Alþýðublaðið - 01.11.1968, Blaðsíða 15

Alþýðublaðið - 01.11.1968, Blaðsíða 15
1. nóvember 1968 ALÞÝÐUBLAÐIÐ 15 HÚSGÖGN Sófasett, stakir stólar og svefnbekkir. — Klæði gömui hús- gögn- — Örval af góSum áklæðum- Kögur og leggingar. BÓLSTRUN ÁSGRÍMS. Bergstaðarstræti 2. — Sími 16807. ATHUGIÐ Geri gamlar hurðir sem nýjar, skef upp. olluber og lakka. Olíuber einnig nýjar hurðir og viðarklæðningar utanhúss. Fjarlægi málningu af útihurðum og harðviðarlita þær- GUÐMUNDUR DAVÍÐSSON. SÍMI 36857- Þó að ég hefði séð sníkjudýrið á baki vesl- ings Barnesar. Þó að Karlinn hefði fullyrt, að „fljúgandi diskur hefði raunverulega lent, hafði ég aldrei búizt við að finna aðtar eins sannanir á landsbókasafninu. Digby og hans stærðfræði- lega ályktun! Það var ekki annað hægt en sjá hverjar staðreyndirnar voru. Geimskip höfðu heimsótt jörðina oftar en einu sinni eða tvisvar. Skýrslurnar voru mun eldri en skýrslur okk- ar um geimferðir. Sumar voru allt frá 17. öld. Og jafnvel fyrr. Fyrst var minnzt á geimferðir á dögum Aristótelesar, en skýrslugerðir hófust ekki fyrr en 1940—1950. Skyndilega veitti ég einu athygli og byrjaði að einbeita mér að 30 ára millibili milli þess að geimskip sáust. Kannski gætu skýrslugerðarmenn gert eitt- hvað úr þessari staðreynd. „Fljúgandi diskar” reyndust standa í nánum tengslum við „furðulegt hvarf manna” ekki að- eins í sama flokki og sæskrímsli, blóðregn eða eitthvað álíka heldur líka í skýrslum, sem eru sannaðar, svo sem flugmenn, sem eltu fljúgandi diska og hvorki lentu eða hröpuðu, þ.e.a.s. kann- ski þeir hafi ient einhvers staðar á öræfum, þar sem enginn fann þá'. Svo fékk ég allt í einu hugmynd og reyndi að finna það út hvort virkilega gæti verið eitt- hvað rétt í þessarj þrjátíu ára hugmynd minni og hvort það gæti átt sér stað, að með þrjáiíu ára millibili sæjust „fljúgandi diskar” oftast. Ég var ekki viss. Þarna var bæði um það að ræða, að diskarnir sáust ekki nægilega oft og skýrslu- gerðirnar voru ekki nægilega h ildgóðar og svo eru það óteljandj fjöldi, sem týnast ár hvert. En það höfðu etoki allar skýr jlurnar glatazt í sprengiárásunum. Ég skrifaði þ.'tta allt hjá mér til að yfirfara það seinna. Við María skiptumst ekki á mörgum orðum kvöldið það. Að lokum risum við á' fætur og teygð- um úr okkur og svo lánaði ég Maríu peninga til að greiða fyrir aukaspólurnar (hvers vegna á kvenfólk aldrei skiptimynt?) og svo borgaði ég það, sem ég skuldaði líka. — Hvað heldur þú að sé að? spurði ég. — Mér finnst ég vera spörfugl, sem liefur byggt sér hreiður sem regnið skolar á brott. __ Og við gerum slíkt hið sama, svaraði ég. Við neitum að læra af reynslunni og byggjum okkur hreiður á sama stað ár eftir ár. — Nei, við verðum að gera eitthvað, Sammi! Nú ætla þeir að setjast hér að! — Kannski. — Og hvað gerum við þá? — Hjartað mitt, í landi hins blinda, á sá eineygði erfitt. — Enga hæðni. Til 'þes's er enginn tími. Ilún hristi höfuðið — Ekki heim til þín. — Við jþurfum að ræða viðskiptamál. — Þá förum við