Alþýðublaðið - 05.10.1968, Blaðsíða 8

Alþýðublaðið - 05.10.1968, Blaðsíða 8
LAUGARDAGUR Laugardagur. 12. 10. 16.30 Endurtekið efni. Frúin sefur. Gamanleikur í einum þætti eft ir Frits Holst. Leikendur: Guðrún Ásmunds. dótfir, Þorsteinn Gunnarsson, Pétur Einarsson og Margrét Magnúsdóttir. Leikstjóri: Bagnhildur Stein. grímsdóttiir. Áður flutt 1. 1. 1968. 17.00 Enskukennsla sjónvarpsins Leiðbeinandi* Heimir Áskcls. son. á7. kennslustund endurtekin. 28, kennslustuud frumflutt. 17.40 íþróttir. Efni m. a.: Léikur Coventry City og VVól. verhampton Wanderers. Hlé. 20.00 Fréttir. 20,25 Á haustkvöldi. Þátttakendur eru: Hljómsveit * Jóns Sigurðssonar, Sigurlaug Guðinundsdóttir Rósinkranz, Ási i Bæ. sjö systur, Ilelga Bachmann, ltósa ingólfsdóttir og Ómar Ragnarsson. Kynnir er Jón Múli Árnason. 21.15 Feimni barna. Kanadísk mynd um feimni barna, eðlilega og afbrigðilega, orsakir hennar og afleiðingar og um upprætingu afbrigðilegr ar feimni með aðstoð sálfræð. iitga og kcnnara en einkum þó foreldra og náms? og leikfélaga barnanna sjálfra. Þýðandi: Sigríður KristjánsdótU ir.. Þulur: Gylfi Pálsson. 21.35 Grannarnir. (Beggar my neighbour). Nýr brezkur gamanmyndaflokk ur. Aöalhlutverk: June White. field, Peter Jones, Reg Varney og Pat Coombs. íslenzkur texti: Gylfi Gröndla. 22.05 Konan með hundinn. Rússnesk kvikmynd gerð í til. efni af 100 ára afmæli rithöf. undarins A. Chekov, en myndin er gerð eftár einni af smásögum hans Leikstjóri: J. Heifits Persónur og leikendur: Anna Sergejevne: I. Savina. Gurov: A. Batalov. íslenzkur texti: Reynir Bjarna- son. 22.35 Dagskrárlok. Laugardagur, 12. október. 7.00 Morgunútvarp. Veðurfregnir. Tónleikar. 7.30 Fréttir. Tónleikar. 7.55 Bæn. 8.00 Morgunleikfimi. Tónleikar. 8.30 Fréttaágrip og útdráttur úr forustugreinum dagblaðanna. Tónleikar. 9.30 Tilkynningar. Tón leikar. 10.05 Fréttir. 10.10 Veð urfregnir. 10.25 Tónlistarmaður velur sér hljóinplötur: Þuríður Pálsdóttir. söngkona. 12.00 Hádegisutvarp. Dagskráin. Tónleikar. 12.15 Til. kynningar. 12.25 Fréttir og veð urfregnir. Tilkynningar. 13.00 Óskalög sjúklinga. Kristín Sveinbjörnsdóttir kynn. ir. 15.00 Fréttir. 15.10 Á líðandi stund Helgi Sæmundsson ritstj. rabbar við hlustendur. 15.30 Laugardagssyrpa í umsjá Baldurs Guðlaugssonar. UmferðarmáL Tónleikar. 16.15 Veðurfregnir. 17.00 Fréttir. 17.15 Á nótum æskunnar Dóra Ingvadóttir og Pétur Steingrímsson kynna nýjustu dægurlögin. 17.45 Lestrarstund fyrir litlu börnin. 18.00 Söngvar í léttum tón: Ray Conniff kórinn syngur ástarsöngva. 18.20 Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 18.00 Fréttir. Tilkynningar. 19.30 Daglegt líf Árni Gunnarsson fréttamaöur sér um þáttinn. 20.00 Klassískir dansar og kórlög a. Forleikur og lítiil mars úr „Hnotubrjótnum“ eftir Tsjaíkovskí. Belgíska útvarpshljómsveitin leikur; Franz Ándré stj. „Fangakórinn“ eftir Verdi og „Veiðimannakórinn“ eftir Weber. Kór og hljómsveit Berlínar. óþerunnar flytja; Artur Rother stj. c. Persneskur mars og polki eftir Johann Strauss. Sinfóníuliljómsveitin í Bamberg leikur: Joseph Keilberth stj. 20.20 Leikrit: „Leyndardómurinn í Amberwood“ eftir Dinner og Morum Þýðandi: Hjördís S. Kvaraa. , 22.00 Fréttir og veðurfregnir. 22.15 Danslög. 23.55 Fréttir 1 stuttu máli. Dagskrárlok. Myndin sýnir Peter Jones ogr June Withfield í nýjum skopþætti, sem sjónvarpiff hefur nú sýningar át Hann heitir „BEGGER JIY NEIGHROUR“, og er mn vandaináliff að vera jafn fínn og: nágranninn.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.