Alþýðublaðið - 01.11.1968, Blaðsíða 14

Alþýðublaðið - 01.11.1968, Blaðsíða 14
14 ALÞYÐUBLAÐIÐ 1- nóvember 1968 Magaverkur FramíhaM af 10. síðu. fólks þjáist meira eða minna af magapínu, og þriðjungurinn líður mikið af henni. Svipuð niðurstaða varð af rannsóknum um höfuverk, og samtals tekur sjötti hver full- orðinn Dani pillur við þessum tveim sjúkdómum daglega. Að lokum var spurt, hvað fólk áliti um ástæðurnar fyrir þessum sjúkdómum, og feng- iust þá eftirfarandi svör: magakvef Y% ristilbólga Y% magasár 5% of mjklar magasýrur 4% tíðir 4% taugaveiklun 10% annað 10% veit ekkf 46% alls 102% Ekki má taka öll þessi svör of alvarlega, því mörg þeirra fá ekki staðizt læknis- fræðilega séð, og það sést líka á töflunni, að næstum helmjng urinn gaf ekki svar. Meðal þeirra svara, sem heyra undir liðinn “Bannað“, eru: Matar- eitrun, sveskjuát, feitur mat- ur, inflúenza, eftirköst eftir uppskurð, akstur dráttarvéla, kuld;, sultur, of þröng nærföt, nýjar matartegundir, ofnæmi, ofát, mjólkurdrykkir, æða- hnútar í fótum, meltingatrufl ahir, gigt, kviðslit, bakveiki, legsig, óreglulegur vinnutími, hósti, lífhimruibólga, vöðva- spenna og ofdrykkja. Umhverfis jörðina FramhaM af 8. síðu. — Það eru þrjár myndir úr sjávarlífinu. Ein af konum í fiskvinnu, önnur af karlmönn um við fiskveiðar og sú þriðja er af börnum að veiða við bryggju. Það komu um hundr að manns á hina sýninguna, og þótti gaman að henni, en eng inn keypti mynd, því að það er erfitt að hafa svona stórar myndir hangandi hjá sér, og þær eru dýrar. En þær eru líka óvanalegar og góðar. — Þér hafið verið hér í fjög ur ár, mr. Spivac, skiljið þér FASTEIGNA SKRIFSTOFAN AUSTURSTRÆTI 17. 4. HÆD. SiMf 17466 Bifreiðastjórar Gerum við allar tegundir bif. reiða. — Sérgrcin hemlavið- gerðir, hemlavarahlutir. HEMLASXILLING H. F. Súðavogi 14 — Sími 30135. Ökukennsla Lærið að aka bil þar sem bílaúrvallð er mest. Volkswagen eða Taunus, 12 m. Þér getið valið hvort þér vUjið karl eða kven.ökukennara. Útvega ÖU gögn varðandi bUpróf. GEIR P. ÞORMAR, ökukennari. Simar 19896, 21772, 84182 og 19015. SkUaboð um Gufunes. radíó. Simi 22384. Ökukennsla Létt, Upur 6 manna bifreið. Vauxhali Velox. GUÐJÓN JÓNSSON. Sími 3 66 59. Ökukennsla HÖRÐUR RAGNARSSON. Kenni á Volkswagen. Sími 35481 og 17601. Loftpressur til leigu f öll minni og stærri verk. Vanir menn. JACOB JACOBSSON. Simi 17604. Kaupum allskonar hreinar tuskur. BÓLSTURIÐJAN Freyjugötu 14. Tek að mér smábarnakennslu. — Upplýsingar i sima 23172. Ingibjörg Jóhannsdóttir, Reyni. mel 22. Verzlunin Hof er flutt í Þingholtsstræti 1 á móti Álafoss. HOF, Þingholsstræti 1. Ný trésmíðaþjónusta Trésmlðaþjónusta til reiðu, fyr lr verzlanir, fyrirtæki og ein. staklinga. — Veitir fullkomna viðgerðar. og viðhaldsþjónustu ásamt breytingum og nýsmíði. — Sími 41055, eftir kl. 7 s.d. Húsbyggjendur Við gerum tilboð í eldhús. innréttingar, fataskápa og sólbekki og fieira. Smíðum i ný og eldri hús. Veitum greiðslufrest. Sími 32074. Húseigendur Olíukyndingaviðgerðir og sót- hreinsun á miðstöðvarkötlum. Upplýsingar í síma 82981. V élhreingerning Glófteppa. og húsgagnahreins. un. Vanir