Alþýðublaðið - 01.11.1968, Side 10

Alþýðublaðið - 01.11.1968, Side 10
10 ALÞÝÐUBLAÐIÐ 1. nóvember 1968 Minna umburðarlyndi gagnvart ökuníðingum Svíar hafa staðiff sig vel í hægri breytingunnj segir í skýrslu umferðaryfirvalda, sem gefin var út ári eftir breytinguna. Athyglisverðast í skýrslu þessarj er breytt afstaða þeirra sem aka á ólöglegum hraða. í maí 1967 álitu 40% aðspurðra, að hámarkshraðinn væri svo lítill, að lögreglan yrði að sjá í gegnum fingur sér við bif- reiðastjórana, sem fara yfir imörkin. Ári sejnna var talan komin niður í 27%, og er at- hugandi, að fæstir úr þessum hópi hafa bílpróf. Ástæðan til þess er sú, segja umferðaryfirvöldin, að tak- markaður hámarkshraði er bezta meðalið t;l þess að tryggja öryggl í umferðinni. Þegar hægri umferðin gekk í gildi 3. sept. í fyrra, var há- markshraði lækkaður allsstað ar í Svíþjóð niður í 90 km. á klst. á þjóðvegum. Síðan hafa fleiri og flejri tekið jákvæða afstöðu til þessarar takmörk unar, eða frá 54% í desember 1967 upp í 15 % í maí 1968. Ur heimspressunni Rússnesk tónskáld Ekki er vafi á því, að sígild rússnesk tónlist hefur sín þjóð- legu einikenni, alveg eins og tónverk norska tónskáldsins Grieg. En það er meira í tón- list rússnesku meistaranna, slavn eskra einkenna gætir þar, þungra og raunalegra. En þessara slavn- esku einkenna gætir einnig hjá öðrum tónskáldum en rússnesk- um t.d. Dvorak og Smetana. Rússneskra áhrifa gætir mik- ið hjá' meistaranum Peter Tsjak- ovsky, en þó má greina í sym- fóníum hans einhvern „vestur- evrópskan glæsibrag”. Einnjg gæt ir þessa mikið hjá landa hans Alexander Borodin, sérstaklega í annarri symfóníu ihans, sem mjög sjaldan er spiluð. Annars telst hún ekki til meistaraverka, en er mjög litríkt tónverk og þungar raddsetningar þess er mjög áhrifamiklar. Fontana ihefur nú gefið út LP plötu með þessu verki, spilað af symfóníuhljómsveit Minneapolis, undir stjórn hins mikla stjórn- anda Antal Dorati. Hinum meg- in á plötunni er balletsvíta meist- arans Igor Stravinsky, Eldfugl- Frh. á 12. síðu. m Anna órabelgwr 9-7 S'Æíító — Ég þarf að segja þér svolítið um leið og boitiiui Jhætth' að:; hoppa! Norska skautadrottningin Sonja Henie og maður hnnnar Niels hafa gefið norska ríkinu listmunasafn sitt, sem er mjög dýrmætt. Yfir þetta safn hefur yerjð reist nýtízkulegt safnhús í Osló og hefur ekk ert verið sparað til að gera það sem bezt úr garði. Myndin sýnir hvernig safnið, sem nýlega var tekið í notkun, lítur út að utan. Hugtakið magapína er, al- veg eins og höfuðverkur, mjög mikið á reiki. Magaverkur get ur verið einkenni margs, bæðj líkamlegs og sálræns eðlis. Það ‘vita allir, að mikil geðshrær- ing og óróleiki á taugum geta orsakað magave'rki. Fólk, sem er undir stöðugri taugaspennu fær oft magasár, og er þetta fyrirbrigði jafnvel orðið að brandara í augum fólks, sér- staklega þegar um er að ræða forstjóra. Þar sem það er svo algengt, að menn fái magapínu, stóð Gallupstofnunin 1 Danmörku fyrir rannsókn á því, hvað al- geng hún er á meðal fullorðins fólks, og hversu mikið ménn þjást af henni. Þettfi er.,þíttuja|'ís|«iiv|iúií^kamaður ^nl^sýnir llstir sýnar í Noregi um þessar mundir og kom hann m.a. fram í norska sjónvarpinu. Fyrsta spurningjn var: Haí.ð þér magapínu? íá nei í allt Alls 9 91 100 Karlmenn 11 89 100 Konur 8 92 100 15-29 ára 5 95 100 30- 49 ára 9 91 100 50 ára og eldri 12 88 100 ólærðir verkam. 5 95 100 lærðir do 10 90 100 opinberir starfsmenn lágt sett ir 8 92 100 cte. hærra settir 10 90 100 landbúnaðarverkamenn 5 95 100 sjálfstæðir atvinnurekendur 30 70 100 Af þessu sést, að daglega hefur næstum 10. hver maður magapínu, en það er þó mis- munandi eftir stéttum. Karl menn fá oftar magapínu en kvenfólk, en það getur verið vegna mismunar á starfshátt- um. Aftur á móti er ekki vafi á því að „ólag á maga“ stend ur í sambandi við aldurinn. Magapína er 2svar eða 3svar sinnum algengari hjá fólki yf- ir 50 ára aldrj en fólki á aldr- inum 15 til 29 ára, eða 5% á móti 12%. Merkilegt er að athuga hlut föllin á millj stétta. Sérstak- lega eru magaverkir algengari hjá sjálfstæðum atvinnurek- endum, eðá 30%, þr'ðjj hver maður í þein-i stétt hafði maga Pínu, þegar spurt var. Ejnnig var spurt, hversu mik jl óþægindj fylgdu magapín- unni, og voru svörin þessj: Mjög m'kil óþægindi 37% nokkur óþægindi 35% lítil óþægindi 25% veit ekkj 3% alls 100% Af þessu má sjá, að næstum þrír fjórðu hlutar fullorðins Frh. á bls. 14.

x

Alþýðublaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.