Alþýðublaðið - 01.11.1968, Qupperneq 13

Alþýðublaðið - 01.11.1968, Qupperneq 13
I. nóvember 1968 ALÞÝÐUBLAÐIÐ 13 IÞRÓTTEil EÐSSON ÍÞR®TTIR Athugasemd frá stjórn í Ungur Valsma'öur, sem ekki hefur veriö skeggrætt við í Opnunni. í skotfæri, en vöm Fram er vel á verði. '. Valsmenn léku ágæt- lega og unnu Fram Valsstúlkurnar urðu enn einu sinni Rvíkurmeistarar gefa sig hvergi og svara með tveimu'r mörkiumi. Sjötta Framhald á 12. síðu. Vegua blaðaskrifa í sam- bandi við leik þann, sem í- þróttafréttamenn standa að í íþróttahúsinu á Seltjarnar- nesi (í gær 31. október), um, að þeim hafi verið neitað um af- not Laugadalshallarinnar fyrir leikinn, viljum vér vekja at- hygli á eftirfarandi: Um árabil hafa verið- í gildi fastar reglur um nlðurröðun í- þróttamóta innan samtaka í- þróttafélaganna í Reykjavík. Fjáröflunarleikir einstakra fé- laga og heimsóknir erlendra handknattleiksljða og knatt- spyrnuliða fara eftir reglum, sem sérráðjn setja, en niður- röðun á daga er háð samþykki í. B. R. í lögurn í. S. í, er hverju héraðssambandi falið að sjá um niðurröðun íþrótta- móta í sínu héraði, og innan hverrar íþróttagreinar hefur viðkomandj sérráð yfirstjórn hennar innan þeirra takmarka, sem lög heildarsamtakanna setja þeim Þegar fréttamenn söttu um afnot Laugardalshallarinnar fyrir handknattleikskeppni milli Fram og F. H. var þeim vísað til Handknattlejksráð R- víkur. Stjórn H. K. R. R. synj- aði um leyfi fyrir leiknum, m a. vegna þess aðúrslitaleik ir Reykjavíkurmótsins áttu eft ir að fara fram miðvikudaginn 30. október og H. K. R. R. hafði sjálft ætlað að efna til fjáröfl unarlejks sunnudaginn 3. nóv- ember vegna fyrirhugaðrar bæjakeppni í handknattleik í febrúar n. k. í Kaupmanna- höfn. Það kom því ekki til að fréttamönnum yrði synjað um afnot Laugardalshallarinnar, enda eru afnot hennar opin fyrir þau íþróttamót, sem þar geta farið fram samkvæmt reglum hallarinnar og þeim samþykktum, sem íþróttahreyf ingin í Reykjavík hefur sjálf sett um skipulagnjngu sinna mála. íþróttabandalag Reykjavíkur. Sigurgeir Guðmannsson. * Athugasemd við athuga- senid. Þessi vðkvæmni ÍBR vjðvíkj andi ummælum Morgunblaðs- ins, um að Samtökum íþrótta- fréttamanna hefði verið neit- að um afnot af Laugardalshöll inni er dálítið brosleg. íþrótta fréttamenn tóku þessari neit- un með stökustu rósemi, og sneru sér tjí forráðamanna í- þróttahússins á Seltjarnarnesþ Afstaða þeirra var ólíkt stór- mannlegri. Þó að Samtök í- þróttafróttamanna séu ekki be.nir aðilar að íþróttahreyfing •unni er samvinna við þá á rétt um augnablikum taljn ómetan leg fyrjr íþróttahreyfinguna. Um fordæmi fyrjr leigu á Höll inni má geta þess, að Samtökin hafa fengið „Höllina“ að Há- logalandi leigða fyrir leiki og var þá ekkert minnst á for- dæmi, en það er margt sem hefur breytzt með tilkomu hinnar margumtöluðu Hallar. - Ö. E. Valsmenn settu heldur bet- ur strik í reikninginn í síö- asta leik Reykjavíkurmótsins í handknattleik karla í fyrra- kvöld. Fram liefur verið ósigr andi, undanfarin ár, ef svo má segja, og menn almennt reikn að með sigrj Fram í þessu móíi. Fram nægði jafntefli í áðurnefndum leik, en eftir sjg ur Vals verða liðin að leika aukaleik um meistaratitiUnn að þessu sinni. í heild var leikurinn skemmtilegur og þó að Vals menn hefðu betur allan tím- ann, fannst flestum að Fram myndi jafna metin þá og þeg ar og bera sigurorð af Val. En svo fór þó ekki. Leikmenn Vals léku hratt og skemmtilega og reyndu eft ir mætti að rugla vörn Fram og það tókst á stundum. Jón Karlsson, einn beztí leikmað ur Vals skoraði fyrsta markið og skömmu síðar skoruðu Vals menn aftur. Sigurður Einars son kom Fram á blað. með á- gætu marki af línu. Valsmenn léku yfirvegað og reyndu yfir leitt ekki markskot, nema í góðu færi. Sumir töluðu um leiktafjr, en það er erfitt að gera mönnum til hæfis í þess um efnum. Sömu menn tala svo um ótímabært skot, ef ekki er beðið eftir heppilegu tækifæri, til að skora. Vals- menn skoruðu næstu tvö mörk og um miðjan hálfleikinn, en lejkið er 2x20 mín., er staðan 4;1 fyrir Val og munurinn hélzt óbreyttur fram að lejk hléi, 5:2. Síðasta markið í fyrri hálfleik gerði Hermann Gunnarsson mjög laglega. Fram skoraði fyrsta markið í síðari hálfleik, það gerði Björgvin Björgvinsson af línu, hann er einstaklega lag- inn að finna glufur í vörn and stæðinganna, snöggur og glúr inn leikmaður. En Valsmenn Bergur Guðnason, Val skorar glæsilega. Myndir: BB.

x

Alþýðublaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.