Alþýðublaðið - 05.10.1968, Blaðsíða 4

Alþýðublaðið - 05.10.1968, Blaðsíða 4
 ÞRIÐJUDAGUR V'. | ^ 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvölds. inz. 19.00 Fréttir. Tilkynningár. 19.30 Daglegt mál. Baidur Jónsson lektor flytur þáttinn. Hkji I*riðjudagur 8. 10. 20.00 Fréttir. 20.30 Setið fyrir svörum. Jóhann Hafstein, iðnaðarmála. ráðherra svarar spurningum. Ólafur Ragnar Grímsson stjórn ar umræðum. 21.00 Hollywood og stjörnurnar. l»essi mynd fjallar um leikarann PauJ. NewTman. íslenzkur texti: Rannveig Tryggvadótti?. 21.25 Kólombía. Þetta er fjórða myndin í mynda flokknum um sex Suður Ame- ríkuríki. í Kólombiu er nýtt þjóðfélag í deiglunni og mörg öfl og andstæð að verki. Stjómmálaástand er ótryggt, þjóðlífið fjölbreytilegt og erfitt að spá nokkru um það hvað framtíðin beri í skauti sér til handa þessu forvitnilega ríki. íslenzkur texti: Sonja Diego. 22.05 Melissa. (í. hluti). ; Brezk /sakamálamynd í sex hlutum eftir Francis Dur_ bridge. Aðalhlutverk: Tony Britton. íslenzkur texti: Dóra Hafsteins dóttir. 22.30 Dagskrárlok. Rón6e6 éUrv9. Þriðjudagur, 8. október. 7.00 Morgunútvarp. Veðurfregnir. Tónleikar. 7.30 Fréttir. Tónleikar. 7.55 Bæn. 8.00 Morgunleikfimi. Tónleikar. 8.30 Fréttir og veðurfregnir. Tónleikar. 8.55 Fréttaágrip og útdráttur úr forustugreinum dagblaðanna. Tónleikar. 9.30 Tilkynningar. Tónleikar. 10.05 Fréttir. 10.10 Veðurfregnir. 10.30 Húsmæðraþáttur: Dagrún Kristjánsdóttir húsmæðrakenn. ari les úr Hússtjórnarbókinni kafla um heimilshagfræði. Tón. leikar. 12.00 Hádegisútvarp. Dagskráin. Tónleikar. 12.15 Tilkynningar. 12.25 Fréttir og veðurfregnir. Tilkynningar. 13.00 Við vinnuna. Tónleikar. 14.40 Við, sem heima sitjum. Kristmann Guðmundsson rithöf undur les sögu sína „Ströndina bláa“ (17). 15.00 Miðdegisútvarp. T'réttir. Tilkynningar. Détt lög. Manuel og hljómsveit hans leika lagasyrpu: Fjallahátíð Harry Belafonte, Marlene Die- trich og Peter Alexander syngja. George Shearing og hljómsveit hans og gítarhljóm. sveit Tommys Garretts leika nokkur lög. 16.15 Veöurfregnir. Óperutónlist. Atriði úr „Don Giovanni“ eftir Mozart. Sena Jurinac, Irmgard Seefried, María Stader, Dietrich Fischer Dieskau, Ernst Hafliger, Rias.kammerkórinn og útvarps. hljómsveitin í Vestur.Berlín flytja; Ferenc Fricsay stj. 17.00 Fréttir. Klassísk tónlist. Jascha Heifetz, William Prim. rose og RCA-Viktor hljómsveit. in leika Rómantíska fantasíu fyrir fiðlu, lágfiðlu og hljómsveit eftir Arthur Benjamin. Peter Pears tenórsöngvari, Barry Tuckwell hornlelkari og strengjasveit flytja Serenötú op. 31 eftir Benjamin Britten; höf. stj. 17.45 Lestrarstund fyrir litlu börnin. 18.00 Lög úr kvikmyndum. Tilkynningar. 19.35 Þáítur um atvinnumál. Eggert Jónsson hagfræðingur flytur. 20.00 Gestur í útvarpssal. Barry Milner frá Skotlandi syngur þjóðlög og leikur sjálf undir á hörpu. 20.20. Fræösluþættir Tannlæknafé_ lags íslands áöur fluttir 1 janú ar og febrúar s. 1. Guðmundur Árnason talar um tannskiptin og Gunnar Þormar svarar spurn ingunni ^Hvenær á að byrja á tannviðgerðum?“ 20.40 Lög unga fólksins. Geröur Bjarklind kynnir. 21.30 Útvarpssagan: „Jarteikn“ eftir Veru Henriksen. Guöjón Guö. jónsson les eigin þýðingu (1). 22.00 Fréttir og veðurfregnir. 22.15 Píanókónsert nr. 6 í B.dúr (K238) eftir Mozart. Vladimir Asikenazi og Sinfóníuliljóm.- sveit Lundúna leika; Hans Schmidt. Isserstedt stj. 22.45 Á hljóðbergi. Basil Rathbone les tvö ævin_ týri eftir Oscar Wilde: „The Selfish Giant“ og „The Happy Prince.“ 23.25 Fréttir í stuttu máli. Dagskrárlok. Þrið'judagriiui 8. okt. kl. 21.00 verður sýnd mynd úr myndaflokkn- um Hollywood og- stjörnurnar. Þessi mynd fjallar um Paul Newmann.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.