og vandvirkir menn. Ódýr og örugg þjónusta. — ÞVEGILLINN, sími 34052 og 42181. Jarðýtur — Traktors- gröfur. Höfum til leigu litlar og stór ar jarðýtur., traktorsgröfur bíl. krana. og flutningatæki tii allra framkvæmda, innan sem utan borgarinnar. Jarðvinnslan s.f. Síðumúla 15. Símar 32480 og 31080. i aröviimslansf Heimilistækja- viðgerðir Þvottavélar, hrærivélar og önnur heimilistæki. Sækjum, sendum. Rafvélaverkstæði H. B. ÓLASON, Hringbraut 99. Simi 30470. SERVÍETTU- PRENTUN S£MZ S2-10L Valviður — Sólbekkir Afgreðislutími 3 dagar. Fast verð á lengdarmetra. VALVIÐUR, smíðastofa Dugguvogi 5, sími 30260. — VERZLUN Suðurlandsbraut 12, sími 82218. INNANHÚSSMÍÐI Gerum til í eldhúsinnrétt. ingar, svefnherbergisskápa, sólbekki, veggklæðningar, úti- hurðir, bílskúrshurðir og gluggasmíði. Stuttur afgreiðslu frestur. Góðir greiðsluskil málar. TIMBURIÐJAN. Sími 36710. Pípulagnir Skipti hitakerfum. Nýlagnir, viðgerðir, breytingar á vatns. pieiðslum og hitakerfum. — Hitaveitutengingar. Sími 17041. HILMAR J. H. LÚTHERSSON pípulagningameistari. Skólphreinsun Viðgerðir Losum stíflur úr niðurfallsrör. um og vöskum, með lofti og vatnsskotum úrskolun á klóak- rörum. Niðursetning á brunnum o.fl. Sótthreinsum að verki loknu með lyktarlausu efni. Vanir menn. — Sími 83946. WESTIN GHOUSE KITCHEN AID FRIGIDARIRE---------- WASCOMAT viðgerðaumboð. Við önnumst yiðgerðir á öllum heimilis. tækjum. Rafvélaverkstæði AXELS SÖLVASONAR, Ármúla 4. Simi 83865. Klæðum og gerum við Svefnbckki og svefnsófa. Sækjum að morgni — Sendum að kvöld. — Sanngjarnt verð. SVEFNBEKKJAIÐJAN Laufásvegi 4. Sími 13492. Heim ilistæk j aþ j ón- ustan Sæviðarsundi 86. Sími 30593.— Tökum að okkur viðgerðir á hvers konar heimilistækjum. — Sími 30593. íslenzku? — Nei, ekki enn, en ég er að byrja að læra hana. Ég læri hana með því að lesa sam an biblíuna á ensku og ís- lenzku, og ég held að það sé auðveMast að læra málið þann ig. Þeir, sem vilja sjá þessa „tríl- ogíú” Morris Redman Spivac, geta komið á sýningtma í her- bergi númer 408 á Hótel Borg, en hún verður opin frá klukkan 10 f.h. til klukkan 10 e.h. ÞG Mtnning Framháld af 7. síðu. urður vildi veg útvarpsins sem mestan, og átti flestum öðrum meiri þátt í að vel tókst í upp- hafi að leggja þann grundvöll sem byggt var á. Hann var af- kastamaður með ólíkindum, fljótur að átta sig á viðfangs- efnum og fundvís á leiðir úr vanda. Úrskurði hans í vafa- málum hygg ég flesta hafa taliv óvefengjanlega og ráð hans þóttu jafnan hollráð. Hann var einarður og réttsýnn yfirboðari, en um leið mildur og Ijúfur. Starfsmenn allir báru miklg virð- ingu fyrir Sigurði Þórðarsyni, en jafnframt var hann svo vinsæll í þeirra hópi, að fátítt mun um þá, sem ráða yfir fólki. Sigurður var stjórnandi Karla- kórs Reykjavíkur frá stofnun hans, 1926, til ársins 1962. Það var kórnum ómetanlegt að fá þegar í upphafi stjórnanda svo frábæran að þekkingu, smitandi ir, sem Sigurður helgaði kórnum áhuga og vandvirkni. Þær tóm- stundir, sem Sig. helgaði kórnum voru hvorki taMar né taMar eftir. Glæsilegur árangur starfs- ins og velgengni kórsins innan- lands og utan voru