Alþýðublaðið - 05.12.1968, Qupperneq 4
4' ALÞÝÐUBLAÐIÐ 5- desember 1963
Samvizkuspurningar
Reykjavík — HEH.
Fyrir jólin í fyrra lagði
slökkviliðið ríka áherzlu á að
brýna fyrir ahnenningi að
sýna varkárni í meðferð elds
í undirbúningi jólanna og urn
hátíðarnar. Gaf þetta góða
raun, því að sjaldan liafa út
köll slökkviliðsins verið færri
en einmitt í jólamánuðinum
í fyrra, í 16 ár hefur ekki
verið rólegra lijá slökkvilið-
inu í desembermánuði en í
fyrra.
í byrjun desember 1967
lagði slökkviliðið tuttugu sam
vizkuspurningar fyrir almenn
ing. Birtust þær í blöðum,
sjónvarpi og útvarpi. Allar
voru spurningarnar um bruna-
varnir. Birtum við hér þess
ar spurningar aftur á nýjan
leik og vonum, að það stuðli
að auknum skilningi almcnn
ings á brunavörnum.
Fyrst viljum við minna les
endur á símanúmer Slökkvi-
liðs Reykjavíkur, sem er 11100
SlökkvJ’ið Hafryirfjarðar hef
ur símanúmerið 51100. Þess
skal getiö, ef fólk þarf á ein
hverjum upplýsingum að halda
um brunavarnir, að síma-
númerið á skrifstofu slökkvt-
liðsins er 22040.
Koma þá samvizkuspurning-
arnar:
1. Vitið þér með vissu síma
númer slökkviliðsins eða með
hvaða hætti þér getið náð í
slökkvilið eða sjúkrabifreið?
2. Er vel tekið til í geymsl
um, bílskúr eða á lóð?
3. Hafið þér nokkurn útbún
að til slökkvistarfa?
4. Kunnið þér að slökkva
eld á byrjunarstjgi t d. í jóla-
tré, gluggatjöldum, feiti o.s.
írv.?
5. Eru raflagnir og rafmagns
tæki í góðu lagi?
6. Eru vartappar af réttri
stærð?
7. Eru kynditæki og kyndi
klefi í Iagi?
8. Hr-brunaryggingin í lag'?
9. Hafið’ þér slökkvitæki í
bifreiðinni, sem þér kunnið að
nota?
10. Álítið þér, að yður mundi
takast að bjarga sjálfum yður
og fjölskyldu yðar, cf elds-
voði yrði heima hjá yður?
11. Ilafið þér góða plötu
undir straujárnið?
12. Geymið þér eldspýtur
þannig að börn nái til?
13. Áminnið þér fólk, sem
fer óvarlega með eld, t.d. reyk
ir í rúminu?
14. Vitið þér, hvernig ber að
haga sér í reyk?
15. Þekkið þér hættuna af
benzíni, þynni o.þ I.?
16. Kunnið þér að slökkva
eld í fötum?
17. Vitið þér, hvernig á að
ganga frá öskubökkum?
18. Þekkið þér hættuna af
kertaljósum og vitið þér, hvern
ig bezt er að ganga frá þeim?
19. Þekkið þér hættuna af
arineldi og vitjð þér, hvað ber
helzt að varast við notkun á
arni?
20. Þekkið þér skyldur borg-
aranna við slökkviliðið?
Þau undirstöðuatriði í bruna
vörnum, scm fólgin eru í þess-
um tuttugu samvizkuspurn-
ingum, geta komið í veg fyrir
stórslys og miiljónatjón. Það
er skylda hvers einasta borg-
ara að kunna skil á hinum
réttu svörum við þessum spurn
ingum.
I WEEÉE l iólantdnudi 1
Kammerkótinn
FRETTIR
I STUTTU MÁLI
Reykjavík H. P.
Stjórnarfrumvarp um
brunavarnir og brunamál var
lagt fyrir Alþingi í gær. í at
hugasemdum við frumvarpið
segir, að samhljóða frumvarp
hafi ver'ð flutt á síðasta þjngi
í frumvarpinu er gert ráð
fyrir sérstakri brunamálastofnun
er farj með daglegan rekstur
brunamála, og standi fyrir henni
brunamálastjóri, er heyri undir
félagsmálaráðherra.
í athugasemdum við frumvarp-
ið, er gerð grein fyrjr brunavörn
um á íslandj og nefndir stór-
brunar. Síðan er getið um lög,
er gilt hafa um brunamál, en
þau er, nú eru í gildi, eru frá
1948.
Það kemur m.a. fram, að á
5 ára tímabili, árin 1962-1966
að báðum árum meðtöldum,
námu samanlagðar tjónabætur
tryggingafélaganna vegna bruna,
hvað fastejgnir áhrærjr 126
millj. en hvað lausafé áhrær-
ír 214 millj. Þetta gerir til jafn-
aðar 68 millj. á ári. Ekkj Hggja
fyrjr endanlegar tölur um árið
1967, en ljóst er, að á því ári
er um algjört met að ræða.
