Alþýðublaðið - 08.01.1969, Síða 5

Alþýðublaðið - 08.01.1969, Síða 5
Frakkar hætta vopna- sölu til ísrael PARÍS 7.1. (ntb-reuter): Frakkar tóku I dag upp skilorSs- laust bann við hvers konar vopnaafhendingum til Israels- manna á Beirút-flugrvöll, sem de Gaulle kallaði „fáheyrð hermdarverk". Bannið kemur mjög liarkalegra niður á frönskum flugvéla- og eldflaugaiðnaði, sem átt hefur góð- an markað í Israel. 8- janúar 1969 ALÞYÐUBLAÐIO. 5 Skákþing hefst á sunnudaginn Skákþing Reykjavíkur 'hefst kl. 2 e.h. á sunnudaginn kemur í skákheimili félagsins að Grensásvegi 46. Keppt verður í fjórum styrkleika- flokkum, meistaraflokki, 1. flokki, 2. flokki og ung- lingaflokki. Öllum er frjáls þátttaka. Sigurvegari í meistaraflokki hlýtur titilinn skákmeistari Reykjavíkur 1969 og sem verðlaun fjár- styrk til keppni á skákmóti erlendis. Við setningu skák- þingsins fer fram verðlauna- afhending. Bikarkeppni Taflfélags Reykjavíkur 1968, (5 tapa) ■— útsláttarkeppni, hófst um miðjan nóvember og .lauk nú rétt fyrir áramótin. Keppt var í tveim flokkum og voru keppendur alls 39 (28-þ]lý. Sigurvegari í 1. flokki var Jón Pálsson (3V2 tap), en í 2. sæti var Jóhann Sigurións son og í 3. sæti Magnús Gunn- arsson. f 2. flokki bar Páil Ammendrup sigur úr býtum. Jólahraðskákmót Taflfélags Reykjavíkur fór fram dagana 29. og 30. des. 1968. Þátttak- endur í undanúrslitum voru 45 talsins og var keppt í þrem riðlum. í úrslit komust 18 manns. Bragi Kr'stjánsson og Björn Theódórsson urðu Nætur golí Golfklúbbur Reykjavíkur hef- ur í hyggju að bjóða svonefnd- um „Stop — over” farþegum Þoftleiða afnot af gólfvelli fé- lagsins við Grafarholt. Farþeg- arnir gætu, þegar nótt er björt, hafið leik undir miðnætti og leikið til morguns. Er ekkj að efa að slíkt tilboð myndi falla í góðan jarðveg. Af þessari fram kvæmd verður þó ekki fyrr en völlurinn telst í fyrsta flokks ástandi — eftir -eitt til tvö ár. efstir og jafnir með 14 vinn- ■ inga hvor af 18 mögulegum, en í 3. sæti varð I’ngvar Ás- mundsson með 12Vá vinning. Skákmeistari TaflféJags Reykjavíkur, Björn Sigurjóns son, (19 ára að aldri), keppir þessa dagana á hinu árlega alþjóðlega skákmóti í Hast- ings. Björn teflír í næst efsta flokki (challengers), en í þeim flokki keppir margt sterkra skákmanna, þar á meðal alþjóðleg'r skákmeist- arar. Engar fréttir hafa enn borizt af árangri Björns. Akranesbátar Reykjavík. — S.J. Róið er frá flestum verstöðvr um við Faxaflóa og í gærkvöldi komu 11 bátar úr róðri til Kefla- víkur. Afli bátanna var 2,5—7,5 lestir og er það svipað aflamagn og hefur verið að undanförnu. Bátarnir sækja vestur í Jökul- tungur. í nótt fengu tveir Akranesbát- ar síld, 40—50 tonn hver, en svo til engin síldveiði hefur verið að undanförnu. í Keflavík var land- að um 70 tonnum af síld í des- embermánuði. MfíA'.Vi' ■ ÍMuíÆii&jmW; *l r > - Nú urðu Rússar sannanlega fyrstir: LUG TU-144 ÁGÆTUM Rússar urðu fyrstir í kapp- hlaupinu um hljóðhverfar far- þegaþotur, reynsluflugið áttj sér