Alþýðublaðið - 01.11.1968, Page 5

Alþýðublaðið - 01.11.1968, Page 5
1. nóvember 1968 ALÞÝÐUBLAÐIÐ 5 Eins og- komift hefur fram í fréttum urffu talsverðar stúdenta-' óeirffir í London rm helgina í kjölfar mikillar mótmælagöngu aff bandaríska sendiráffinu til aff mótmæla styrjöldinni í Vietnam. Lögreglan burftl aff fjarlægja suma mótmælenduma, en eins og sést á myndlnni hér aff ofan, brugffu þeir sumir á hiff gamalkunna ráff aff setjast niður og lát-a bera sig á brott (UPI-mynd). Suðureyri Framhald af 1. síðu. undir bagga með okkur, þannig að neyð okkar Súgfirðinga verði ekki meiri en nú er orð- ið. Um 20 bátar, stærri og minni voru gerðir út frá Suðureyri, þegar allt var í gangi í sumar. ! í sumar fiskaðist sæmilega á ihandfæri, þ.e.a.s. þegar gaf á sjó, en veðrátta var í sumar og haust slæm. — Ég vil vekja athygli á‘ því, að á Suðureyri við Súg- andafjörð býr um 500 manns og byggir þetta fólk alla sína afkomu á sjónum. Suðureyri er það þorp íslenzkt, sem er 7. stærsti útflutningsframleiðandi landsins, og er þá auðvitað miðað við fólksfjölda. Það er augljóst, að hefði ekkj komið til vinnslustöðvun- ar í hraðfrystihúsunum á Suð- ureyri, þá væri nú að líkindum búið að afla þar meiri gjald- eyris en nemur þeirri upphæð, sem hraðfrystihúsin skulda til sjómanna og verkamanna á staðnum. Mér skilst, að liraðfrystihús- in á Suðureyrj hafi á undan- förnum árum fengið svo háar fjárhæðir frá bönkunum — og jafnframt liefur útvegur þar gengið svo vel á undanförnum árum, að raunverulega ætti hús unum að vera vel borgið og sömuleiðis ættum við Súgfirð- ingar að geta lifað ágætasta lífi. Þá vildi ég gjarna minnast á eitt atriði, sem skiptir okkur sjómenn á Vestfjörðum mjög miklu máli. Það er athyglis- vert, að sum hraðfrystihús standa alls ekki við gerða samninga að því leyti, að þau kaupa ekki físk, sem er t. d. undir 57 cm. að lengd. Þetta veldur okkur sjómönnum stór- skaða. Hvað á að gera við þenn an fisk, sem berst á land, en liraðfrystihúsin neita að kaupa af okkur? Nokkrir hafa saltað þennan fisk í bútung og er þetta in- dælisfæða, að minsta kosti þyk ir okkur Vestfirðingum slíkur fiskur ágætur. Þetta er sá fisk- ur, sem venjulega hefur farið í skreið á undanförnum árum eða verið sendur heilfrystur á Rússlandsmarkað. Nú virðist skreiðarmarkaðurinn vera að mestu lokaður og Rússlands- markaðurinn vera yfirfullur. Hins' vegar vonum við, að úr rætist í þessu efni, áður en langt um líður. Að lokum vil ég koma að hinum tilfinnanlega lækna- skorti, sem ríkjandi er í Súg- andafirði. Það hlýtur að vera lágmarkskrafa okkar, að við fáum að njóta opinberrar læknaþjónustu í héraðinu. Það er alls óviðunandi að þurfa að sækja lækni langt að ár öðru byggðarlagi, ef eitthvað kemur fyrir. Enginn læknir er nú starfandi á Suðureyri og vitum við ekki til þess, að annars læknis sé von á næst.unni. Sam- kvæmt upplýsingum landlækn- is munum við i vetur þurfa að sækja lækni til Bolungarvíkur, en þangað er nánast aðeins fært á sjó og tekur siglingin fram og til baka ekki minna en fjórar stundír. Mér finnst það fullalvarlegt ástand fyrir héraðið, að vera læknislaust. Veður geta orðið svo