Alþýðublaðið - 05.10.1968, Page 1

Alþýðublaðið - 05.10.1968, Page 1
UTVARPSVIKAN 6. TIL12 OKT. 1968 NÝTISAKAMÁLALEIKRIT í S JÓNVARPINU ÞKIBJUDAGÍNN 8. október klukkan 22.05 ver'ður sýndur fyrsti þáttur af scx af brezka sakamála- Leikritinu MELISSA. Það er byggt á sögu eftir rit höfundinn Francis Durbridge. en hann er kunn astur fyrfr leynilögreglusögur sínar um Ambrose West, þ. á m. „Hver er Jónatan?“ en framhalds- leikrit með því nafni var flutt í íslenzka hljóð varpinu ekki alls fyrir Iöngu. Óhaett er að fullyrffa, aff MELISSA er spennandi leikrit, sem sjónvarps áhorfendur munu bíffa meff óþreyju, nú þegar gera á „Dýrlinginn“ og „Harðjaxlinn" brottræka um sinn!

x

Alþýðublaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.