Alþýðublaðið - 16.11.1968, Qupperneq 8

Alþýðublaðið - 16.11.1968, Qupperneq 8
8 ALÞYÐUBLAÐIÐ 16. nóvember 1968 TR0LOFUNARHRINGAR IFIiót afgréiSsla Sendum gegn p6stk?íöfO. OUÐM; ÞORSTEINSSON; gullsmlður Banl<astrætr 12., OKUMENN Látið stilia í tíma. HjóLastillingar Mótorstillingar Ljósastillingar Fljót og örugg þjón- usta. Bílaskoðun & stilling Skúlagötu 32 Sími 13-100. biloiseiyoi GUÐMUNDAR > BergþórugohJ 3. f Simar 19032 og 20Ö7& Ný eftirpr. myndar Kjarvals „Hramidrangar í Öxnadal", frá Helgafelli. Tækniskéllnn Framhald af 3. síSu. starfsmanna, þeim sama og hjúkrunarkonur, sem aðeins þurfa að hafa gagnfræðapróf. Við höfum stofnð með okkur hagsmunafélag, Meinatæknafé- félag íslands, en það er nú ekki mikið hægt að gera í málunum, þar sem við erum ríkisstarfs- menn. — Hvernig er vinnutíma hátt- að? — Við vinnum frá 8—3, og raunar eru það bakvaktirnar, sem bjarga okkur, en þær fáum við aukalega borgaðar. Þær fel- ast í því, að við skiptumst á um að vera til taks, ef eitthvað sér- stakt er. Það er alltaf hægt að ná í eina okkar í síma og kalla hans til starfs. Þetta er sérstak- lega nauðsynlegt, þegar slysa- vikur eru á sjúkrahúsunum og mikið kemur inn af nýjum sjúklingum. Við þökkum þeim Ernu og Ástríði rabbið. Það var rétt með naumind- um að við fengum að skjóta á dúxinn, Önnu Kristjánsdóttur; liún hélt það væri nú nóg kom- ið af myndum. Anna fékk með- aleikunnina 9,2, en út úr fyrri liluta 9,6. Semidúx varð Ást- ríður Hauksdóttir, meðaleink- unn 9,1. — Þeim dúxunum óskum við til hamingju — eins og hinum. Iniirciisimufit . MIBJIÖMS BENEÐ1SISSONÍI& fafféasMræti 7 Athugið opið frá kl. 1 — 8 e.h. FINNLANDSVINAFÉLAGIÐ HELDUR FUND19. Þ.M. Finnlandsvinafélagið Suomi heldur kvöldvöku og aðalfund í Norræna húsinu iþriðjudaginn 19. nóvember kl. 8,30 síðd. Að loknum aðalfundarstörfum flytur Kai Sanila lektor við Há- skólann í Helsingfors erindi um samvinnu Finna og íslendinga. Finnski sendikennarinn við Há- skóla íslands, Joha K. Pehura, sýir kvikmyndir frá Finnlandi og útskýrir þær. Söngkonan frú Hanna Bjarna- dóttir syngur með undirleik frú Hönnu Guðjónsdóttur. Við Koibeinsey Framhald af 4. síðu. um hefur Vestri BA fengið reit- ingsafla í salt að undanförnu. Fyrir skömmu lagði Jón Þórð arson BA af stað í söluferð til útlanda með um 40 tonn af úr- valsfiski. Úr sölu varð ekkert. því skömmu eftir að báturinn lagði frá bryggju bilaði skrúfa hans og varð hann því að landa fiskinum á Patreksfirði. Jir Jón Þörðarson nú nýkominn úr við- gerð frá ísafirði og stundar línuveiðar. Ilefur ■ afli verið tregur. Tveir bátar Hráteystihúss Patreksfjarðar liggja nú ,í höfn- inni vegna rekstrarörðugléika. Seldi erlendis — lítil at- vinna. Grundarfirði — SH/VGK. ! Tveir bátar frá Grundafirði seldu afla sinn í Englandi fyrir skömmu, Runólfur seldi í gær 36 tonn á 21 krónu kílóð og þykir það dágóð sala miðað við nýja gengið. Ásgeir Kristjáns- son seldi um 40 tonn fyrir vikú síðan á 10 krónur kílóið. Lélegar gæftir hafa verið á Grundarfirði undanfarið og lít- ið fiskast þá gefið hefur. Miklir greiðsluörðugleikar eru hjá