Alþýðublaðið - 16.11.1968, Page 7
16. nóvember 1968 ALÞYDUBLAÐIÐ 7
t- ' Leshhús ]
€
)j
þjóðleTkhúsið
Púntila og Matti
Sýning í kvöld kl. 20.
Hunangsilmur
Sýning sunnudag kl. 20.
Aðgöngumiðasalan opin frá kl.
13.15 til 20. Sími 1.1200.
töi
^REYKIAYÍKUR^
MAÐUR OG KONA í kvöld.
20. sýning — Uppselt.
YVONNE sunnudag. 4. sýning.
Rauð áskriftarkort gilda.
MAÐUR OG KONA þriðjudag.
Aðgöngumiðasalan í Iðnó opin
frá kl. 14. Sími 13191.
O
X-
LEIKFELAG KOPAVOGS
Ungfrú Éttansjálfur
HÖFUNDUR: Gísli J. Ástþórsson.
LEIKSTJÓRI: Baldvin Halldórsson
LEIK.MYNDIR: Gunnar Bjarnason.
FRUMSÝNING n.k. laugardag 16.
nóvemþer kl. 8,30 í Kópavogsbíói.
Aðgöngumiðasalan opin frá ki. 4,30.
Sími 41985.
FRIJMSÝNINGARGESTIR vitji miða
sinna í aðgönguiniðasölu Kópavogs-
biós fyrir laugardagskvöld.
JDLf
1«»
L
Laugardagur 16. nóvember 1968.
16.30 Endurteki efni
Frost um England.
Skemmtiþáttur David Frost.
íslenzkur texti: Guðrún
Finnbogadóttir.
Áður fluttur: 6. 10. 1968.
17.00 Enskukennslan
Leiðbeinandi: Heimir Áskels
son.
32. kennslustund endurtckin.
33. kennslustund frumflutt.
17.40 íþróttir.
Hlé
20.00 Fréttir
20.25 Hér gala gaukar
Svanhildur og Sextett Óláfs
Gauks flytja skeniíntiefni
eftir Ólaf Gauk.
20.55 Grannarnir
(Beggar my Ncigbour)
Brezk gamanmynd eftir Ken
Hoare og Mike Sharland.
Aðalhlutverk: Petcr Jones.
June Whitfield, Reg Varney
og Pat Coombs.
íslenzkur texti: Gylfi
Gröndal. ,
21.25 Síðasta brúin
(Die Letzte Briicke),
Þýzk kvikmynd.
Aðalhlutvcrkin leika Maria
Sche, Bernard Wicki, Barbara
Riitting.
íslenzkur texti: Guðrún
Finnbogadóttir.
23.15 Dagskráflok.
m
Laugardagur 16. nóvcmber 1968.
7.00 Morgunútvarp , i
Veðurfregnir. Tónlcikar. ' 7.30
Fréttir. Tónleikar. 755 ÍBæn.
8.00 Morgunleimifik
8.00 Morgunleikíiini. Tónleikar.
8.30 Fréttir og veðurfrcgnir.
Tónleikar. 8.55 Fréttaágfip og
útdráttur úr forystugreinum
dagblaðanna. Tónleikar. ,9.15
Morgunstund barnanna. Hugrún
lýkur lestri sögu tinnar 'um
Droppu og Díla (3). 10j05 : _i:
Fréttir. 10.10 Veðurfregnir.
10.25 Þetta vil ég. heyra:
Helga Eigilson velur sér hljóm
plötur. 11.40 íslenzkt mál
(cndurtekinn þáttur/J.A.J.).
12.00 Hádegisútvarp
Dagskráin. Tónleikar. 12.15
Tilkynningar. 12.25 Fréttir og
veðurfrcgnir. Tilkynningar.
13.00 Óskalög sjúklinga
Kristin Sveinbjörnsdóttir kynnir.
14.30 Pósthólf 120
Guðmundur Jónsson les bréf
frá hlustendum.
15.00 Fréttir. Tónleikar.
15.15 Um litla stund
Jónas Jónasson ræðir við Árna
Óla ritstjóra, sem segir sögu
Viðcyjajr.
15.45 Á nótum æskunnar
Dóra Ingvadóttir og Pétur
Steingrímsson kynna nýjustu
dægurlögin.
16.15 Veðurfregnir.
Handknattleikur I Laugardals
höllinni
íslendingar og Vcstur.Þjóðverj
ar heyja landsleik.
Jón Ásgeirsson lýsir síðari
hálfleik. N
16.45 Harmonikuspil.
17.00 Fréttir.
Tómstundaþáttur barna og
unglinga
í umsjá Jóns Pálssonar.
Flytjandi þessa þáttar: Ingi
mundur ólafsson handavinnu
kennari.
