Alþýðublaðið - 17.12.1968, Qupperneq 12

Alþýðublaðið - 17.12.1968, Qupperneq 12
12 ALÞYÐUBLAÐIÐ 17. desember 1968 Full veldisbækur frá Helgafelli Út eru komnar hjá Helga- felli fjórar bækur sem allar eru gefnar út í tilefni af fimm tíu ára afmæli fullveldisins. Bækurnar eru LjóS og laust tnál eftir Hannes Hafstein og viðhafnarútgáfa Njáls sögu á ensku ásamt ljóðabók eftir Einar Ól. Sveinsson og Ijós- prentun Grettis sögu í útgáfu Halldórs Laxiness sem áður hefur verið sagt frá. — Tómas Guðmundsson annast hina nýju Iheildarútgáfu á verkum Hann esar Hafstein og ritar inn- gang um skáldið, en honum fylgir stutt æviágrip Hannes ar Hafstein eftir Kristján Al- bertsson. Safnjnu er skipt í fjóra hluta, Ljóðabók 1916, sem er sú útgáfa kvæðanna sem höfundur gekk síðast frá, önnur ljóð, sem eru sótt í Ýmisleg ljóðmæli hans frá 1893, en tvö birtust í tímariti ig eitt ófullgert kvæði hefur ekki komizt í bók áður, sögur, Brennivínshatturinn og Lands ins gagn og nauðsynjar, sem birtust í tímaritum á yngri ár- ur Hannesar Hafstein, og loks ritgerðir, greinar um Jónas Hallgrímsson og Bólu-Hjálm- ar, upphaflega birtar með ljóð mælum þeirra. Ljóð og Laust mál Hannesar Hafstein er 357 bls. að stærð, prentuð í Vík ingsprenti. — Þá gefur Helga fell út Njáls sögu á ensku, þýðingu þeirra Hermanns Pálssonar og Magnúsar Magn ússonar sem gerð var fyrir Penguin-forlagið og út kom 1960, með teikningum Gunnlaugs Scheving og Þor valdar Skúlassonar og nikkrum litmyndum eftir Snorra' Arin bjamar sem ekki hafa verið prentaðar áður. Magnús Magn ússon skrifiar ‘tarlegan inn- gang að sögunni, en þýðingu sína tileinka þeir Hermann prófessor Einari Ól. Sveins- syni. Bókiin er 255 bls. prent Haldið tönnunum hreinum Je-Sasnarkaðurinn í Blómaskál- animi vil Mýbýlaveg. MikiS og gott úrval eins og á undanförnum árum- Jólaskreytingar alís konar, mikiS af fallegum kertaskreytingum, góðar — fallegar — ódýrar jólagjafir. Krossar — kransar — úrval af blómavösum, og margt fleira. Það kostar ekkert að líta inn, og sannfærast, viðskiptavinir mín!r. — Lítið inn. — Með fyrirfram þökk fyrir viðskiptin. BLÖMASKÁUNN, við Kýbýlaveg. Sími 40980- Fræðslunefnd Tannlækn ingafélags islands vill sem fyrr fræða landsm-enn sem gleggst um allt, er stuðl- að gæti að bættri heU brigði tanna og munns, 11 þess að unnt sé að draga sem mest úr sjúk dómum í tönnum o-g um hverfi þeirra. Nú haia verið gerð sér stök veggspjöld og merki til að líma á bréf eða bæk rrr, sem eiga að áminna fólk um að halda törrnun um hreinum, en það er helzt hægt að gera. með því að hafa í huga eft.r farandi reglur og fara eft ir þeim. Borða holla fæðu. Bursta tennurnar vand lega eft.r máltíðir. Borða eingöngu á mat málstímum, en eikki mjlli mála. Magnús K>rtansson: VÍETNAM ,,Á síðustu áratugum hefur þessi fátæka og gleymda smáþjóð hafizt til forustu í heimsmálum; /sjálfstæðisbarátta hennar gegn voldugasta her- veldi veraldar héfur haft djúptæk áhrif síðustu árin og mótað mjög umræður í flestum löndum. Enginn 'sá sem vill gera sér greiin fyrir al- þjóðlegum stjómmálum kemst hjá þ ví að vita nokkur deili á styrjöld- inni í Víetnam“. — Jafnframt því sem höfundur segir frá því sem fyr- ir auguhans bar í ferð hans til Víetnams í sumar reikur hann í bókinni meginþætti víetnamskrar sögu og sjálfstæðisbaráttu. 218 bls. — 32 myndasíð »ro — Verð kr. 430,00. Malöja saga Reykjavík — G.A. BÓKAÚTGÁFAN MORKIN- SKINNA á Akranes hefur gef ið út nýja bók eftir Harald Jóhannsson, hagfræðing; nefn isf hún „ABDUL RAHMAN PUTRA FURSTI, þættir úr sjálfstæð'sbaráttu Malaja“. Bókin er 173 blaðsíður að stærð. Þetta er sjötta bók höf undar. Sex insibrot Framh&id aí 5. síðu. geirssonar í Ármúla 27 en þar <mun engu hafa verið stolið. Irmbrotsþjófar lögðu leið sína í sælgætiisverkiimiðjuna Nóa við Skúlagötu og stálu þaðan tals .verðu magni af sælgæti. Sjötta innbrotið var í pylsusöluna við Nýja bíó í Austurstræti, en það an mun litlu eð'a engu hafa ver ið stolið. Eins og áður segir munu þjóf arnir ekki hafa stolið miklu fjár munurn, en vert er að geta þess, að í flestum