Alþýðublaðið - 24.11.1968, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 24.11.1968, Blaðsíða 1
Upplýsingar Alþjóða heilbrigðisstofnunarinn- ar um sjálfsmorðstölu á íslandi árið 1966 hafa vakið mikfe athygllL Á árinu 1966 voru 37 sjálfs- morð framin hér á landi, en það er 2.7% af heild- ardánatölunni. ísland var þá annað í röðinni yfir þau lönd, sem hæsta sjálfsmorðstölu hafa mið- að við íbúafjölda. í Ung- verjalandi var sjálfs- morðstalan hæst 1966 eða 3% af dlánartölunni. Alþýðublaöið hefur aflað sér allvíðtækra upplýsinga um sjálfsmorð, sem framin voru hér á landi á áratugnum 1951—1960 og sömuleiðis á árinu 1966. — Kemur í Ijós, að miklu fleiri karlmenn fremja sjálfsmorð hér á landi en konur. Sjálfs- morðstalan er talsvert breyti- leg eftir árum, en á árinu 1966 hækkaði talan ískyggilega. Ifagslofa íslands gefur út skýrslu á tíu ára fresti, þar sem skýrt er nákvæmlega frá dauðs- föllum á því tímabili, sem skýrslan tekur til. Á áratugnum 1951 — 1960 voru 155 sjálfsmorð framin, 114 karlar og 41 kona. Sjálfsmorðum er skipt niður í 11 flokka eftir því með hverj- um hætti þau eru framin. Við sýnum hér fram á hve margar konur og hve margir karlar frömdu sjálfsmorð á ár- unum 1951 — 1960 og er flokka- skiptingunni, sem áður greinir frá, fylgt. 1. Sjálfsmorð og sjálfseitrun með deyfi-, kvalastillandi- og svefnlyfjum: 10 karlar, 19 konur. 2. Sjálfsmorð og sjálfseitrun með öðrum föstum og fljót- landi efnum: 4 kfarlar, 3 oknur. 3. Sjálfsmorð og sjálfseitrun með ljósgasi: 1 karl. 4. Si’álfsmorð og sjáljfseitrun með öðrum loftkenndum efnum: 3 karlar. 5. Sjálfsmorð og sjálfsáverki' með hengingu og kyrkingu: 19 karlar, 7 konur. 6. Sjálfsmorð og sjálfsáverki með kaffæringu (drekk. ingu): 34 karlar, 8 konur. 7. Sjálfsmorð með skotvopni og sprengju: 32 karlar, 3 konur. | TILLAGA UM NORRÆNAN FERÐAJÖFNUNA RSJÓÐ' // „Brýnasta verkefnið í norrænni samvinnu nú, sem hrinda verður í framkvæmd eins fljótt og kostur er (og það er hægur vandi), er að stofna sameiginlegan norrænan FERÐAJÖFNUNAR- SJÓÐ að frumkvæði hins opinbera, þannig að í framtíðinni verði ekki dýrara fyrir Finna og íslendinga en fyrir Dani og Norðmenn að hitt- ast til samræðna, án tillits til hvar á Norður- löndum samræðurnar eiga sér stað, hvar ráð- stefnur og námskeið eru haldin." Á þessa leið ritar Ivar Eskeland forstjóri Norræna hússins, í gre.n sem birtist í nýjasta hefti af Samvinn- unni, sem kemur út þessa dagana. í þessu samvfinu hefti er greinaflokkur, sem ber samheitið ísland og Norð urlönd, og er grein Eskelands ein af fimm greinum í þeim flokki, en hinar grelnarnar rita Sverrir Kristjánsson sagnfræðingur, Otto Gelsted skáld, Einar Gerhardsen fyrr um forsætisráðherra og Krist er Wjckman efnahagsmála- ráðherra Svía. Ýmislegt athygl svert kem ur fram í þessum greinum, en gagnrýnust þeirra mun grein Eskelands vera. Hann telur þar að íslendingar hafi sjálfir alls ekki áttað sig á stöðu sinni og hvað land þe rra hafi raunverulega að bjóða mönnum af öðru þjóð erni. Um þetta farast honum svo orð: „Vandinn er nefnilega þessi, séður með augum