance höfuðsmaour, Guðmundur Er. lendsson. Sjóræningi, Sveinn Halldórsson. Liðsforingi, Guðmundur Magnússon. 20.30 S^fóníuhljómsveit íslands held ur hljómleika í Háskólabíói. Stjórnandi: Sverre Bruland. Einleikari á fiðlu: Arve Tellef sen frá Noregi. Rómverskt karnival eftir Hector Berlioz. b. Fiðlukonsert í d.moll op. 47 eftir Jean Sibclius. 21.20 Guðmundur Gíslason Hagalín rithöfundur sjötugur. Helgi Sæmundsson flytur ávarp, og Þorsteinn Ö. Stepliensen lcs söguna „Tófuskinnið“ eftir Guð mund Hagalín. 22.00 Fréttir og veöurfregnir. 22.15 Kvöldsagan: „Nótt á krossgötum“ eftir Ge. orges Simenon. Jökull Jakobs son les (10). 22.40 Kínvcrsk tónlist og Ijóðmæli. Þorkell Sigurbjörnsson kynnir tónlistina, cn Baldur Pálmason lcs. 23.30 Fréttir í stuttu máli. Dagskrárlok. I

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.