stað á nýársdag og stóð í 33 mínútur. Vélin, sem heitir TU- 144 vegur 130 tonn og er búin fjórum þrýstiloftshreyflum. Hún getur flogið með 2.500 km. hraða á - klukkustund og 6.500 km. langa leið. Farþegarým; er fyrfr 120-430 farþega. Flugstjóri í reynsluförinni var hinn 42 ára gamli Eduard E1 Jan, frægur flugkappi, og flaug hann vélinni í tvo hringi í kringum Moskvuborg. TU-144 er nefnd eftir hinum áttræða flugvélasmið Andrei Tupolév og er teiknuð af syni hans, Alexei. Það tækl þotuna eina og hálfa klukkustund að fljúga frá Moskvu til London eða Parísar. Hin brezk—franska Conlorde á að fara í reynsluflug í þessum eða næsta mánuði. Hún er af svipaðri stærð og TU-144, flýg- ur með 2.320 km. hraða á klst. og mun fiytja 136 farþega. Aft- ur á móti mun bandaríska þot- an hljóðhverfa, B-2707, flytja 280 farþega og fljúga með 2.960 km. hraða á' klst. ingu SlS-ver janna verður Reykjavík Þ.G. Erlendur Einarsson, forstjór félasa, os' Harry Fredriksen, SÍS, boðuðu blaðamenn á sinn um uppbyggingu verksmiðjanna nótt sl. laugardags. Eins og kunnugt er, kom upp mikill eldur í Sambandsverlc- MEIRAPRÓFSNÁMSKEIÐ verður haldjð í Reykjavík nú í janúar. Umsóknir um þátttöku sendist tll Biíreiðaeftirlits rkisins, Borgartúni 7 fyrir 11. þ.m, Bifreiðaeftirlit ríkisins. i Sambands íslenzkra samvinnu- framkvæmdastjóri iðnaðardeildar fund til að skýra frá áætlunum á Akurcyri, sem brunnu aðfara- smiðjunum á Akureyri og skemmdist ullarverksmiðjan Gefjun og fataverksmiðjan Hekla mikið af völdum eldsins og urðu þær óstaríháefar um hríð, en hafa þær þó getað hafið starf- semi sína að nýju. Skóverksmiðj an er óstarfhæf ennþá og sama er að segja um sútunarverk- smiðjuna, þó getur loðsútun haf izt innan skamms. Lagt verður mikið kapp á að koma skóverksmiðjunni í gan| sem fyrst til bráðabirgða, — en skópantanjr eru bókaðar langt fram á sumar. Fyrst í stað verð- ur að ílytja inn leður í skóna, þar sem sútunarverksmiðjan er óstarfhæf og allar leðurbirgðir eyðilögðust, en hingað til hafa skórnir verið framleiddir úr inn- lendum húðum. Þá er í ráði að fá hingað er- lenda sérfræðinga til tæknilegr- ar aðstoðar við að rejsa nýja og fulikomnari sútunarverksmiðju. Sambandsverksmiðjurnar á Akureyri hafa verið atvinnulífi þar mikil lyftistöng, en starfsfólk við þær er 5—600 talsins, svo að mikið liggur við að geta hafið starfsemina að íullu aftur sem fyrst. í því skyni hyggst Sani- bandið ieita til banka og fjár- festingasjóðs um lánveitingar til framkvæmdanna, því að vátrygg- ingaféð hrekkur skammt lil þeirrar uppbyggingar, sem þarna þarf að eiga sér stað. — Ekki hefur verið lokið við að meta skemmdir á fasteignum, en talið er, að tjónið í þessutn mikla bruna nemi að minnsta kosti 5® milljónum. Sambandið óskar að þakka. brunaliðsmönnum á Akureyri,: svo og öðrum, sem að slökkvi-j starfinu unnu, þann mikla þátt,j sem þeir áttu í því, að tjóniSj varð þó ekki meira en raun beri vitni.

x

Alþýðublaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.