Alþýðublaðið - 16.11.1968, Page 9

Alþýðublaðið - 16.11.1968, Page 9
16. nóvember 1968 ALÞYÐUBLAÐIÐ 9 EDSSON ÍÞRwniR Tekst (slendingum að sigra í dag? Stórskyttan Hans Schmidt kom ekki vegna meiðsla! í dag leika íslendingar og keppn nni hér 1966 kom ekki Vestur-Þjóðverjar fjmmta með liðinu, eins og upphaf- landsleik sinn í-handknattleik lega var gert ráð fyrir. Hann karla. Fyrst léku þjóðirnar*---------------------------------- 1966 og - Þjóðverjar sigruðu fyrst með 23;20 og síðan 26:19 og í fyrravetur ytra, fyrri leiknum lauk með 23:20, eins' og heima og í síðari leilcnum sigruðu V.-Þjóðverjar með 22:16. Þjóðverjar senda sitt bezta lið hingað og það eru með- mæli með okkar handknatt- liksmönnum. Vestur-þýzku leikmenn rnir sögðu við frétta ménn, að þeir væru undrandi yfir getu íslenzkra handknatt leiksmanna og bjuggust við hörðum og jöfnum leik. Hans Schmidt, hin snjalla skytta vestur-þýzka liðsins, sem skora(ði flest mörkin í meiddist skömmu fyrir brott förina til íslands. Það vekur meiri vonir um sigur okkar manna, þó að allt geti skeð og bezt sé að vera ekki með of mikla bjartsýni. Leikurinn í dag hefst kl. 15.30. FORSETI Alþjóða-knatt spyrnusambandsiiiis, Stanley Rous, segir að knattspyrnu keppni Olympíuleikanna í Mex íkó hafi tekizt betur en oft áður, að fráskildum úrslita leiknum, þar sem liarka var höfð í hávegum og fjórum mönnum vísað af leikvelli. Sér staklega séu áberandi fram farir llða frá Afríku og Asíu. Landsleikir íslend- inga frá upphafi LANDSLEIKIR KARLA Frá uppliafi Leikir U. J. T. ísland — Danmörk ísland — ligyptaland . ísland — Finnland ísland — Frakkland . .. ísland — Noregur ...... ísland — Pólland ..... ísland — Rúmenía ísland — Rússland ... ísland — Spánn ísland — Sviss ....... ísland — Svíþjóð ..... ísland — Tékkóslóvakía ísland — U.S.A. ..... ísland — Ungverjaland ísland — V-Þýzkaland . 8 1 1 3 2 2 5 2 5 1 6 4 4 2 4 1 1 0 1 0 1 1 0 3 1 1 0 4 0 0 0 0 1 0 0 0 0 0 0 0 1 1 0 0 0 7 0 0 2 2 1 4 2 2 Ó 4 3 0 2 4 Mörk 109:148 16:8 3:3 51:55 42:52 42:48 74:90 31:34 97:95 14:12 86:116 63:79 131:67 28:40 75:94 Kaupum hreinar lérefts■ tuskur PRENTSMIÐJA ALÞÝÐUBLAÐSINS HÁDEGISVERÐARFU NDU R Laugardagur 16. nóv. kl. 12,30. Mafthías Joliannessen, ritstjóri ræðir um BLAÐAMENNSKU. HOTEL FUNDARSTAÐUR VERZL. OG SKRIFSTOFUFÓLK, FJÖLMENNIÐ OG TAKIÐ MEÐ YKKUR GESTI. BÍLL ÓSKAST Óskum eftir að kaupa nýjan eða nýlegan lítinn sendi- eða stationbíl. ÁSBJÖRN ÓLAFSSON H. F. Borgartúni 33 — Sími 24440. LÖGTAKSÚRSKURÐUR Samkvæmt beiðni Ríkisútvarpsins dags- 14. nóvember 1968 úrskurðast hér með, að lögtök fyrir ógreiddum afnotagjðldum af sjónvarps- og hljóðvarpstækjum fyrir árið 1968 svo og eldri afnotagjöldum fara fram að 8 dögum liðnum frá birtingu þessa úrskurðar. Reykjavík, 14. nóvember 1968. Borgarfógetaembættið í Reykjavík. Ieik Dana og íslcndinga er ísland vann með 15:10. BIFREIÐAEIGEND UR Tökum að okkur réttingar, ryðbætingar, rúðuísetningar o.fl- Tímavinna eða fast verðtilboð. Opið á kvöldin og um helgar- Reynið viðskiptin- — RÉTTINGAVERKSTÆÐI KÓPAVOGS Borgarhoitsbraut 39, sími 41755.

x

Alþýðublaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.