slæm á Vestfjörðum, að ekki einungis allir vegir teppist, heldur svo slæm, að ekki sé út farandi fyrir mennska menn. í slíkum veðr- um verður læknir ekki sóttur til Bolungarvíkur, hversu mikið sem við liggur.” Islenska sveitin enn í áttunda sæti íslenzku skáksveitinnii í Lugano í Sviss á Olympíuskák- mótinu gekk illa í viðureigninni við skáksveit Austurríkismanna í 6. umferð, en sveit Austur- ríkismanna virðist vera næst sitierkasta sveitin í b-flokki. Að- eins einni skák lauk, þ.e. skák Inga R. og Duckstein, en Ingi tapaði henni. Aðrar skákir fóni í bið. Samkvæmt fréttaskeyti, sem barst seint í fyrrskvöld var þegar sýn,t, að útlitið í skákum Bjöms og Jóns var afar ljótt, en hins vegar var skák Guð'. mundar og Prameshuber tvísýn- isleg. Lyktaði biðskák þeirra með sigri Guðmundar. Úrslitin í viðureign íslendinga og Aust- urríkismannia urðu þau, að Aust urríkismenn sigruðu með 3 vinningum gegn 1. Önnur úrslit í sjöttu umferð urðu þessi: ísrael — Finnland, 2V2 — IV2, Belgía — Skotland, 2V6 — W2, Holland — Belgía, 2% — IV2, Sviss —■ Spánn, IV2 — 2Va, Brasilía — Svíþjóð, 3 — 1, England — Kúba, 2M> — V2 og ein biðskák. Staðan í b-flokki á Olympíu- mótinu í Lugano eftir 6 um- ferðir' er þá þannig: 1. Holland I6V2 vinning. 2. Austurríki 16 vinn. 3. England 15 vinn. plús bið- skák. 4. Sviss 14V2 viam. 5. — 6. Finnland og Spánn 14 vinn. 7. ísrael 13Vá vinn. 8. ísland 11 vinn. 9. Svíþjóð 10 vinn. 10. Kúba 9 vinn. plús biðskák. 11. Brasilía 9 vinn. 12. — 13. Mongólía og Belgía 8V2 vinn. 14. Skotland 7Ví> vinn. ísland sigraði Beigfu 3—1 ísland sigraffi Belgíu glæsi- Iega á Olympíuskákmótinu í gær í 7. umferð meff 3 vinning- um gegn 1. Ingi R. gerði jafn. tefli við Okelly, Guðmundur gerði jafntefli viff Boey, Bragi vann Rooze og Jón vann Cornel- lis. íslenzka skáksveitin á Olympiuskákmótinu í Lugano í Sviss liefur þannig lilotjff 14 vinninga í síffari hluta mótsins. Blaffinu hafa ekki borizt fregn- ir af öðrum úrslitum í 7. um. ferff, þannig aff blaffinu er ekki kunnugt um, hvort þessi sigur íslendinga hefur í för meff sér breytingu á stöðu íslenzku sveit arinnar á mótinu. FLÖKKSSTABFIÐ JOHANNESARBORG 31. 10. (ntb-reuter): Laurence Gandar. affalritstjóri eins af helztu daghlöðum Suff- ur-Afríku, Rand Daily Mail, og einn af helztu blaffamönnum þess, Benja mjn N. Pognd, verða á morgun leiddir fyrir rétt í Jóhannesarborg, sakaðír um að hafa birt í blaði sínu vísvitandi rangar upp lýsingar um réttarfar lands ins og ástandiff í suffur- afrískum fangelsum. Bridge - Bridge Spilum Bridge í Ingólfskaffi n.k. laugardag kl. 2 eftir hádegi stund víslega, Stjórnandi verffur Guffmundur Kr. Sigurðsson. Alþýffuflokksfélag Reykjavíkur. Bazarvinnukvöld Kvenfélag Alþýffuflokksins í Reykjavík verffur á skrifstofum AI- þýffúflokksins viff Hverfisgötu næstkomandi föstudagskvöld og hefst Id. 20.30. Séra Friðrik Friðriksson Sálmar - Kvæði Söngvar Fyrsta raunverulega ljóða safn 'sem gefið hefir verið út eftir séra Friðrik. — Formáli eftir séra Sigurjón Guðjóns- son. Fæst hjá bóksölum. Verð krónur 350.00 BÓKAGERÐIN LlLiA.

x

Alþýðublaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.