Alþýðublaðið - 24.01.1969, Blaðsíða 1
/
Föstudagur 24. janúar 1968 — 50. árg. 19. tbl.
V iðskiptamál aráð herra á fundi EFTA-ráðsins:
Dr. Gylfi Þ. Gíslason, viðskiptamálaráðherra flutti
ræðu á fundi EFTA-ráðsins í Genf í gær, er hann
fylgdi aðildarumsókn íslands ór hlaði. Fékk ræðan
og umsókn íslands mjög góðar undirtektir.
V i ð s k i pta m á 1 a r ,í ð}i c r r a fór utan
sl. l>riðjudag ásamt Þórhalli As-
gcirssvni ráðuneytisstjóra og Einari
Benediktssyiii, deildarstjóra.
i fyrra ræddi viðskiptamálaráð-
herra við' Thrane, ambassador,
fastafulltrúa Dana hjá EFTA, en
hann er nú formaður EFTA-ráðs-
ins. Einnig ræddi rááherrann þá
við ,'sir Jotrn Coulson framkvæmda-
stjóra EFTA.
■ T ‘gærmorgun flutti viðskiptamála-
ráðherra síðan ræðu sína í EFTA-
ráðinu og var það byrjun. á samn-
ingat'iðræðum íslands við EFTA.
Alþýðuhlaðið hringdi til við-
skiptamálaráðherra síðdegis í gær á
Hót’el Intercontinental, þar sem ís-
lenzka sendinefndin bý-r.
Ráðherrann sagði, að allt, er
fram færi í F.FTA-ráðinu væri trún-
——-------á------------------------<
italskir stúd-
entar mótmæla
íhlutun - 'Rússa
í GÆR urðu víða óeirðir a ít-
alíu, þegnr stúdentar efndu til mót-
mælagangna vegna hernáms Sovét-
ríkjajina í Tékkóslóvakíu. Fleirii
hundruð stúdentar fóru um götur
Rómar og stöðvuðu alia umferð í
þrjár klukkustundír er hægri sinn-
uðum stúdentum og kommúnistum
Jenti saman. I Genúa breandu stúd-
entar sovézk flögg og gerðu aðsúg
að skrifstofum vináttufélaga Ital-
íu og Sovétríkjanna.
Búizt er við áframlialdandi ó-
eirðum í dag.
aðarmái, en hann hefði fengið leyfi
til þess að skýra Alþýðublaðinu frá
nokkrum helztu atriðum ræðu
sinnar — en. þau eru þessi:
1. að Islendingar fái strax aðgang
að hinurn tollfrjálsa markaði
EFTA.
2. að Island fái tíu ára aðlögunar-
tímabil til þess að felja niður
.verndartolla sína. -
3. að verzlunin með sjávarafurðir
innan F.FTA verði senr frjáls-
ust eins og hún er þegar orðin
með iðnaðarvörur svo og að við
fáum strax bætt skilyrði til auk-
ins fiskútflutnings tii EFTA-
landanna og þó sérstaklega til
Bretlands.
4. að skilyrði okkar til þess að
bvggja upp útfiutningsiðnað á
Islandi batni og laga iðnað okk-
ar að breytttím aðstæðum.
5. að við fáum bætt skilvrði fyrir
útflutning á kindakjöti til
Norðmianda.
6. að við getum haldið viðskipt-
um okkar ,við. Sovétríkin ó-
breyttum,
Ráðherránn sagði, að. Thrane,
formaður EFTA-ráðsins hefði tal-
að að ræðu sinni lokinni, en ekk-
ert mætti að svo stöddu scgja um
ræðu hans. Hins vegar yæru undir-
tektir í einkasamtölum mjög góð-
ar. Síðdegis I dag áttúm við fund
með fréttamönnum blaða, útvarps
og sjónvarps.
