Alþýðublaðið - 24.11.1968, Blaðsíða 4

Alþýðublaðið - 24.11.1968, Blaðsíða 4
4 ALÞYÐUBLAÐIÐ 24. nóvember 1968 SJÁLFSMORÐ Framhald af bls. 1. 5 50—54 ára 6. flokkur: 4. flokkur: 1 55—59 ára Karlar: 1 65—69 ára Karlar: Tala: Aldur: 1 70—74 ára Tala: Aldur: / 1 80—84 ára 1 15—19 ára Samtals: 19 karlar. 2 15—19 ára . ; 2 35—39 ára 3 20—24 ára Samtals : 3 karlar. Konur: 2 30—34 ara Tala: Aldur: 3 35—39 ára 5. flokkur: 1 40—44 ára 1 30—34 ára 3 45—49 ára Karlar: 1 40—44 ára 2 50—54 ára Tala: Aldur: 2 50—54 ára 6 55—59 ára 5 30—34 ára 1 55—59 ára 4 60—64 ára 3 35—39 ára 1 60—64 ára 1 65—69 ára 1 40—44 ára 1 80—84 ára 3 70—74 ára ll 45—49 ára Samtals : 7 konur. 2 75 -79 ara 2 80—84 ára Samtals: 34 karlar. Konur: Tala: Aldur: 1 35—39 ára 3 45—49 ára 2 50—54 ára 1 55 59 ára 1 65—69 ára Samtals: 8 konur. 7. flokkur: Karlar: Tala: Aldur: 1 10—14 ára 3 15—19 ára 4 20—24 ára 3 25—29 ára -+ HEIL — 3 i l ROME/BEIRUT RIO DEJANEIRO L0NÐ0N/PA BERLIN MANILA Hin nýja Chesferfield filter fer sigurför um allan heim Made in U.S.A. V •>•'; V,’ i --T'. f ■' 2.0 FILTER G 1 G ARETTES Wz Nýtt Chesterfield Filters 4 30—34 ára 4 35—39 ára 3 40—44 ára 3 45-49 ára 2 50—54 ára 1 55—59 ára 2 60—64 ára 2 70—74 ára Samtals : 32 karlar. Konur: Tala: Aldur: 1 20-24 ára 1 25 — 29 ára 1 45—49 ára Samtals : 3 konur, 8. flokkur : Karlar: Tala: Aldur: 1 25—29 ára 1 30—34 ára 2 40—44 ára 1 50—54 ára Samtals: 5 karlar. 9. flokkur: Karlar: Tala: Aldur: 1 20—24 ára 1 25—29 ára 1 35—39 ára 1 40—44 ára 1 45—49 ára Samlals : 5 karlar. Konur: Tala: Aldur: 1 55—59 ára Samtals : 1 kona. 10. flokkur: Karlar: Tala: Aldur: 16 mynztar 1 15—19 ára Samtals: 1 karl. - f Fjöldi sj'álfsmorða á ári hverju á tímabilinu frá 1951—■ 60 var sem hér segír 1951: 18 1956: 20 1952:. 17 1957: 14 1953: 12 1958: 9 1954: 19 1959: 11 1955: 23 1960: 14 Samtals: 156 sjálfsmorð 1961: 19 1964: 17 1962: 17 1965: 22 1963: 15 1966: 37 1967: 30 Augljóst er, að á árinu 1966 fjölgar sjálfsmorðum hér á íandi ótrúlega mikfð. Munum við gera hér grein fyrir því, hvemig þessi sjálfsmorð skipt. ust með tilliti til kynja, ald- urs og (hverrar aðferðar. Þrír karlar, tveir á aldrinum 15—44 ára, en einn á aldrin- um 45—64 ára, frömdu sjálfs- morð með deyfi-, kvalastillandi 'og svefnlyifjum. Tvaer konur, önnur á aldrinum 15—44 ára, en hin á aldrinum 45—64 ára, frömdu sjálfsmorð með sama hætti. Tveir karlar og ein kona frömdu sjálfsmorð með loft- kenndum efnum. Annar karl- maðurinn var á aldrinum 15— 44 ára, en hinn á aldrinum 45 64 ára. Konan var á aldrinum 15—44 ára.' Sjö karlar og ein kona frömdu sjálfsmorð með heng- ingu eða kyrkingu. Einn karl. mannanna var á aldrínum 15— 44 ára, þrír þeirra 45—64 ára og tveir eldri en 65 ára. Konan var á aldrinum 45—64 ára. Fimm karlar og ein kona frömdu sjálfsmorð með kaffeer- ingu (drekkingu). Einn karl- mannanna var á aldrinum 15— 44 ára, tveir 45—64 ára, en tveir 65 ára eða eldri. Konan var á aldrinum 45 — 64 ára. Ellefu karlar frömdu sjálfs- morð með skotvopni eða með sprengju. Níu þeirra voru á aldr. inum 15—44 ára, en tveir 45— 64 ára. Enin karl framdi sjálfsmorð með egg- eða oddjárni. Hann var 65 ára eða eldri. Einn karl og ein kona frömdu sjálfsmorð með þeim hætti að stökkva af háum stað. Karlinn var á aldrinum 15—44 ára, og konan var á sama aldri. Einn karl framdi sjálfsmorð með öðrum og ekki nánar til- teknum hætti. Hann var á aldr- inum 15—44 ára. Kemur í ljós, að af þeim 37, sem frömdu sjálfsmorð á árinu 1966, voru 19 á aldrinum 15— 44 ára, þ.e.a.s. undir 44 ára aldri. Konurnar eru 6 talsins, en karlarnir 31. Fyrir liggja tölur um sjálfs- morð, sem framin voru hér á landi á síðasta ári, 1967. Blað- ið hefur ekki handbærar upp- lýsingar um skiptingu þeirra. Sjálfsmorðstalan 1967 var held- ur lægri en 1966 eða 30.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.