Samanburður á tjóni hér á
landi og í nágrannalöndunum,
sýnir að meðaltjón á íbúa er
Kammerkórinn vonar, að þessari
tilraun hans til að auka lítið eitt
á það úrval hljómlistar, sem við
eigum völ á hér um jólaleytið,
verði vel tekið og megi verða
yður til ánægju.
hér tvöfalt til þrefalt hærra en
þar, ef núðað er við árin 1963-
1965. í athugasemdunum segir,
að mikið af þessum tjónum
stafi af ónógri fræðslu um þessi
mál, og m.a. sé stefnt að því með
þessu frumvarpi, að auka fræðslu
stórlega.
Frumvarp þetta, er á margan
hátt sniðið eftir brunamálalög-
gjöf hinna Norðurlandanna, eink
um þó Noregs og Svíþjóðar.
í fyrirspurnatíma í samein-
uðu þingi í gær voru ræddar
þrjár fyrírspurnir. Fram var
haldiff umræ'ðu um fyrirspurn
um öryggisráffstafanir vegna
hafíshættu. Kom lítið nýtt
fram, en þó teygðist nokkuð úr
umræffum vegna þjarks um
þingsköp.
Miklar umræður urðu um
fyrirspurn frá Stelngrími Páls-
syni (Ab), en hún var til fjár-
málaráðherra um Vestfjarða-
áætlun. Hún var í skemmstu
máli sem hér segir: Hverjum
þáttum Vestfjarðaáætlunar er
lokið, hvað líður áætlunargerð
um uppbyggingu atvinnulífs’
þar, hefur verið gerð áætlun
um samgöngumál, menntamál
og raforkumál á Vestfjörð-
um. Loks, hvort Vestfjarðaáætl
un nái einnig ti'l Strandasýslu,
Mangús Jónsson fjármálaráð-
herra sagði í svari sínu, að sam-
kvæmt ályktun á Alþingi 1963
hafi Framkvæmdabankanum ver
ið falið að gera áætlun vegna
þess, að um nokkra fólksfækk-
un hafði orðið að ræða. Hafi á
bankans vegum verið fengnir
norskir sérfræðingar en allur
kostnaður vegna þeir>"a verið
greiddur af Efnahags- og fram-
farastofnun Evrópu.
Það kom í ljós, að einhæfni
atvinnulífsins og skortur á þjón
ustu og ýmsum lífsþægindum
var orsök fólksfækkunarinnar en
ekki tekjur.
Þótti því miklu varða, að sam-
göngur yrðu bættar. Áætlunin
varð til á árinu 1965 og kom þá
til framkvæmda. Síðan hefur
hún verið endurskoðuð árlega
og viðbótarfjárveitingar verið
Framhald á 12. síðu.
Reykjavík — St. S.
Kammerkórinn og Musica
da Camera halda jólatónleika
í Háteigskirkju 8. og 10. des,
og hefjast þeir kl. 8.30.
Kammerkórinn söng fyrst í sept
ember 1967 á Norrænu tónlistar-
hátíðjnni, sem haldin var í
Reykjavík, og hefur hann starf-
að óslitið síðan. í honum syngja
nú 18 manns.
Ruth Magnússon hefur verið
VELJUM ÍSLENZKT-
ÍSLENZKAN iÐNAD
stjórnandi kórsins frá uppliafi.
Á fyrirhuguðum jólatónleíkum
mun hún syngja þrjú einsöngs-
lög og leikur Elisha Kahn þá
undir á pianó.
Musica da camera samanstend
ur af fjórum hljóðfæraleikurum,
Gisla Magnússyni, harpsicord,
Jósef Magnússyni, flauta, Pétri
Þorvaldssýni, selló og Kristjáni
Steffensen, óbó.
Aftan á tónleikaskrá stendur
m.a.:
Tónlist hefur alltaf verið óað-
skiljanlegur hluti jólahátíðar-
innar, hvar sem er í heiminum.
Hvað verður gert
fyrir landbúnaðinn?
Reykjavík H. P.
í gær var lagt fram stjórn
arfrumvarp um ráðstafanir
vegna landbúnaðarins í sam-
bandi við breytingu á gengi
íslenzkrar krónu.
Frumvarp þetta gerir ráð
fyrir því, að því fé, sem kem
ur vegna útfluttra landbúnað
arafurða á re kning þann,
sem um getur í 4. gr. 1 nr.
74 1968, skuli ráðstafa í þágu
landbúnaðarins samkvæmt á
kvörðun landbúnaðarráðu
neytisins.
Er hér um að ræða geng s
hagnað vegna útflutningsaf
urða, sem framleiddar voru
fyrir 15. nóv. 1968. Áæclað
er, að sú fjárhæð, sem um
er að ræða í samband; við
landbúnaðarafurðir, og ráð-
stafa skal samkvæmt þess-
um lögum, gsti numið allt
að 150 m.lljónum.