Alþýðublaðið - 24.01.1969, Blaðsíða 7

Alþýðublaðið - 24.01.1969, Blaðsíða 7
24. janúar 1969 ALÞÝÐUBLAÐIÐ 7 Það hefur að sjálfsögðu ekki far ð fram hjá neinum, að síðastliðinn mánudag urou forsetaskipti í Bandarílrjun- um. Lyndon B. Johnson lét af embætti, en við tók Richard N.xon, Myndirnar hér á sið- unni voru teknar við það tæki færi eða í námundia við siáif forsetaskipti'n. Á myndnni hér til hliðar sést hinn nýi forseti vinna embættiseið sinn frammi fyrir Earl Warr en hæstaréttardómara. en hjá standa forsetafrúin nýia, Johnson fráfarandi forseti og Rogers, sem nú hefur tekið v.ð embætti utanríkisráð- herra af Dean Rusk. —- Á efri myndinni hér að neðan sjást bæði forsetahjónin. Johnso.i- hjónm og Nixonhjón n, en á neðstu myndinni er Nixon að ræða við Henry Cabot Lodge, sem nú hefur verið sk paður aðalsamrúngamaður Bahda- ríkjanna i París, þar sem unn ið er að því að koma á friði í Vietnam. Allar myndirnar eru frá UPI. Fyrirtæki og'stoínanir Tökum aö okkur klæðningar á stólum og bekkjum í samkomu- sölum, matsölum og kvikmyndahúsum o.fl. Nú er rétti tíminn að leita verðtilboða- SVEFN8EKKJAIDJAN Laufásvegi 4- — Sími 13492. BLÓM Komið og sjáið blómaúrvalið, eða hringið. Við sendum. i .... > GRÓÐRARSTÖÐIN v v/MIKLATORG SÍMAR 22-8-22 og 1-97-75. \ Áðsíoð við ungiinga Mímir aðstoðar unglinga fyrir próf. Kennt er í ENSKU, DÖNSKU, STÆRÐFRÆÐI, EÐL- ISFRÆÐI, RÉTTRITUN og „íslenzkri mál- fræði ”. Nemendur velja sjálxir námsgreinar sínar. Innritun snemma. Það kann að verða of seint rétt fyrir prófið. SVIálaskélmn SV8ÍM1R Brautarholti 4 - sími 1 000 4 og 111 09 (kl. 1-7). Sóíþurrkaður saíffiskur ESæJarútgerð Reykjavíkur, við Grandaveg sími 24345. Auglýsingasíminn er 14906

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.