Að lokum tók viðskiptamálaráð-
herra fram, að ráðgert væri að
halda samningaviðræðum áfram eft-
ir 4—5 vikur. Mundu þeir Þór-
hallur Asgeirsson og Einar Bene-
diktsson þá fara til Genf á ný. En
einnig hefði komið til tals að ein-
stakir meðlimir ráðs EFTA, svo
og starfsmenn færu til Islands til
samninga og viðræðna. Ráðgert er
að samningaviðræðunum Ijúki á
þessu ári.
fara við múra Kremia;
í gær var gerð skotárás á bifreið rússneskra
geimfara, er voru á leið til hátíðarmóttöku í Kreml.
Geimfaramir komust lífs af, en bílstjóri þeirra særð
ist lífshættulega. Tilræðismaðurinn var þegar hand-
tekinn, en hann er sagður geðveikur. ,,
MOSKVU, 23. jan. (ntb-reuter).
Maður um tvítugt gerði í dag
skotárás á rússnesku geimfarana
Georgij Beregovoj, Valent'mu
kalajevu-Teresjkovu, eina kven-
geimfara heims, og Alaksej Leon-
ov og eiginmann Teresjkovu, An-
drijan Nikolajev, er þau óku I stór-
um Eimousinebíl á eftir bifreið nýj-
ustu geimfaranna fjögurra, Vladi-
mir Gujie, Boris Volynov, Jevgenij
Krunov og Aleksej Jelisejev, en öll
voru þau á leið til hátíðarmóttöku
í Kreml, sem fram átti að fara til
heiðurs áhöfnunum á „Sojusi 4“
og „Sojusi 5“. A eftir geimförunum
mWHWWWWWW-WWWWMVWWWWmWWWMWVi
Stjórn Viðreisnarsjóðs
Evrópuráðsins hefir fyrir
ínilligöngu utanríkisráðu
neytisins samþykkt að veita
íslandi lán að fjárliæð 10
millj. þýzk mörk, er jafn-
gildir um 220 anillj. kr. seg-
ir í frétt sem blaðinu barst
i gær frá fjármálaráðuneyt
inu. Er hér um tvö lán að
ræða. 2 millj. marka eða um
44 m. kr. sem varið verður
til að ljúka síðasta áfanga
samgönguáætlunar Vest-
fjarða og 8 millj, marka,
eða rúml. 176 m. kr., er lán
aðar verða til framkvæmda
innan ramma Norðurlands-
áætlunar. Verður nánar
ákveðið í samræmi við fram
kvæmdaáætlun fyrir Norð-
urland, sem Efnahagsstofn-
unin vinnur nú að, til hvers
konar framkvæmda því fé
verður varið.
Fjármálaráðherra liefir
falið Framkvæmdasjóði Is'-
lands að annast lántökur
þessar gegn sjálfskuldará-
byrgð ríkissjóðs, sem heim
ild er til að veita skv. hráða
birgðalögum.
óku sovézku flokksleiðtogitrnir
Breshnev og Podgornij.
Tilræðismaðurinn er sagður hafa
verið vopnaður tvéimur byssum, c»
hann hóf skothríðina á bifreið geim
fólksins. Honum tókst þó aoeins at?
hæfa bílstjórann, sem særðist af 3
skotum í höfði; er hann mi talinn
I lífshættu. Arásin átti sér stað við
Borovitskaja-hliðið, þá innkeyrslu að
Kreml, sem að jafnaði er mest not- .
uð. Bar hana mjög brátt að, þann-
ig að fólk, sem stóð þarna og fagn-
aði geimförunum, átti örðugt með
að átta sig á því, hvað eiginlega
var að gerast.
I>egar tókst að háfa hendur í hári
tilræðismannsins, en hvorki Tass-
, fréttastofan né sovézka uvanríkis-
ráðuneytið hafa verið til viðræðu
um málið. I>ó cr það upplý.st, eins
og áður scgir, að árásarmaðurinn
er um tvítugsaldur og haldinn geð-
veikur, er hann tnlinn þjást af
„schizophreniu" eða geðklofa.