Alþýðublaðið - 01.11.1968, Síða 4

Alþýðublaðið - 01.11.1968, Síða 4
4 ALÞÝÐUBLAÐIÐ 1- nóvember 1968 Ályktanir byggingamanna Ályktun um kjaramál. 3ja þing Sambands bygginga manna vekur abhygli á Iþeirri staðreynd, að verði ekkert að gert, blasir við stóraukið at- vinnuleysi og mjög minnkandi tekjur öltum launþegum til Ihanda. Vegna minnkandi atvinnu, Ihafa tekjur launafólks lækkað og tekjumöguleikar skólafólks, húsmæðra og annarra þeirra, er Ihöltum fæti standa gagnvart vinnumarkaði, stórminnkað. Þinginu er ljós sú staðreynd, að afli hefur talsvert minnkað og markaðsverð tækkað á síð astliðnum tveimur árum, en jþingið bendir jafnframt á, að s.l. 3 ár hefur grunnkaup bygg ingariðnaðarmanna verdð ó- breytt og að verðlagsuppbót er aðeins greidd á hluta á laun þeirra. Þingið vekur sérstaka athygli á þvi, að á mestu veltuárum þjóö arinnar, þegar bæði sjávarafli var mestur, sem hann hefur orð ið og markaðisverð hið hæsta, ;sem um getur, þá verður mikitl samdráttur á innlendum iðnaði og iðnfyrirtæki hætta störfum hvert af öðru, togarar voru seld > ir úr landi fyrir verð eins full ifiermis af afla; fjölmörg fyrir- tæki eru rekin með hálfum af- köstuin og minna en það, og at vinnuteysi, í meira eða minna mæli, er víða um land. Á sama tíma stóreykst inn- flutningur á lallskyns iðnaðar varningi, sem framleiddur var innaniands áður. Straumur vinnuaflsins er úr framleiöslu greinunum yfir í Iþjónustugrein ar. Þingið bendir alveg sérstak lega á þá alvarlegu þversögn ís- lenzks atvinnulífs, að undantek ingarlítið ,er tim taprekstur að ræða hjá undirstöðuatvinnu- vegum þjóðarinnar en gróðinn fæst af ýmiss konar þjónustu starfsemi, þó augljóst sé, að hið fyrrnefnda er algjör undirstaða alts efnahagslífs þjóðarinnar. Þessari stefnu í efniahags- og at vinnumálum, mótmælir þingið og því að hún sé réttlætt með iskírskotun til utanaðkomandi lerfiðleika og telur að yerka- týðshreyfingin ihafi of lengi sýnt afturför og öfugþróun íslenzkra atvinnuvega langlundargeð. 3ja þing Sambands bygginga mnnna telur það brýnasta verk efni verkalýðshreyfingarinnar >að faefja nú þegar öflugt starf og baráttu gegn þeirri alvar legu hótun um, að nú verði enn á ný að rýra kjör hinna vinn andi stétta. Með hækkandi skattaálögum frá ári til árs, sfhækkandi verð- lagi, nú siðast 20% yfjrfærstu gj.atdi og hækkun landhúnaðar afurða er þegar hafin sú boðaða ikjaraskerðing. Þipgið álítur, að þeir sem nutu 'hagnaðar góðu áranna, iberi aö greiða iskakkaföll vondu áranna, öðrum fremur og vek ur um leið á því athygli, að taurþegar fjarlægjasí stöðugt það mark að geta lifað menning ariífi af dagvinnutekjum ieinum saman. Þingið feiur öllum umbjóð- lendum sínum að vera vet á verði og vinna að því að um 'breyta öfugþróun liðinna ára, Ihvar sem þeir geta og mega. Ályktun um Hagstofnun. Verkalýðshreyfingin þarf að gjörbreyta sínum starfsháttum og hefja þegar í stað, að undir húa stefnuimótun um það með thverjum hætti hún ætlar að ná fram yfirlýstum markmiðum sín um. Slíka istefnumótun þarf að undirbúa mjög vandlega og tryggja þátttöku og áhrif hinna óbreyttu félagsmanna á ihana. Hreyfingin þarf að gera sér það vel ljóst, faver eru megin verkefni faennar á hverjum tíma og að hverju skal keppt. Hún verður að tryggja sér æ stærri þátt í rekstri þjóðarbúsins og lauka áhrif almennings á stjórn atvinnumálanna. Það er aug- tjóst máil, að til þess að atþýðu samtökin ge,ti náð árangri í hagsmunabaráttunni, þurfa þau að hafa á sínum vegum þá stofn un, sem nauðsynteg er í núttma þjóðfélagi, til að gefa réttar og faialdgóðar upptýsingar um á- stand bjóðarbúsins. Slík stofnun á einnig að 'hafa 'á takteinum rök studdar tillögur um það, 'hvar á að taka á hverjum bíma þær fjárhæðir, sem verkalýðshreyf- ingin 'krefst. SrnTband byggingamanna bleinir því '-11 31. þings ASÍ., að það beiti sér fyrir hví, að tek in verði upp sam.v!.nna milli BSRB og ASÍ. um að kcrra á fóf hagstofnun launþega. Jafn fr»mt þerTu er Iþað skoCan þings •jns, að þr^ir .aðilar .eigi og verði að hafa rneð sér víðtækt samstarf á sem flestum sviðum tit að ná sameiginlegum mark miðum sínum. 