17.30 Þættir úr sögu fornaldar.
Heimir Þorleifsson menntaskóla
kennari talar um Babýlon.
17 50 Söngvar í léttum tón
Andrews systur og Edith
Piaf syngja.
18.20 Tilkynningar.
18.45 Veðurfregnir. Dagskrá
kvöldsina.
19.00 Fréttir.
Tilkynningar.
15.30 Daglegt líf
Árni Gunnarsson fréttimaðnr
sér um, þáttinn.
20.00 Samlcikur í útvarpssal: Pétur
Þorvaldsson og Gísli Magnússon
leika íslenzk verk ;i__ selló og
pianó.
a. Reverie og Vorhugsun eftir
Sveinbjörn Sveinbjörnsson.
b. Andante op. 41 eftir Karl
O. Runólfsson.
20.15 Leikrit. „Gustur gegn fjöl
kvæni" eftir Obi Egbuna
Þýðandi: Örnólfur Árnason.
Leikstjóri: Bcnedikt Árnason.
Persónur og leikendurt
Faðir: Jósef: Valur Gíslason.
Mazi Ofodile: Helgi Skúlason.
Ogidi oddviti: Steindór Hjörleifs
son. Elina: Helga Jónsdóttir.
Hcrra Ojuktvu: FIosi Ólafsson.
Jerome: Gísli Alfreðsson.
Ozuomba höfðingi: Ævar R.
Kvaran. Dómari: Rúrik
Haraldsson. Dr. Bassey verjandi:
Jón Aðils. Ungfrú Azabo
sækjandi: Herdís Þorvaldsdóttir.
Réttarrit'ari: Þorgrímur Einars
son. Kynnir: Jónas Jðnasson.
22.00 Fréttir.
22.15 Veðurfregnir. ’ : v
Danslög. _ k
23.55 Fréttlr í stuttu máli.
Dagskrárlok. -.t,i
*. Kvikmynddhús
GAMLA Btó
sími 11475
IWINNER OF 6 ACADEMV AWARDSl
MEIRO-GOCWYNMAYERmBon
ACARLOPONTIFROOUCIION
DAVID LEAN'S FILM
OF BORlS PASIERNAKS
oocro« í
ZHnAGO
Sýnd kl. 5 og 8.30.
IN PANAVISION’AHD
METR0C010B
NÝJA BÍÓ
simi 11544
5. vika
STJÖRNUBÍÓ
smi 18936
Harðskeytti ofurstinn
(Lost Command).
Hörkuspennandi og viðburðarík
ný amerísk stórmynd í Panavision
og litum með úrvals leikurum.
ANTHONY QUINN.
ALAIN DELON,
GEORGE SEGAL
Sýnd kl. 5 og 9.
íslenzkur texti.
Bönnuð innan 14 ára.
TÓNABÍÓ
_________sími 31182_______
íslenzkur texti.
Að hrökkva eða stökkva
(The Fortune Cookie).
Víðfræg og snilldarvel gerð og lelk
In, ný, amerísk gamanmynd.
JACK LEMMON.
Sýnd kl. 5 og 9.
HÁSKÓLABÍÓ
símj 22140
Endalaus barátta
(The io ig duel).
Stórbrotin og vel leikin litmynd
frá Rank. Myndin gerist í Indlandi,
byggð á skáldsögu eftir Ranveer
Singh.
Aðalhlutverk:
YUL BRYNNER,
TREVOR HOWARD,
HARRY ANDREWS.
íslenzkur texti.
Sýnd kl. 5 og 9.
Bönnuð innan 16 ára.
Heimsfræg mynd í sérflokki.
Endalaus barátta
sýnd kl. 5 og 9.
HER
NAMS
ARIN
sÉnmi hldti
Blaðaumsagnir
. . . frábært viðtal við lífsreynda
konu, . Vísir.
. . . óborganleg sjón . . . dýrmæt
reynsla .
Alþýðublaðið.
. . . ómetanleg heimild . . . stór.
kostlega skemmtileg . . . Morgun.
blaðið.
. . . heztu atriði myndarinnar sýna
viðureign hersins við grimmdar.
stórleik náttúrunnar í landinu . . .
Þjóðviljinn.
Verðlaunagetraun: „Hver er
maðurinn?" Verðlaun 17 daga
Sunnuferð til Mallorca.
Bönnuð börnum yngri en 16.
Sýnd kl. 5. 7 og 9.
AUSTURBÆJARBÍÓ
sími 11384________
Njósnari á yztu nöf
Mjög spennandi ný amerísk kvik,
mynd í litum og Cinemacope.
— ÍSLENZKUR TEXTI —
FRANK SINATRA.
Bönnuð innan 12 ára.
Sýnd kl. 5 og 9.