tilvikum valda þeir miklum skemmdum á hurðum og öðru er þeir brjóta sér leið inn í fyrirtækin. Rannsóknarlögregl an hafði í gærkvöldi ekki upp lýst þessi innbrot. Framhalds- deild Framhaldsdeild Kennaraskól- ans hóf starf s.l. haust og er meginviðfangsefni að þessu sinni kennsla treglæsra og tornæmra barna. Næsta vetur mun hún starfa ef nægileg þátttaka fæst, frá 1. okt. — 30. maí. Aðalnámsgrein: DANSKA. Aukagreinar: enska, þjóðfélags- fræðj og stærðfræði. Velja skal 2 aukagreinar. Náminu lýkur með prófi. Umsóknir skulu hafa borizt skólastjóra Kennaraskóla íslands fyrir 1. maí n.k, Prjónasamkeppni Framhald ur opnu. ull. Dralon er flutt inn sem hrá- efni og unnið úr því í verksmiðj um Gefjunar og Heklu, og er- lendur kostnaður af því er ekki nema 20—30% af kaupverði full- unninnar vöru. ísafold Framhald af 9. síðu. manna og Sovétríkjanna út af Kúbu og njósnahneyksli sem undanfarið hefur verið á döfinni í Frakklandi. „Þetta er fremur uppljóstrun en skáldsaga,” segir höfundur sjálfur um bók sína. Tópas er 366 bls. að stærð. — Ennfremur koma út hjá ísafold 4 litlar barnasögur eftir Herdísi Egilsdóttur sem einn:g teiknar myndir í sögur sínar. Bækurnar, sem eru ætlaðar börnum að byrja lestur, nefriast. Sigga og skessan í fjallinu, Sigga í helli skessunnar, Sigga og skessan í skóla, Sigga og skessan í sundi. Framhald af 6. síðu. Gefðu mér hlátur þinn söng- glaði sær! Og frá árinu 1906 er eftirminnilegur bréfkafli um borgir : „Manstu eftir' Seattle, Jói, bænum sem vakir hjá hafinu með þúsund ljósaugum. Niður bæjarins er hafsins, húsin eru steinöldur og reykurinn svört froða og hvergi er einveran eins unaðsfull eins og í faðmi bæj- arins og út á reginhafi. Þér einum af öllum mínum get ég skrifað um bæinn, af því að þú hefur þekkt hann nógu vel til að elska hann. Það var snjór yfir bænum í morgun. alhvítir túrn- ar og fönnug þök, og á sjálfum torgunum, sem annars eru veg- iaus e:ns og hafið, voru smá- stígir troðnir niður í fönnina af fyrstu morgunmönnunum. Eg óskaði eftir að lífið léti snjóa í mína sál, allar mínar óskir og langanir yrðu að hvítum, köldum turnum.” Jóhann Sigurjónsson þráði jafnan hehn til íslands, og sín mestu verk orti hann upp úr draumsýn sinni heim. En , það var borgin sem gerði hann að skáldi. — Ó.J. Trúln flytttr fjöfl. — ViS flytjum allt annað SENDiBÍLASTÖÐaN HF. BÍLSTJÓRARNIR AÐSTOÐA ||ÍÍ|||:Íi 52:::::s:::!!,,*,,*"*,*9*,“*‘‘*ii,“*¥¥i*¥""*»**,"'*,B««»»»»»»»»»»»»«B«»a»»»»»»»»»»»»<<»»»i»»»»»«*»»---——------------------====================-- •••■a»»u»a»Ba«iaiic« aimsaaiaiSaaBaHaaa ■•■■»»»■*»■■■ >»»»i»»« '«■ ■■»■■»«»■■>!«■■■»>■ na n ■«»»»■»■■ 4 >4«£,»B»a»al»Ba»M»»»»»»»a»x»unEir*>«aaaaBaaa •«■«»-■■■•«■»•■■»•»■■■•■•■•»■»■■»»■■■»■» •. ----■■■■■•■■■■■■■•■■■■■■■■aaBaBlaiSiBaiaBaaBaalliiaaiiBaBaiIBaaa,jiaaaa »'■■■■■■■■■ ■■■■■■■■■■■■■■iáaaaiaaíx.jaBÍaaaaiBiiaBaHiaaaia «■■■»■■■■■■ ■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■•■■■•>■■■, ¥résmiðaverkstæði - ; n :■ jr Höfum opnað spónlagningarverkstæði að Ármúla 10. — Fljót og góð afgreiðsla. ALMUR sf. SÍMI 81315. •■■■■■■■■■■■■•••inioaiuaMimaia■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■• ■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■«■>■■■■■■ ■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■-■■■■■• ■■■•■>■•'•!•> • ■■ . . ■ ••»■■•»•■»<11»-.. J■■■■■>■■■■■■■■■■■«■ ■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■•■■■■•■■.■■■■■ «■(■■■■ ■■a<irin>iiM"Bauuu«MaaUI> ■■■■■■■■■»■■•■■■■■■■■•■■»■■■■«•■«■■■■« ■>■■■■■!■■ / «•■■.«»•• .... ............................................,,.•.....•...■■■.■■•..■•.«M.«Mo..m»...uuai»<MUin.»at.«..u..Mim«.am«ia.uma>..MUU»»**»l°«»iiL«ii. , a ........................................................ .......................................................................................>■•■■■■ ................................................................... ■■:■■■■■»:>■s.■*■.:■■■■■■■■■■■■■:■■■■■■••■■■■:■■■■■•■•■■■•■■■:■:■■■■:■■■• ................................

x

Alþýðublaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.