ls- landsvinar: íslánd hefur ör- fáar en afskaplega mikilvæg ar vörur til að bjóða öðrum, meðal annarra hxnum Norð urlandaþjóðunum. Sá dagur hefur bara ekki runnið upp ennþá, þegar íslend ngar sjálfir eru reiðubúnir að taka afleiðingunum af þessu og út búa vörurnar. Þeir hafa náttúrlega fisk- inn og síldma. Ja, er það nú svo öruggt, jafnvel það? Mað ur hefur að minnsta kosti laldre, verið í landi þar sem framþoð á fiski og síld er fátæklegra — innanlands. Síldarborð er kúfur kræsinga í hverju (upplandj meg.n- landsins. í höfuðstað sjálfs síldarlandsins er nálega ó- kleift að næla sér í nokkrar síldar. Hvers vegna kenna ekki íslendingar Norður- landamönnum og jarðarbú- tim hvern g á að gera góða Framhald á bls. 12. ;%/%/^»%/%^%.»%^%.»%'%»%.'%^%»%'%<%^%*%»^,%*%'’%y%»^'%'%'^<%’,%i'^»*< 8. Sjálfsmorð og sjálfsáverki með egg og oddjárni: 5 karlar. 9. Sjálfsmorð og sjálfsáverki með því að stökkva af há- um stað: 5 karlar, 1 kona. 10. Sjálfsmorð og sjálfsáverki með öðrum og ekki nánar tilgreindum hætti: 1 karl. / Til að sýna fram á aldurs- skiptingu birtum við hér eftir- farandi töflu, sem miðuð er við sömu flokkaskiptingu og áður: 1. flokkur: Karlar: Tala: Aldur: 1 15- -19 ára 1 20—24 ára 2 25— -29 ára 1 30- -34 ára 2 40- •44 ára 1 45- -49 ára 1 55- -59 ára 1 65- -69 ára Samtals: 10 karlar. Konur: Tala: Aldur: 1 20—24 ára 1 25—29 ára 1 30 — 34 ára 3 35—39 ata 5 40—45 ára 4 45—49 ára | 1 50—54 ára 1 55—59 ára 2 65—69 ára Samtals: 19 konur, W 7' i 2. flokkur : j, Karlar: Tala: Aldur: 1 t 1 25—29 ára 1 30—34 ára 1 55—59 ára 1 65-69 ára Samtals : 4 karlar. ™ T !; Konur: Tala: Aldur: t r . I, 1 25—29 ára 1 45—49 ára 1 50—54 ára Samtals : 3 konur. —■ T1 3. flokkur: « i • ». Karlar: Tala: Aldur: T! 1 25—29 ára Samtals : 1 karl. Framhald á 4. síðu. 770 milljóna lán erlendis Seðlabankinn hefur í sam- ráði við’ ríkisstjórnina tekið tvö lán hjá alþjóðastofnunum til þess að bæta gre;ðslustöðu landsins út á við og til að tryggja, að unnt verði aö standa við hvers konar skuld bindingar þjóðarinnar erlend- is og halda uppi eðlTeSum við skiptum og atvinnustarfsemi, þrátt fyrir rýrnun gjaldeyris- stöðunnar undanfarna mánuði. Lánin eru samtals að fjárhæð 8,75 millj. dollarar eða jjafn- virði 770 millj. íslenzkra króna. Lánveitendur eru Evr- ópusjóðurinn og Alþjóðagjald- eyrissjóðurinn. Nemur lán Evrópusjóðsins 5 millj. dollurum eða 440 millj. islenzkum krónum, en það er hlutverk þess sjóðs að veita þátttökuríkjum Efnahags- og framfarastofnunarinnar (OEC- D) lán til skamms tíma, þegar þau eiga í gjaldeyriserfiðleik- um. ísland hefur einu sinni áður fengið lán hjá Evrópu- sjóðnum og var það árið 1960, en það var endurgreitt þegar á árinu 1961. Lán þetta er að sinni aðeins umsamið til sex mánaða, en gert er ráð fyrir samningum til lengri tíma síð. ar, ef ástæða þykir Itil. Á fundi stjórnar Alþjóða- gj'alcSeyrissjóðsins í dag var samþykkt að veita íslandi lán að fjárhæð 3,75 millj. dollara, eða 330 millj. íslenzkar krónur. Lán þetta er veitt samkvæmt Framhald á 15. siðtt.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.