100 á biðlista Framhald af 3. síðu. gengt mjög mjklvægu hlut verki og verið ómjssandi hlekk ur í því að koma þeim til starfa sem eru við þeirra hæfi og síð an fylgjast með sjúklingum og styðja hann í samráði við fjölskyldu hans. Sé sjúklingur inn ejnstæðingur.þá kemur fé lagsráðgjafinn raunverulega í staðinn fyrir fjölskylduna. Hér á landi er nú að skapast heil stétt sérkennara fyrir van gefna. Kennaraskólinn gekkst í fyrsta sinn í ár fyrir fram haldsnámskeiði fyrir nýútskrif aða kennara og mun um 9 manns ljúka þessu námskeiði nú í vor. Þátttakendur í nám skeiði þessu fá sérstaka mennt un og þjálfun í kennslu van gefinna. Er þetta góð byrjun og lofar miklu í þessum efn um. Við höfum átt í erfiðlejkum með að fá sjúkraþjálfara til þess að starfa hér á hælinu. það fer ekki hjá því að þar sem er stór hópur bæklaðra barna, þá er stór hlutj þeirra einnig líkamlega bæklaður og er þá algengt að þeir séu spastískir. Auðvitað þurfa þessi börn að fá sjúkraþjálfun. Eina leiðin hjá okkur til að leysa þetta hef ur verið að flytja sjúklingana í bæinn á æfingar. Höfum við fengið æfingar fyrir þá hjá Fötluðum og lömuðum við Sjafnargötu og hafa læknar og starfsfólk þar verið mjög sam vinnuþýtt. Það er alveg óhjá kvæmilegt fyrir stofnun á stærð við þessa að hafa að gang að ejgin sjúkraþjálfara, jafnvel þó að það væri aðeins að hluta úr degi. — Eru starfsstúlkurnar hér sérhæfðar í starfi sínu? — Já, og það tel ég vera mjög til fyrirmyndar. Fyrir 10 árum byrjuðu yfirlæknir inn og forstöðumaðurinn hér með skóla fyrir gæzlusystur og var fyrirmyndjn sótt til Danmerkur og annarra skandi naviskra landa. Er þetta tveggja ára skóli, þar sem stúlkurnar læra að hugsa um, umgangast og hjúkra vangefn um börnum. — Hvernig hefur aðsóknin verið að þessum skóla? — Mér skilst að síðastliðin tvö ár hafi ekki verið hægt að taka vjð öllum umsækjendum. — Þurfa aðstandendur sjúkl inga hér að greiða fyrir vist sjúklinganna? — Nei, þeir greiða ekki fyr ir vlstina hér. Sjúklingarnjr fara strax á framfærslu bæjar og sveitafélaga að Vs og á fram ------—......... ........ " ■< Örygglsráð Framhald af 1. síðu. rétt. Meðan .ekki væri í lögum heimild sem iþessii, væri atltaf hætta á, að fyrirmælin væru broti,n, þar isem samþykktir S.Þ. eða stofnana þeirra byndu ©kki teinstaka þegna hins ís- lenzka ríkis, né ríkisstjórnin yrði hins vegar að verða við þeim þjóðrétíarlegu sikyldum, sem sáttmátinn skapaði aði'ldar- ríkjunum. færslu ríkisins að 4/5 hlutum. — Hvað takið þið mörg börn hingað á hælið? — Ég held að það hafi verið reynt að komast hjá því að taka vjð sjúkljngum undir 5 ára aldri enda aðstæður erfið iar til þess að taka við svo ung um börnum. En eins og gefur að skþja þá eru sjúklingar hjá foreldrum sínum þar sem á standið er það slæmt að æski legt væri að geta létt undir með þessu fólki þó ekkj væri nema í nokkra mánuði á ári. Með þesu mótj er hægt að veita sem flestum úrlausn. — Fer vangefni í aukana? eða fer tilfellum fækkandi? — Við skulum vona að hún fari • ekki í aukana. Mesta framförin í sambandj vjð fá vitahátt yfirleitt, síðustu 20 til 30 árin, hefur verið að koma í veg fyrir hann. Við vit um að það er hægt að draga úr tíðninni með þvi að nota öll þekkjanleg gögn sem hand bær eru. —Hvernig er hægt að koma í veg fyrir fávitahátt? — Eins og við vitum, þá get- ur fávitaháttur orsakazt af ein- hverju sem skeður á meðgöngu timanum. Bólusetningarefni gegn rauð- unxhundum er sennilega skammt undan, en stór hópur barna skaðast varanleg.a vegna þess að móðirin hefur fengið rauða hunda á