Alþýðublaðið - 05.12.1968, Page 13

Alþýðublaðið - 05.12.1968, Page 13
■awiiBMWI——MM iÞROTTiæ 5- desember 1968 ALÞYOUBLABIÐ 13 ritstj. ÖRN EIÐSSON Guðmundur setti nýtt íslandsmet Um síðustu helg-i léku^ ► Chelsea og Leeds og leiknum* hauk' með jafntefli 1:1. Áj myndjnni munar litlu, aðj »Mick Jones skori sigurmarM ► fýrjr Leeds, en markvörður* Cht'lsea, Bonetti bjargar. Gunnar Kristjánsson, Á 27,9 Gísli Þorsteinsson, Á 28,3 Á innanfélagsmóti í Sundhöll Reykjavíkur hinn 15, nóvember s.l. setti Guðmundur Gíslason nýtt íslandsmet í lOOm. flugs. syntj hann á 1 mín 01,6 sek. Gamla metið átti hann sjálfur og var það 1:02,1. Þá jafnað’ Guðmundur metið í 50 m. flug- sundi sem Davíð Valgarðsson á og er 28,3. -----------------------*""* » Sundmót 11. desember - Hustsundmót SRR verður hald ið í Sundhöll Reylcjavíkur mið- j vikudagínn 11. desember n.k. kl. 8,30 e.h. Keppt verður til úrslita í sund knattieik, en einnig verður keppt 1 eftirtöldum sundgreinum: lOOm. bringusundi fyrir kon- ur og karla, lOOm. skriðsundi kvenna og 200m. íjórsundi karla. Þátttaka skal kynnt form. SRR, Eriingi Þ. Jóhannssyni c/o Sunlaug Vesturbæjar í síma 15004 í síðasta lagi 7. þ.m. SERVÍETTU-I IPRENTUN SfMI 32-101. Þá voru sett 3 unglingamet. ÓJafur Þ. Gunnlaugsson KR, setti sveinamet í 400m. skrið- sundi 5:10,6, Öm Ólafsson SH setti sveinamet 12 ára og yngri í 200m. br'ngusundi 3:15,6 og Ellen Ingvadóttir Á, í 50 m. bringusundi 3,7 en íslandsmet- ið í þeirrj grein er 37,5. Hrafn- hildur Guðmundsdóttir á þetta met og er það síðan 1963 og eitt af elztu metunum á meta- skránni. Önnur úrslit: 100 m. skriðsund karla: Finnur Garðarsson ÍA, 59,7 Jón Edvardsson, Æ 1:01,6 Gunnar Kristjánsson, Á 1:02,0 I 200 m. bringusund karla: Leiknir Jónsson, Á 2:42,0 Guðjón Guðmundsson, ÍA 2:44,0 Gestur Jónsson, SH 2:47,8 l 200 m. bringusund kvenna: Ellen Ingvadóttir, Á 2:56,0 Helga Gunnarsdóttir, Á 3:06,6 Sigrún Siggeirsdóttir, Á 3:07,3 50 m. bringusund karla: Leiknir Jónsson, Á 33,8 Guðjón Guðmundsson. ÍA 34,8 Erlingur Þ. Jóhannsson, KR 35,8 I 50 m. skriðsund karla: Jón Edvardsson, Æ 27,7 1 50 m. bringusund kvenna: Ellen Ingvadóttir, Á 37,7 Helga Gunnarsdóttir, Æ 39,9 Sigrún Siggeirsdóttir, Á 40,2 200 m. skríðsund karla: Gunnar Kristjánsson, Á 2:16,7 Finnur Garðarsson, ÍA 2:16,7 Gísli Þorsteinsson, Á 2:26,2 200 m baksund kvenna: Halla Baldursdóttir 3:0,0 Sjgríður Sigurðard. KR 3:05,6 Ingibjörg Ólafsdóttir, ÍR 3:16,1 Undir meti y O æfingamóti Á innanfélagsmóti í Sundlaug- unum í Laugardal 24. nóvember s.l. synti Ellen Ingvadóttir und- ir gildandj íslandsmeti í lOOm. og 1500 m skriðsundi. Þar sem að mót þetta var ekki auglýst verður þessi árangur ekki stað- festur sem íslandsmet. Tími 011- enar var 14:44,2 á 1000 metrurn og 2:56,7 á 1500 metrum. Önn- ur í sundinu var Ingiþjörg Har- aldsdóttir Æ á 24:28.4, 3. Halla Gunnarsdóttir, Æ, 24:59,5 og 4. Helga Gunnarsdóttir Æ 25:23,9. 