Alþýðublaðið - 01.11.1968, Blaðsíða 12

Alþýðublaðið - 01.11.1968, Blaðsíða 12
12 ALÞÝÐUBLAÐIÐ 1. nóvember 1968 ^lSKÖVESlZhVN —^ veUifts /tndMe&sónan. Auglýsingasíminn er 14906 Ingólfs-Café GömEu dansarnir í KVÖLD KL. 9. Hljómsveit Garðars Jóhannessonar Söagvari: Björn Þorgeirsson. Aðgöngumiðasala frá kl. 8. — Sími 12826. Tónskáld Frarahald af 10. síðu. inn, í hrífandi útsetningu. Það er með öðrum orðum alveg til- valið fyrir þá, sem langar til þess ag kynnast þessum rússn- esku meisturum, að hlusta á þessa plötu. Píanóleikarinn stórkostlegi, Sergej Rachmaninoff var mik- mikið en umdeilt tónsikáld. Verk hans hafa ekki verið í hávegum höfð, en það er ekki að verð- leikum. Ég hef þá trú, »ð vin- sældir hans aukizt í næstu fram tíð, og nú hefur verið gefin út plata með fyrstu symfóníu hans. Philadelphiuhljómsveitin leikur, undir stjóm Eugene Ormandy. Þetta er plata fyrir þá, sem njóta vilja reglulega góðra hljóm sveitarverka. Kj. B. (þýtt og endursagt) Frostklefahurðir Kæliklefahurðir fyrirliggjandi Trésm. Þ. Skúiasonar, Nýbýlavegi 6 — Kópavogi — sími 40175. .. .......... iii ' ’.... ÖKUMENN Látið stilla í tíma Hjólstillingar Mótorstiliingar Ljósastillingar Fljót og örugg þjón- usba. Bílaskoðun 8> stilling Skúlagötu 32 Sími 13-100. Valur — Fram Framhald af 13. síðu. mark Vals gerði Jón Ágústs- son af línu eftir stórglæsileg- línusendingu Hermanns. Á 13. mín. er dæmt vítakast á Val og Ingólfur skoraði örugglega. Nú kemur það, hafa sennilega flestir Framarar hugsað í Höll inni í fyrrakvöld, en það kom ekki, Valur jók bilið aftur í fjögur mörk, 8:4. Björgvin Björgvinsson skoraði fimmta mark Fram í leiknum og þar við sat, 8:5, verðskuldaður sjg ur Vals í skemmtilegum leik. Valslíð.ð er isérstaklega skemmtilegt og það eru ungu mennirnir Ólafur Jónsson og Jón Karlsson, sem mest ber á og ógna sífellt. Ekki má held ur gleyma Jóni Breiðfjörð í marki, sem varði stórkostlega. „Eldri“ mennirnir, Bergur Guðnason og Hermann Gunn arsson eru einn'g ómíssandi. Fram hefur oft sýnt betri og áhrifaríkari leik, sennilega* hefur of mikil sigurvissa or sakað tapið. Magnús V. Pétursson og Björn Kristjánsson dæmdu erfiðan leik vel. Tveir aðrir leikir fóru fram í karlaflokki. Víkingur, sem leikur í 2. deild vann KR auð veldlega með 17:10 og Ármann Þrótt með 16; 13. * Valur meistari í kvenna flokkj. Valsstúlkur eru lang beztar hér á landi í handknattleik kvenna, enda hafa þær veriS ósigrandi á öllum rnótum bæði utanhúss og innan í mörg ár. Þær sigruðu Ármann í fyrra kvöld með miklum yfirburð um eða 11 mörkum gegn 3. Val ur er því Reykjavíkurmeistari kvenna 1968. SNYRTING VALHOLL Kjörgarði. Sími 19216. Laugavegi 25. Símar 22138 — 14662. ONDULA Skólavörðust. 18 IIÍ, hæð. Sími 13852. Skólavörðustíg 21a. — Sími 177G2. itnvmii SKEMMTISTAÐIRNIR TJARNARBÚÐ OddfellewhúsHiu. Veizlu og fundarsalir. Símar 19000-19100. ¥ HÓTEL H0LT BergstaHastræti 37. Matsölu- og gististaiur í kyrrlátu umhverfi. Sími 21011. ★ GLAUMBÆR fríkirkjuvegi 7. Skemmtistaífur á þremur hæðum. Símar 11777 19330. RÖÐULL Skipholti 19. Skemmtistaður á tveimur hæðum- Matur-dans, alla daga. Sími 15327. hóteÍ SAGA Grillið opiS alla daga. Mímis- og Astrabar opiS alla daga nema miSvikudaga. Sími 20600. ★ HÓTEL B0RG viS Austurvöll. Resturation, bar og dans í Gyllta salnum. Sími 11440. HÓTEL loftleiðir Blómasalur, opinn aila daga vik- unnar. ★ HðTEL LOFTLEiÐIR VÍKINGASALURINN er opinn fimmtudaga, föstudaga, iaugardaga og sunnudaga. ★ HÓTEL L0FTLEIDIR Cafeteria, veitingasalur meS sjálfsafgreiSslu, opinn alla daga. ÞJÓÐLEIKHÚSKJALLARINN viS Hverfisgötu. Veizlu- og fund- arsalir- — Gestamóttaka. — Sími 1-96-36. INGÓLFS CAFÉ viS Hverfisgötu. — Gömlu og ájjýju dansarnir. Sím-i 12826. I • . . 'k \ KLUBBURINN m Lækjarteig- Matur og dans. tíalski salurinn, veiSikofinn og fjórir aSrir skemmtisaiir. Sími 35355. NAUST viS Vesturgötu. Bar, matsalur og músik. Sprstætt umhverfi, sér- stakur matur. Sími 17759. ÞÓRSCAFÉ OpiS á hverju kvöldi. Sfml 23333. HÁBÆR Kínversk restauration. Skóla- vörðustíg 45. Leifsbar. OpiS frá kl. 11 f.h. til kl. 2,30 og 6 e.h. til 11,30. BorSpantanir í sima 21360 OpiS alla daga.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.