Alþýðublaðið - 17.12.1968, Blaðsíða 16

Alþýðublaðið - 17.12.1968, Blaðsíða 16
Svei mér þá, fólk á svo ann ríkf fyrir jólin að það hefur varla tíma til að' segja hverf öóru hve annríkt það eigi. Ættf ræð i p rófesso r i n n Við rekjum stoltir vort kyn í konungasögum, og kvíslirnar greinast, margar og ótalþættar, við fórum að vísu ekki alltaf að lögum í ástabrallinu og lugum til meðan stætt var, ^ en það gæti hleypt í oss móði á myrkum dögum að minnast þess, hvað við erum göfugrar ættar- Við höfum reyndar rannsakað flest og kannað og rýnt í þau skjöl sem eru fyrir hendi, menn deila þó sýknt og heilagt um eitt og annað og ungur vefengir það sem gamall kenndi, og ef til vill verður aldrei til fullnustu sannað, hvort erum við heldur komnir af Jóni eða Gvendi- En auðvitað viljum við ættfræðiprófessor hafa, og ekki tel ég mikið horfandi í gjöldin, ef mætti’ honum takast að taka af allan vafa um tvísýn atriði og færa’ inn á gataspjöldin og jafnvel þá sögu og atburði upp að grafa í ættanna flækju, sem gerðust á bak við tjöldin. £ >'0 ©' Z. i-í §» CZi JTS « crS* L c “ a *■< 2 3 < 2. 3 © 1* 2 hí Cfl l-i Xfl XA • C/J © Tr, 2 b XJl | 5» i' “ 1* "• £ O CO 00 «0 01 S £ O w o • OTQ N O: 00 c© © QQ 00 co co ©5 ©s t\5 r » C_é . e crq O: JS5 Cn | Oi h-1 05 fO B' crq SJ' a B rt> XJl - ? P3 W S' i >3 cn < o* OQ n >-> o> hSr- c_,. S' c cn C/J C ►ö ■o V (V ts 5' cro. o cra ,—* SU OTQ t-*3 ffl Q a' Q *■*> O:* c Q> ^Q fD Q Við sem erum siðað fólk lítum ekki viö dónalegrum bókmennf um. Þær eru svo fyrir neð'an allar liellur, eins og: við gefum sýnt fram á með ótal dæmum og tilvitnunuin. Kalljnn er eitthvað svekktur yfir sjónvarpinu og í gær var hann að bölsótast yfir dag- skránni. Þá sagði kellingin: Já, þú virðist verða orðjnn s'vo leið ur á dagskránni að þú nennir ekki esnu sinni að slökkva fyrir. Sá, sem þykist þekkja svör við öllu, hefur eitthvað lent á eftir timanum með spurningarnar og látið nokkrar fara fram hjá sér. ‘Munið. þetta, þegar þið hittið einhvern af þessum nánungum, sem vita allt). Vísir. Ný bók og rjthöfundur sem kemur öllum á óvart Fæst í öllum bókabúðum ORÐSTIR OG AUÐUR GUNNAR DAL SKALDSAGA eftir Opinskátt ritverk um lífið í Reykjavík Ljóðskáldjð og heimspekingurinn Gunnar Dal kemur hér fram sem fullgiLt og raunsætt sagnaskáld, ier opnar oss djarfa og miskunnar iausa innsýn í tómleika, iiuijihalds leysi og misþyrmingar þess lífs, er lifað er í dag. SKARÐ I Prentverk Hafstei,ns Guðmundssonar — Bygggarði — Seltjamarnesi — Sími 13510,

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.