1 karlaflokki syntu Guðmund- ur Gislason Á, 1500 metrana á 20:10,3, nr. 2 var Gunnar Kristj- ánsson Á á 20:51,0 og 31 Finnur Garðarsson ÍA, á 21:32,2. KörfuknattBeikur er vinsæl íþrótt Körfuknattleikssambandið gefur út fréttablað, sem er nýkomið út. í blaðinu er rætt um vinsældir íþróttar- innar vítt og breitt og við birtum þessa grein hér á eft ir: Körfuknattleikur hefur nú um alllangt skeið verið ein vin- sælasta íþróttagrein, sem iðkuð er í framhaldsskólum víðs vegar um landið. En vinsældir hans hafa náð víðar. Enda Iþótt íþróttagreinin sé tiltölulega ung að árum hér- lendis, hefur hún einnig náð mikilli útbreiðslu meðal ólíkra s! arfsmannahÓTf'.i, sem stunda íþróttir sér til ánægju og hress- ingar, einu sinni til tvisvar í viku. Þessir starfsmannahópar hafa ekki nema að sáraUtlu leyti, ihaft tækifæri til að æfa körfu- knattleik frá unga aldri, en hafa þrátt fyrir það tekið mjklu* ástfóstri við körfuknattleiks- íþróttina. Hvað veldur? í fyrsta lagi veitir körfuknatt leikur almenna líkamsþjálfun, styrkir og þjálfar flesta vöðva líkamans. í öðru lagi á hann að vera prúðmannlega leikinn. Hvers kyns átök og stimpingar eru ibönnuð, en með því verður fleiri einstaklingum fært að stunda íþróttina sér til gagns og gleði. Körfuknattleik er einnig hægt að æfa í litlum sölum, en marg- ir íþróttasala okkar eru litlir og ekki byggðir sérstaklega til knattleikja. Allt 'þetta og margt fleira hefur orðið því valdandi, að körfuknattleikur er í dag með vinsælustu íþróttagreinum, sem hér eru stundaðar. Sem skólaíþrótt er körfuknatt leikur sérlega heppileg íþrótta- grein. Þar reynir á mýkt, lip- urð, nákvæmni og samstarf í leik. Þar Iþjálfast nemendur á unga aldri í að virða aðals- merki .þróttamanna, sem er prúðmennska í leik. Vissulega mætti svipað segja um ýmsar aðrar íþróttir, en ekki dregur það úr gildi körfuknattleiksins. Ungu skólafólki hefur verið gert fremur erfitt fyrir með iðkun körfuknattleiks með því að hafa aðeins á takteinum þyngstu knetti og liæstu körfur. í fréttabréfi K. K. í. hefur verið sagt frá „Litlu körfunni", sem nú ryður sér mjög til rúms erlendis meðal ungra þátttak- enda. Það er því mikið verk- eni fram undan fyrir stjórn K.K.Í. á komandi árum, því ein mitt í þessu máli þarf að lyfta Grettistaki. Körfuknattleikssambandið Frainhald á bls. 12. Everton og Ipswich í dag spjöllum við lítilléga um Evcrton og Ipswich. EVERTON: Á síðasta keppn istímabili varð liðlð í fimmta sæti í 1. deild og taPaði í úrs litaleik Bikarkeppninnar. Á þessu keppnistímabili leikur liðið vel og er í öðru sæti i augnablikJinu. Leikmennirnir eru til alls líklegir. Bczti Ieik maður liðsins er Alan Ball. IPSWICH: Þetta þekkta li» lék í 2. deild í fyrra og hefur geng’ð þolanlega það sem af er, fimm lið eru fyrir neðan Ipswjch t'ins og er. Ótrúlegt er, að Ipswieh falli niður í 2. de Id að þessu sinni. Hraðmót í körfu- knattleik í kvöld Hraðmót íþróttafélags stúd enta fer fram í íþróttahús- inu í Laugardal í kvökl og hefst kl. 20.15. Mót þetta er haldið til fjáröflunar í sam- handi við utanför stúdenta á Norðurlandamót, sem fram fer í Svíþjóð um miöjan des ember. Rcykjavíkurfélögin fjögur. KR, ÍR, Ármann og KER auk liðs ÍS takla þátt í mótinu. Þess sllal get ð að 2 ÍR ing- ar og ejnn KR-ingur, en áður nefndir þrír menn eru stúd j entar lejka með ÍS í kvöld og | að sjálfsögðu í utanförinni. | Þessir menn eru Agnar Frið- 1 riksson og Birgir Jakobsson, | ÍR og Hjörtur Hansson, KR. j Letta styrkir lið stúdenta að | mun og gerir þessa keppni I skemmtilegri. Að lokum skal þess getið, i að engin hlé verða leyfð í j þessum leik og það ætti að i gera leikinn mun skemmti i lcgri. I

x

Alþýðublaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.