frystthúsinu á Grundar firði og hafa nokkrir hátar selt afla sinn á Akranesi til að fá greiðslu. Sumartíð. Húsavík — E.T/VGK. Veður hefur verið einmuna gott á Húsavík undanfarna viku. Er það nokkur .uppbót í.slæml ihaustveður.. Afli Húsávíkurbáta hefur ver ið lélegur að undanförnu, frá einu upp í- þi’ju tonn í TÓðri. Húsv/kingar kvíða vetrinum, eri þó er litið nokkuð bjart- sýnisaugum á gang ffystrhússiöf? ef aflabrögð verða sæmileg. Lítill afli. ísafrði— SJ/VGK. • .Afli -hefur verið lítill hjá ísafjarðarbáturri að undanförnu. Meðalafli- mánaðarins mun véra um 4 tonn á bát. Rækjubátarn- ir hafa lítið fengið og hafa varla veiít þann sk.ammt sem 'þeir mega, samkvæmt reglum. Nýlega var ísafjarðarkaupstað afhentar 20 íbúðir. sem hann (hefur látið byggja í sambýlis- húsi. Voru íbúðirnar afhentar fullfrágengnar. Litli leikklúbburinn á ísafirði frumsýnir sjónleikinn Billy lygara þahn 20. þ.m. Leikstjóri er - Jóhann Ögmundsson frá Akureyri. . Láglaunafófk Framhald af 1. síðu.' vikud, 13. nóv. 1968, skorar á þingflokk Alþýðuflokks ns að leggja áherzlu á, að í sam- bandi við nýskeða gengisfell- ingu verði gerðar þaer hli'ðah ráðstafanir, að tryggður vérði réttur hinna lægst launuðu og að unnt verði að halda uppi fullri atv nnu. Jafnframt leggur fundurinn áherzlu á, að réttur bótaþega verði tryggður svo og hags- munir sparifjáreigenda, sem eru hornsteinn þeirrar upp- byggingar, sem á sér stað í efnahagslífi þjóðarjnnar“. Skjaidbökur Framhaid af 1. síðu. irnir skýrðu frá þessu í grein í Pravda í dag og því ennfrem ur, að skjaldbökurnai" héfðu verið um borð í geimfarinu „Zond—5“, sem sigldi umhverf is tungljð í septe'mbermánuði síðastíiðnum og lenti í Ind- landshafi. Upplýsingar þessar hafa orðið tilefni vangaveltna um, hvort ekki séu æðri lífver ur, svo sem hundar eða apar, um borð í „Zond—6“, sem lagði upp í tunglför nú í vik unni. K.F.U.M. A morgun: Kl. 10.30 í.h. Sunnudagaskólinn við í Langagerðl og Félagsheimilinu Amtmannsstíg. Drengjadeiljiirnar við Hlaðbæ í Árbæjarhverfi. Barnasamkoma í Digrancsskóla við Álfhólsveg í Kópavogi. Kl. 10.45 f.h. Drengjadeildin Kirkju teigl 33. Kl. 1.30 e.h. Drengjadeildirnar á Amtmannsstíg og drengjadeildin við Holtaveg. Kl. 8.30 e.h. Almenn samkoma á veg um Kristniboðssamhandsins I húsi félagsins við Amtmannsstíg. Kristniboðsvika hefst. Kristni boðsþáttur — Sérá Ingólfur Guð mundsson hefur hugleiðingu. — Kvartett U.D. syngur. Allir vel komnir. Sb I P.áUTGeBft RtKiSINS M/S ESJA fer áustur um land til Vopna fjarðar 19. iþ.m. Vörumóttaka til Djúpiavogs, Breiðdalsvíkur, Stöðvarfjarðar, Fáskrúðsfjarðar, Reyffarfjarðar. Eskifjarðar, Norðfjarðar, Seyðisfjarðar og Vopnafjarðar. M/S ÁRVAKUR fer vestur um land í hringferð 19. þ.m. Vörumóttaka til Vest- f.lirðia-, HúJnaiRióa- og Skaga strandar’hafna. Siglufjarðar, Ólafsfjarðar, Akureyrar og Húsavíkur. Opí^ aHani séfóHiringitin Smurt brauð — heitar sam- Iokur — liamborgari — djúp- steikíur fiskur. SENT EF ÓSKAÐ ER. RAfVSÓNA, Álfhólsvegi 7, Kópavogi — sími 41845.

x

Alþýðublaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.