Alþýðublaðið - 16.11.1968, Blaðsíða 5
16. nóvember 1968 ALÞYÐUBLAÐIÐ 5
LUNDÚNUM 15. 11. (ntb-afp): Sovézka ljóðskáld-
ið Evgenij Évtúsénkó staðfesti það opinberlega í
dag, að hann hefði lagt fram umsókn um prófessors-
embætti í skáldskap við Háskólann í Oxford. Hinn
hálffertugi Évtúsénkó staðfesti þetta í símskeyti.
Skipáð cr í prófessorsembætti inn fjölda fyrirlestra ár hvert.
þetta með kjöri, sem fram fer Meðal þeirra, sem áður hafa
eftir að hæfir umsækjendur setið í þessu embætti eru W.
'híifa verið valdir úr; er skipun II. Auden, Robert Graves og
in.'til fimm ára í senn, og verð- Edmund Blunden. Auk Évtú-
ur prófessorinn að flytja ákveð sénkós sækja um embættið að
þessu sinni þau Kathleen Évtúsénkó
Raine, Roy Fuller og franski
bókmqnntafræðingurinn Enid Skipað verður í embættið í
Starkie. næstu viku.
Hinn árlegi haustfundur
fulltrúa Flugfélags íslands,
heima og erlendis, um sölu
málefni og áætlanir félags-
ins, var hadinn í Iteykjavík
11.—I4. þ.m. Mörg vandamál
lágu fyr'r fundinum að þessu
sinni, sem sumpart orsakast
af mjög vaxandi samkeppni
á ýmsum flugleiðum félags-
ins og efnahagsvandamálum
hér á landi. Tvær síffustu
gengisfellingar hækkuffu er-
lendar skuldir félagsins um
tæpar 300 millj. króna. Þær
hafa ennfremur í för me'ff sér
stóraukinn reksturskostnaff,
einkum millilandaflugsjns en
einnig innanlandsflugsis.
Koma þar til verðhækkanir
á eldsneyti, varahlutum,
tryggingaiffgjöldum og skoff-
unum hreyfla, sem fram-
kvæmdar eru erlendis, enda
þótt affrar skoffanir á flug-
vélum félagsins fari fram á
verkstæðum þess hér á landi.
Þá hækka lendinga- og af-
greiffslugjöld. A hinn bóginn
ætti gengisfelling ef rétt er
á haldiff, aff gera íslandsferff
ir ódýrari og verffa til þes's
aff mun fleiri erlendir ferffá
menn leggi hingaff leið síná.
Flugfélag íslands hefur á
undanförnum árum variff
miklu fé til landkynningar
og sérfargjöldum til
þess aff laffa hingað crlenda
ferffamenn. Verulegur árang
ur hefir orffiff af þessari starf
semi.
Þaff var álit fundaiins, aff
þeir möguleikar, sem nú
hafa skapazt vegna gengis-
fellingarinnar, geti orffiff til
þess að fullar árangur náist
af starfi undanfarinna ára á
þessum vettvangi. Þó því aff-
eins, að þeir aðilar, sem at-
vinnu hafa af móttöku er-
í gær var ákveffiff nýtt hámarksverff á kaffi og smjörlíki. Kaff
íff hækkaði um 32.00 krónur hvert kílógramm, en smjörlíkiff
hækkaffi um 11.50 krónur hvert kílógramm,
Hvert kg. af kaffi kostar nú kr. 148.00, en þaff kostaffi áðut
116.00 krónur og hvert kg. af smjörlíki kostar nú 54.00 krónuí,j
en þaff kostaði áffur 42.50 krónur.
Þessar hæklianir mimu vera fyrstu hækkanir á matvörum, sem
verðlagsstjóri tilkynnir síð'an gengisfellingin var gerff. j
ÖRUGG TRYGGING
VERÐS OG GÆÐA
::
Trésmíðaverkstæði - hýsbyggjendur
/ Höfum opnað spónlagningarverkstæði að Ármúla 10. — Fljót og góð afgreiðsla. ALMUR SÍ. SÍMI 81315.