stjórnanda nægileg umbun fyrir erfiði. Karla kór Reykjavíkur gjörðist í tíð Sigurðar víðförlastur íslenzkra kóra og söng fyrir fleiri tugi þúsunda áheyrenda en ég kann að nefna, í mörgum þjóðlönd- um. Hvarvetna þótti kórinn þjóð sinni til sóma, og víst er að þá vissu margir í fyrsta sinni, að hér „við nyrztu voga” byggi menningarþjóð. Ekki mun ofsagt, að allur mesti vandinn af þess- um ferðum hvíldi á herðum söngstjórans, sem aMrei brást. Það er kunnara en frá þurfi að segja, að auk þessa sem nú hefur verið nefnt, var Sigurð- ur vinsæll fyrir tónsmíðar sínar, smáar og stórar. Þær eru meiri að vöxtum en nokkur hafði leyfi til að vænta af manni, sem svo var hlaðínn störfum fyrir. En Sigurði var tíminn of dýrmætur til þess að nokkur stund færi til ónýtis. Hann var öllum mönn- um iðnari, og afköstin eftir því. Afköstin voru þó aldrei á kostnað vandvirkninnar, því Sigurður var of heiðarlegur til þess að geta kastað höndum til nokkurs verks. Aðeins hluti af einsöngs- og kórlögum Sigurð- ar er til prentaður. Langmest af tónsmíðum hans er í hand- riti, arfur hans til þeirrar fram- tíðar, sem leysir þær úr álög- um bleks og blaða. Sigurður Þórðarson var gæfu maður. Hann eignaðist góða konu, Áslaugu Sveinsdóttur,-sem í yfir 40 ár stóð drengilega við hlið hans í öllum störfum hans og áhugamálum. — Snemma á hjús)iíaparárum fjínum urðu þau fyrir þeirri sáru sorg að missa börn sín bæði, ung að árum, en ókalin á hjarta komu þau úr þeirri þungu raun. Sam- an byggðu þau skínandi fagurt heimili, þar sem ríkti friður og samlyndi. Umhyggja þeirra hvors fyrir hinu var fögur og til fyrir- myndar. Hvergi undi Sigurður betur en á heimilinu góða, þar sem ástrík eiginkona skóp hon- um skilyrði til þess að hann mætti auðga þjóð sína að tón- verkum. Einnig þau eru ríku- legt framlag Sigurðar í það „ei- lífa kraftaverk”, sem tilvera þessarar þjóðar hefur verið í meira en þúsund ár. Okkur, sem eftir stöndum á, ströndinni, þykir að Sigurður Þórðarson hafi kvatt hæði of snemma og of snögglega. En guði sé lof að við vitum hvorki nær kallið kemur, né hvað er bezt í þeim efnum. Því samhliða sorg og eftirsjá er þó líka sam- fögnuður yfir því, að hann var sí-ungur, sí-starfandi og sí-glað ur, fullur af huesjónum og áhuga til síðasta andartaks. Þannig trúi ég að Sigurði Þórðarsyni hafi þótt gott að kveðja. Ég þakka Sigurði Þórðarsyni, þakka honum traust, er hann sýndi mér ungum og óreyndum, og tryggð ætið síðan. Ég þakka honum hollráð og stuðning í starfi, og lærdómsríka samvinnu í söngmálum. Síðast en ekki sízt þakka ég þeim hjónum alla vináttu og alla elskusemi við mig og fjölskyldu mína. Allt þetta hefur verið og verður, ómet- anlegt. Blessuð sé minning dreng- skaparmannsins, Sigurðar Þórðar sonar. Guðmundur Jónsson, ÓTTAR YNGVASON héraðsdómslögmaður MÁLFLUTNINGSSK RIFSTOFA BLÖNDUH4ÍÐ 1 • SÍMI 21296 Skriífstofur STEFs — Sambands tónskálda og eigenda flutningsréttar — verða lokaðar í dag föstudaginn 1. nóvember vegna jarðarfarar Sigurðar Þórðarsonar, tónskálds. STEF Samband tónskálda og eigenda flutnings- réttar.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.