Alþýðublaðið - 17.12.1968, Síða 10

Alþýðublaðið - 17.12.1968, Síða 10
10 ALÞÝÐUBLAÐIÐ 17. desember 1968 Leikrit eftir Arthur Miller sýnf í Þjóðleikhúsinu oð ári Nýlega tók Aftonbladet í Sví þjóð upp umræður um útlend inga sem lejta sér vinnu og búsetu í Svíþjó^. Blaði bend r á, að nú séu búsettir í Svíþjóð um hálf milljón útlendinga, en ekki hafi nema um -350 þeirra náð það langt að kóm ast í verulega góðar stöður. Lagflest r útlendingarnir eru meðal láglaunámanna og um 30 þúsund þe rra vinna sem þjónar, í þvotta-iúsum eða við heimihsstörf. Þjóðleikhúsið hefur keypt sýuingarrétt að nýjasta leik- riti Arthurs Miller, „The P«ice“, og er nú verið að j; þýð'a það, eftir því sem Guð ' laugur Rósinkranz, hjóðleik ; hússtjóri tjáði blaðinu. „The Price“ var fyrst sýnt í New York í febrúar síðast- liðnum og hefur nú farið víða um heim. Yfirleitt hefur það hlotið góðar viðtökur, og á Broadway, t. d. alveg sérstak ar. Þjóðleikhúsið hefur á undan förnum árum sýnt nokkur leikrita Millers; Sölumaður deyr, í dejglunni og Eftir synd'afallið. Á næsta leikári getum við sem sagt vænzt þess að sjá „The.Price“ eftir Miller í Þjóð leikhúsinu. iitninuuiiiiiiniiiiiiiiiiiiiiiiiHiiiiiiiiiiiiiiiiiiiimiiiiiuiiiiuiiiiitiiiiiiitiiuiiiiiiiiuiiiiiiiiiiijmiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiuuuiiiiiuiiiiiuiiuiiiiiiiiiiiiiiuiiiiiiumiiuiiuuiiui) Þessi mynd er frá sýningu norska þjóðleikhússins á nýjasta leikriti Arthuis MiUer, „Th« Prje»“. ASÍ þingið... Framhald af 3. síðu. forsætisráðherra þau, að af- greiðslu málsms yrði ekki frestað, en hins vegar skyldi enginn óeðlilegur hraðj hafð ur á afgreiðslu þess. (Mál'ð er enn ekki komið til Neðri deild ar). Sunnudaginn 8. desember héldu sjómannasamtökin ráð- stefnu um stjórnarfrumvarpið. Voru þar samþykkt hörð og eindregin mótmælj gegn þeim greinum frumvarps'ns, sem skerða mun kjör hluta sjó- manna og jafinframt borin fram krafa um að sámningar sjómanna'yrðu lausir svo hð sjómannásamtök’n fengju sömu aðstöðu og önnu1’ verka lýðssamtök til frjálsra samn- inga, vegna þeirrar kjara skerðingar, sem af gengislækk uninni leiddi. Þessa kröfu munu sjómamia samtökin þegar hafa borið fram v'ð samtök útgerðar- manna og fengið góðar undir tektir. Og þegar frumvarpið nokkrum dögum seinna var tekíð til umræðu á Ajþ'ngi, báru fulltrúar meirihluta'ns (þ. e. stjórnarflokkanna) fram þá breyt'ngartjllögu við frum varpið, að bsimilt skyldj að segja samn'ngum sjómanna upp fyrirvaralaust, hvenær sem væri, er frumvarpið væri orð_ð a3 lögum. Þar með virt ist sjómönnum tryggð aðstaða til frjálsra samninga, eins og verkalýðshreyfingunni að öðru leyti. Þetta hafði gerzt í málinu milli funda, er bréf forsæt's ráðherra var tekið til af- greiðslu í miðstjórn Alþýðu sambandsins föstudaginn 13 þ. m. Á þeim fundi lagði Eðvarð S gurðsson til, að frestað væri enn að kjósa nefnd til við- ræðna við ríkisstjórnina um atvinnumálin, þar til fyrir lægi, hver afgreiðsla Alþ'ngis á kjaramálum sjómanna yrðj. Forseti lagði til, að nefnd yrði kosin á fundinum til að knýja á ríkisstjórn na um tafarlaus- ar aðgerðir í atvinnumálun. um. Dráttur á því væri ekki verjandi, hvort sem Iitið væri til eindreg nna fyrirmæla al- þýðusambandsþings, eða hins alvarleffa ástands í atvinnu- málum. Var upplýst á fundjn um, að skráðir atvinnuleys- ingjar í Reykjavík væru þeg ar komnir á fimmta hundrað. T llaga Eðvarðs Sigurðsson ar var felld með jöfnum at- kvæðum. Einn saþ hjá. Tillaga forseta var samþykkt með 8 atkvæðum gegn 6. Síðan var 8 manna nefnd kosin með samhljóða atkvæð um til v.ðræðna við ríkisstjórn ina um atvinnumálin. Nefndina skipa þessir menn; Hann.bal Valdimarsson, Baldur Óskarsson, Bjöm Jónsson, Eðvarð Sigurðsson, Guðmundur H. Garðarsson. Jóna Guðjónsdóttir, Óskar Hallgrímsson, Snorri Jónsson. Svokallað verkalýðsblað, Þjóðviljinn, snýr st'aðreynd um við, er hann sakar m'ð- stjórnarmenn. sem ekkl vildu lengur draga að hefja viðræð ur við ríkisstjórnina í atvinnu málum, um að brjóta sam- þykktir alþýðusambands- þings, — Alþýðusambandsþing ið krafðist tafarlausra pð. gerða í atvinnumálum.. Og gagnvart atvinnulausu fólki er allur dráttur aðgerða í þess ummálum óverjandi. Þelr. sem telja sig veikja ríkisstjórn ina með ábyrgðarlausu fram- ferði í atvinnuleysismálum nú fara villu vegar. Þeir ger ast hennar beztu stuðnmgs- mer.n. Það verður tafarlaust að koma í ljós, hvort ríkis- stjórnin ætlar að halda að sér höndum í atvinnumálum, eða láta hendur standa fram úr ermum. Þ°ss vegna ber miðstjórn A1 þýðusambandsins að hefja at- vinnumálaviðræður v'.ð ríkis- stjórnina án minnstu tafar. HEYRT& SÉÐ ý Vefnaðarverksmiðja í Berg J en er sú fyrsta í Skand nav I íu, sem hefur haíið fram (l le.ðslu í stórum stíl, á hekl uðum efnum, ætluðum f káp ur, kjóla °g dragtir. a Frá frönsku tízkuhúsi hef- ur nú borizt allstór pöntun af þessum norsku efnum. í haust sendi verksmjðjan efnin á sýninguna sem hald (' in var í Frankfurt og árang , ur nn varð sá að þau voru seld til fataverksm.ðja um # víða veröld. Mikilvægur þáttur í fram- leiðslunni eru mynzturborð- arnir sem eru samofnir efr, unum. Þetta'er mjög eftirtekt arverð nýjung og hyggja framleiðendur gott 11 glóð- ar.nnar. Hefur verið mikill markaður fyrir efnin í Sví- þjóð, Þýzkalandi, Englandi og Frakklandi. Ef t 1 vill líður ekki á löngu þar til v ð fáum að sjá þessa nýbreytni með elgin augum hér á landi. Útiendingar réttlægri

x

Alþýðublaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.