KOPAVOGSBÍÓ
sími 41985
Ég er kona II
X-
(Jeg.en kvinde n)
óvenju djörf og spennandi, ný
dönsk litmynd gerð eftir sam.
nefndri sögu SIV HOLM.
Sýnd kl. 5.15.
Bönnuð börnum innan 16 ára.
mMmoHBieRMnnmK.
HAFNARBÍÓ
________simi 16444
Demantaránið mikla
Hörkuspennandi ný kvikmynd
um ný ævintýri lögrcglumannsins
Jerry Co(ton — með
GEORGE NADER og
SILVIE SOLAR
íslenzkur texti.
Bönuð innan 16 ára.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
LAUGARÁSBÍÓ
sími 38150____
Drepum karlinn
Spennandi, ný, amerísk mynd í
litum með íslenzkum texta,
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Bönnuð börnum.
HAFNARFJARÐARBÍÓ
simi 50249
Njósnaförin mikla
með SOPHIA LOREN
Sýnd kl. 5 og 9.
BÆJARBÍÓ
sími 50184
Dr. Strangelove
Æsispennandi amcrísk stórmynd
með hinum vinsæla PETER SELL.
ERS í aðalhlutverki.
íslenzkur texti.
Sýnd kl. 9.
Herkúles hefnir sín
Hörkuspennandi litmynd.
Sýnd kl. 5.
Bönnuð börnum innan 12 ára.
OFURLÍTIÐ MINNISBLAÐ
T*r Aðalfundur
körfuknattleiksdeildar KR verður
haldinn í félagsheimilinu sunnudag
inn 17. nóvember kl. 14.00. Venjuleg
aðalfundarstörf. Stjórnin.
•* Basar Sjálfsbjargar
verður f Lindarbæ sunnud. 8. des.
kl 2. Velunnarar félagsins eru beðnir
að koma basarmunum á skrifstofuna
eða bringja í sima 33768 (Guðrún).
Basarnefndin.
*Ar Mæðrafélagskonur
fundur verður haldinn fimmtudag
inn 21. nóvember að Hverfisgötu 21.
1. Félagsmál.
2. Margrét Margeirsdóttir, félagsráð
gjafí, talar um unglingavanda
máiin.
Konur eru vinsamlega beðnar að
skila basarmunum. Stjórnin.
Aðstandendur Gunnars Péturssonar
sem dó á Vífilssföðum i ágúst sl.
(stofu 103); Eru beðnir að hafa sam
band við Guðlaug Gíslason. Vifils
stöðum sími 32237.
ir Frá Guðspekifélaginn.
Fundur í kvöld föstudaginn 15. nóv
ember kl. 9.00 í Guðspekifélagshús
inu Ingólfsstræti 22, á vegum Reykja
vfkurstúkunnar (Afmælisfundur stúk
unnar). Erlndi flytur Karl Sigurðs
son er hann nefnir: ,,Gildi bræðra
lagsins fyrir mannlíflð og nútímann.
ir Kvenfélag Kópavogs.
Mætum allar í Asgrímssafni, Berg
staðastræti 74, laugardaginn 16. nóv.
kl. 3.
ir Landsbókasafn fslands.
Safnahúsinu við Hverfisgötu.
Lestrarsalir eru opnir alla virka
daga kl. 9.19.
Útlánssalur er opinn kl. 13-15.
ir Kvenfélag Frikirkjunnar í
Reykjavik hefur hafið fótaaðgcrðir
fyrir aldrað fólk f safnaðarheimili
Langholtskirkju, alla miðvikudaga
milli kl. 2 og 5 e. h.
Pantanir teknar f síma 12924.
lagsins sem mundu gefa muni, bafi
samband við: Nikolínu f síma 33730.
Leifu í síma 32472. Guðrúnu í síma
32777.
★ Borgarspítalinn f Fossvogl.
Heimsóknartími er daglega kl.
15.00 fU 16.00 og 19.00 tU 19.30.
ic Borgarbókasafn Reykjavíkur.
Frá 1. október cr Borgarbókasafn
ið og útibú þess opið eins og hér
segir:
★ Útibúið við Sólheima 27. Sími 36814.
Útlánsdeild fyrir fullorðna: Opið
ir Kvenfélag Laugarnessóknar.
Kvenfélag Laugarnessóknar held
ur sinn árlega basar laugardaginn
16. nóv. kl. 3 i Laugarnesskóla. Fé-
lagskonur og aðrir velunnarar íé
Ingólfs-Café
Gömlu dansarnir
í KViÖLD KL. 9.
Hljómsveit: Jóhannesar Eggertssonar.
Söngvari: Grétar Guðmundsson.
Aðgöngumiðasala frá kl. 5. — Sími 12826.