Alþýðublaðið - 05.10.1968, Blaðsíða 7

Alþýðublaðið - 05.10.1968, Blaðsíða 7
Jón Múli Árnason, þulur, berst nú á tveimur vígstöðvum, ef svoi má segja — liann er semsé kominn í sjónvarpið líka! Hann stjórnaði I>ar prýðilegum skemmtiþætti fyrir skömmu og við get- um glatt sjónvarpsáhorfendur með því, að það verður ekki lians síðasti! FÖSTUDAGUR Föstudagur, 11. 10. 20.00 Fréttir. 20.35 Nýjasta tækni og vísindi. 1. Berklar. 2. Eggjahvíturík næring. 3. Bergmálsmiöun hjá leöur- blöku. 4. Áttarma kolkrabbar. Þýðandi og þulur. Örnólfur Thorlacius. 21.00 Heimur Charlie Drake. Brezki gamanleikarinn Charlie Drake skemmtir. íslenzkur texti: Ingibjörg Jóns dóttir. 21.35 Á hæla ljónsins. (After the lion, jackels). Bandarísk kvikmynd gerð fyrir sjónvarp. Aöalhlutverk: Suz_ anne Pleshette, Stanley Baker og John Saxon. 22.20 Erlend málefni. Umsjón: Ásgeir Ingólfsson. 22.40 Dagskrárlok. Föstudagur, 11. október. 7.00 Morgunútvarp Veöurfregnir. Tónleikar. 7.30 Fréttir. Tónleikar. 7.55 Bæn. 8.00 Morgunleikfimi. Tónleikar. 8.30 Fréttir og veðurfregnir. Tónleikar. 8.55 Fréttaágrip og út dráttur úr forustugreinum dag- blaðanna. 9.10 Spjallað við bændur. 9.30 Tilkynningar. Tón leikar. 10.05 Fréttir. 10.10 Veður fregnir. 10.30 Húsmæðraþáttur. Dagrún Kristjánsdóttir talar um gulrófuna, sítrónu Norður landa. Tónleikar. 11.10 Lög unga fólksins <endurtekinn þátt 12.00 Hádegisútvarp. Dagskráin. Tónleikar. Tilkynn. ingar. 12.25 Fréttir og veður. fregnir. Tilkynningar. Tónleik. ar. 13.15 Lesin dagskrá næstu viku. 13.30 Við vinnuna. Tónleikar. 14.40 Við, sem heima sitjum. Kristmann Guðmundsson les sögu sína „Ströndina bláa“ (19). 15.00 Miðdegisútvarp. Fréttir. Tilkynningar. Létt lög. The Tremeoes, Roberto Delga. do, Mario Lanza, Roger Willi- am, The Mamas and Papas? Yvette Horner o. fl. skeminta. 16.15 Veðurfregnir. íslcnzk tónlist. a. Fantasía í a.moll fyrir orgel eftir Jón Nordal. Dr. Páll ís. ólfsson leikur. b. Tríó fyrir óbó, klarínettu og horn eftir Jón Nordal. Andrés Kolbeinsson.Egill Jónsson og Wilhelm Lanzky.Otto leika. c. „Andvaka“ fyrir píanó eftir Jón Nordal. Höfundurinn leik ur. d. „Endurminningar smala. drengs“, svíta eftir Karl O. llunólfsson. Sinfóníuhljómsveit íslands leikur; Páll P. Pálsson stj. 17.00 Fréttir. Klassisk tónlist. Victoria de los Angeles, Ilenri Legay, Michel Dens, kór og liljómsveit Parísar.óperunnar flytja atriði úr „Manon“ eftir Massenet; Pierre Monteux stj. Dalibor Brazda og strengjasveit hans lcika vinsæl lög eftir Schumann, Brahms, Tsjaíkovskí og Rubinstein. 17.45 Lestrarstund fyrir litlu börnin. 18.00 Þjóðlög. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvölds- ins. 19.00 Fréttir. Tilkynningar. 19.30 Efst á baugi. Elías Jónsson og Magnús Þórð arson tala um erlend málefni. 20.00 Óperettulög eftir Fall, Leliár, Strauss og Heuberger. Joan Sutherland og Ambrósíusar_ kórinn syngja, en liljómsveitin Philharmonia hin nýja leikur. Stjórnandi: Richard Bonynge. 20.30 Sumarvaka. a. Við Hjörungavog. Hallgrímur Jónasson kennari flytur ferðaþát^. 1 b. íslenzk lög. Karlakór Reykjavíkur syngur. c. Söguljóð. Ævar R. Kvaran les kvæöi eft ir Jón Magnússon^ Jóhannes úr Kötlum og Jón Helgason. 21.35 „Commotio“ op. 58 eftir Carl Nielssen. Jörgen Ernst Iiansen leikur á orgel. 22.00 Fréttir og veðurfregnir. 22.15Kvöldsagan: „Nótt á krossgöt um“ eftir Gcorges Simenon. Jökull Jakobsson les þýðingu sína; sögulok (11). 22.35 Frá tónleikum Sinfóníuhljóm. sveitar íslands í Háskólabíói kvöldið áður; síðari hluti. Stjórnandi: Sverre Bruland frá Osló. Sinfónía nr. 2 eftir Henri Dutilleux. 23.05 Fréttir í stuttu máli. Dagsltrárlok.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.