iheim til mín. Ég ekal elda handa otokur morgunverð. Ég áiéf lekiki fengið neitt betra tilboð en þetta Nú mátti ég fyrst vera að því að glotta. —> f dag. En segðu mér, hvers vegna viltu ekki koma heim á hótelið með mér? Það sparar tíma. — Vittu elkki koma heim til mín? Ég skal efcki bíta þig. — Og ég, sem vonaði, að þú gerðir það! Nei, iivers vegna skiptirðu svo snögglega um sikoðun? Kannski langar mig að sýna þér gildrurnar umhverfis rúmið mitt. Eða kannski mig langi til að sanna Iþér að, ég geti elldað mat. Hún brosti og ég sá spétooppana tL kinnum hennar. Ég náði í leigubíl og við ókum heim tiH hennar. Þegar við komum inn, rannsákaði hún. alla íbúðina og kom svo til mín og sagði: — Saúðu iþér við og leyfðu mér að þreifa á iþakinu á þér. — Hvers vegna . . . ? — Snúðu þér við! Ég gerði það og þagnaði. Hún hamraði á bak- inu á mér og sagði svo: — Þreifaðu á bakinu á mér. — Með mestu ánægju! Ég gerði mitt bezta, því að ég skildi hvað |það var, sem hún átti við. En ég fann etokent undir fötunum nema stúlkuna og al'ls toonar vopn. Hún snéri sér við og andvarpaði. — Þetta er ástæðan fyrir því, að ég vildi etoki fara með þér heim á ihótelið þitt. Nú veit ég fyrst fynir víst, að við ei-um örugg og það er í fyrsta skipti, sem ég veit það allt frá þeirri stundu, að ég. sá sníkjudýrið á baki stöðvarstjórans. Hingað kemst lenginn. Ég sLetok fyrir loftræstinguna um leið og ég fer út, — En livað um loftræstingarrörin? — Ég kveikti etoki á loftræstingunni. Ég bnaut ieina súrefnisflöstouna, sem ég hef alltaf hérna til vara. Hvað viltu fá að borða? — Gæti ég fengið steik: Ég gat fengið hana og við horfðum á frétt- irnar meðan við borðuðum. Það voru engar fréttir frá Iowa. 5. KAFH Ég sá aildrei gildrurnar. Hún læsti inn til sín. Þrem tímum seinna vakti hún mig og við feng- um okkur snarl aftur. Svo kveiktum, við okkur ií sígamttu og ég kveikti á fréttunum. Það voru eintómar myndir af „Miss Ameríku". Ég er van- ur að horfa á fegurðardísir með mestu ánægju, en þar sem engin Iþeiirra var áilút í herðum og fötin svo fáskrúðug, að þær hefðu ómögulega getað hýst sníkjudýr, hafði ég engan áhuga fyrir þeim. Bifreiðaeigendur athugið Ljósasstilllltngar og allar aknennjar bilreiöa- viðgerðir. BIFREIÐAVERKSTÆÐI N. K. SVANE Skeifan 2 — Sími 34362. BIFREIÐAEIGENDUR Látið stilla hreyfilinn fyrir veturinn. Fullkomin tæki — vanir menn- Bflaverkstæði Jón og Páll, Síðumúla 19. - Sími 83980 SMURT BRAUÐ Ofnkranar, SNITTUR Slöngukranar, BRAUÐTERTUR Tengikranar, J . Blöndunartæki. é\)_Jh BURSTAFELL byggingavöruverzlun BRAUÐHUSIÐ Réttarholtsvegi 3- SNACK BAR . Sími 38840- Laugavegi 126. sími 24631. Kaupum hreinar lérefts- tuskur PRENTSMIÐJA ALÞÝÐUBLAÐSINS — Jæja, sagði ég. — Við verðurn að láta forsetann skilja, hvaða A B r •• ' • l vandamál ier á ferðum hérna, sagði María. ýSSI flCJQSItYlltlíl Gf I T /v O — Hvemig? — Við verðum að hitta iiann aftur. — Þá verðum við að ná í Karlinn, svaraði ég. ,

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.