meðgöngutímanum. Þá má nefna gott eftirlit með mæðrum á' meðgöngutímanum, svo og góða fæðingarhjálp, en þetta höfum við fyrir hendi og á það sinn þátt í að draga úr tíðni fávitaháttar. Á síðustu 15 til 20 á'rum hafa ýmsir efna- skiptasjúkdómar verið uppgötv- aðir, sem vitað er að geta valdið fávitahætti. Við phenyl- ketonuriu má t. d. koma í veg fyrir vangefni barna, ef barnið er sett á sérstakt fæði í tíma. Rétt er þó að taka fram, að or- sakir eru óþekktar í flestum tilfellum, enn sem komið er. Þekking manna á þessum málum hefur aukizt gífurlega á sl. 15 árum. Það var eins og menn vöknuðu allt í einu við vondan draum og færu að ein- beita sér að þessum málum. — Það var t. d. ekki fyrr en árið" 1960 að menn gerðu sér grein fyrir því, að mongólítar hafa einum litning fleira en heil- brigðir. Það má taka fram, að erlend- is er verið að gera tilraunir til að koma í veg fyrir mongól- isma. Eins og við vitum, þá er mongólismj algengastur hjá eldri mæðrum. Fóru menn þá að hugleiða hvernig hægt væri að komast að því, hvort mæð- ur, sem komnar væru yfir þrí- tugt, gengju með mongól. Með því að rannsaka legvatn frá mæðrum á fyrstu vikum með- göngutímans og rækta frumurn- ar úr því, er hægt að telja litn- ingana sem frumur fóstursins hefur, og skera úr því hvort um mongól er að ræða eða ekki. Frumur mongóls hafa 47 litn- inga í stað 46. Ef til vill eigum við eftir að koma því á hér, að allar vanfærar konur, sem komn ar eru yfir þrítugt, fái slíka rannsókn. — Hvers vegna er miðað við þrtíugsaldurinn? — Tíðni mongólisma hjá mæðrum undjr þrítugu er 1 af 1000. Milli 30 og 35 áta 1 a£ 87Ö, milli 35 og 40 ára 1 af 300 og milli 40 og 45 ára 1 laf 100. Eftir aldurinn 45 ára er tíðn- in 1 af 45. í sambandi við mongólisma má svo geta þess, að á vegum erfðafræðinefndar Há'skóla ís- lands er farið að leita að arfber- um fyrir svokölluðum arfgeng- um mongólisma. Hófust þessar rannsóknir á þessu ári. — Er algengt að mongólismi sé arfgengur? — Nei, í mjög fáum tilfell- um er um arfgengan mongól- isma að ræða. Hins vegar er mikilvægt að finna út í hv.aða tilfellum svo er. Til þess að for- eldrar þar sem ekki er um þetta að ræða geri sér ljóst, að lík- urnar til þess að þetta komi fyrir aftur séu ekki meiri en •hjá hverjum sem er. í þeim til- fellum þar sem um arfgengan mongólisma er að ræða, verður að var.a foreldra við og segja þeim hver hættan er á því, ekki einungis þau eigi annan mon- gól, heldur einnig að þau börn þeirra, sem heilbrigð eru kunni að vera arfberar og getj eignazt mongól. — Kemur vangefni oftast fram strax eftir fæðingu, eða kemur hún síðar fram? — Oftast er ekki hægt að sjá vangefni eftir fæðingu. Van- gefnin kemur oft í ljós á öðru ári. Langoftast leita foreldr- arnir ekkj til læknis fyrr en barnið er orðið sex mánaða, en mest þó á öðru árinu, því þá’ finna þeir, að krakkinn er eitt- hvað á eftir; barnið situr ekki uppi á réttum tíma, gengur eltki, talar ekki á réttum tíma o.s.frv. Auðvitað, ef um mikla vangefni er að ræða, þá' verður hún oftast greind fyrir sex mán- aða aldur. í vægustu tilfellum er ekkj hægt að greina vangefni hjá börnum fyrr en þau byrja í skóla. Þess vegna fer tíðni fá- vitaháttar úr 3% fyrir skóla- aldur í 6%, þegar krakkarnir byrja í skóla. — V.G.K. V/ðræður /eíð- toga kommúh- ista í tyrradag IVIOSKVU 30. 10. (ntb- reuter): Viðræðum varna- málaráðherra austur-ev- rópskra kommúnistaríkja, þ. á m. frá Rúmeníu, lauk í Moskvu í dag. Urðu ráð- herrarnir sammála nm að treysta bæri Varsjársátt- málann. Sagt er, að leið- togi rúmenska kommún- istaflokksins og forseti landsins, Nicolae Ceau- cescu, hafj vottað trúnað Rúmena við Varsjársamn- inginn og lofað að standa við allar þær skuldbinding ar, sem samningurinn legg ur þjóðinni á herðar.

x

Alþýðublaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.