Alþýðublaðið - 05.12.1968, Síða 1

Alþýðublaðið - 05.12.1968, Síða 1
Fimmtudagur 5. desember 1968' — 49. árg- 252. tbl- | Hvenær er borgin Reykjavík VGK Vi'ð húsið Hverfisgata 12 eru 2 lausar gangstéttarhell ur í gangbrautinni. Hefur myndast holrúm undir hell- unum og reisast þær upp ef stig ð er á þær. X fyrrakvöld féll kona um hellurnar og hlaut áverka á andlit. Við fórum aö velta þvj fyr ir oWkur, eftir að hafa heyrt sögu konunnar, hvort Reykja víkurborg væri skaðabóta skyld ef fólk hlyti alvarleg meiðsl af skyldum orsökum se'm að ofan greínir. Ellert Schram, skrifstofu- stjóri hjá borginni, tjáði okk ur í gær, að það færi mjög eftir atvikum hvort borgin teldi sig skaðabótaskylda i slíkum tilfellum. Sagði hann borgina aldrei hafa formlega viðurktennt ábyrgð sína und ir slíkum kringumstæðum en hins vegar hefði hún Framhald s L2. síðu. 0 Um þessar hellur datt myrkri um daginn. kona SJ — Reykjavík. Gengisfellingin kemur víða illa niður. í v’ðtali við frétta menn í gær skýrði Valgarð Thoroddsen, rafmagnsveitu- stjóri ríkisins, frá því. að er^ lendar skuldir fyr’rtækisins myndu hækkn vegna tveggja síðustu gengisft'llinga um niiiuiiiiiiiiiiiniiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiMiiiiiiiiiiiiiiniiiiiiiiiij | Sljórn ASÍ | | til fundðr ; É Reykjavík — VGK [ I Nýkjörin miðstjórn Alþýðu- [ 1 sambands íslands hefur verjð [ E boðuð til fyrsta fundar síns í [ I dag kl. 5 í fundarsal sambands- I [ ins. Hannibal Valdimarsson, [ É forseti ASÍ tjáðj blð»nu í gær- i E kvöldi að búizt væri við að [ i bréf frá ríksstjérninnj lægi í [ fyrir fundinum { dag, [ i Hannibai sagði að aðalfundar- i i efni miðstjórnarinnar yrðu i i kjaramál verkafólks og sjó- Í i manna og atvinnumálin. [ ■ ■hiihihii’ÍhhihhÍiIhiihiiiiihiiiihiihhiihhiiihiihiiiii hvorki meira né minna en 394 milljónir, um 118 milljónir af völdum fyrri gengisfelling ar og um 276 milljónir af völd um nýafstaðinnar gengisfell- ingar. Valgarð sagði að ekkj væru nokkur tök á því að velta þessum hækkunum yfir á viðskiptavinj fyrirtækisins, sem eru mest bændur og þorpsbúar úti á landi. Val- garð sagði að málið væri nú í athugun hjá ríkisstjórninni. Rafmagnsve’itur ríkisins reka Framhaid á 12. síðu. Alþýðuflokksfélagíð meö nýstárlegan fund Nú á laugardaginn heldur Alþýðufloltksfélag Reykja víkur fund með nýju sniði. Er það ráðstefna, sem er öllum opin, um efnið: STJÓRNMÁLAFLOKKARN- IR OG LÝÐRÆÐIÐ, og flytja þar f jórir menn fram- söguerindi, en síðan verða fyrirspumir og frjálsar umræður. Framsögumennirnir fjórir em: Indriði G. Þorsteinsson rithöfimdur, Jón Baldvin Hannibals- son hagfræðingur, Sigurður Líndal hæstaréttarritari og Stefán Júlíusson rithöfundur. Þriggja manna nefnd hefur undirbúið þessa ráðstefnu, en í nefndinni sátu Örlygur Gejrs son, Helgi Sæmundsson og Árni Gunnarsson. Hafa nefnd armenn skýrt Alþýðublaðinu frá því að ráðstefna þessi sé liður í þeirri viðleitni Alþýðu flokksfélagsins^að opna starf semi sína, en fundarefnið er að sjálfsögðu valið með tilliti til þeirra umræðna sem orðið hafa um stjórnmálaflokkana, hlutverk þeirra og stöðu, síð- ustu mánuði. Öllum er he mil þátttaka í ráðstefnunni, eins fyrr segir, hvort sem þeir eru félagar í Alþýðuflokksfélaginu eða ekki, en væntanlegir þátt takendur eru h ns vegar beðn ir að láta vita af sér á skrif stofu flokksins í síðasta lagi á föstudag. IMIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIII|lllllllllllllllllllltt»lllll | Cabot Lodge | | til Parísar? ( [ NEW YORK 4. 12. (ntb réut I = er); „New York Tjmes“ | | heldur því fram í das, I \ að nýkjörinn forseti Banda [ [ ríkjanna, Richard Nixon, [ | hafi farið þess á leit við E [ Henry Cabot Ia»dge, setn = | tvívegis hefur gegnt em- [ | bætti ambassadors í Saigon, | [ að liann veiti forstöðu I | samninganefnd Bandaríkja | [ manna um Vietnam í Par [ i ís. 1 iiiiiiiiiriiiiiiiiiMiiitiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiHiiiiiiiiiiii 1111111111111 lll lltlltHtlMHIIHIIIIIIHIIIIIHIHIIIIIIIfltlllllllllM | Nefbrot í I Straumsvík [ Reykjavík — VGK I Og enn varð slys í Straums- i vík. í gærdag féll maður 4 i metra, lenti á steingólfi, og i nefbrotnaði og hlaut meiðsl á i lendi. Maðurinn, Gunnar Örn i jiunnarsson, frá Reykjavík var 1 að vínna á lyftara þegar slys- i ið varð. Var hann að lyfta járn i bita og fór upp á hann til að i hagræða honum. Missti hann. \ jafnvægið og féll í gólfið, fjög- i urra metra fall. Var bann É fluttur á slysavarðstofu. Sjá bls. 7 BRÉF FRÁ SIGVALDA U IHIIHIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIHIIIIIIIIIIHIIimillllllllllllllUIIIIHIIIIIIIIIIIIIHIIIIIIIIill

x

Alþýðublaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.