Alþýðublaðið - 24.01.1969, Blaðsíða 4

Alþýðublaðið - 24.01.1969, Blaðsíða 4
4 ALÞÝÐUBLAÐIÐ 24. janúar 1969 Mikill ir Díífana 27. janúar verffur' haldinn hafráðstefna í Beykjavík. Þau íélög-, sem aff henni standa. eru: Jarðfræffingafélag íslands, fJökla rannsóknarfélag íslands, Sjórannsóknardeild Hafrannsóknarstofnun arinnar og Veffurstofa íslands. Markús Á. Einarsson, veffurfræff- ingur er framkvæmdastjóri ráffstefnunnar, en hún er helguff minn ingu Jóns Eyþórssonar, veffurfræffings, sem var manna fróffastur um Iiafís. Frumkvæðið að ráðstefnunni átti prófessor Trausti Einarsson og eru tildrögin að hugínyndinni að sjáifsögðu undangengin hafísár og áiu-if þeirra á veðurfar og um leið atvinnuhartti á Islandi. Tilgangur ráðstefnunnar er að safna saman á einn .stað öllum fróðleik um hafís, og það, sem hon- um viðkemur. Undirbúningur ráð- stefnujinar hefur verið erfiður og tímafrekur, þar sem. mjög litlar rannsóknir hafa verið gerðar á haf- ís hér á landi. Hafa þvi allar rann- sóknir, sem orðið hefur að gera, verið framkvæmdar á skömmum tíma. Efni ráðstefnunnar má skipta í þrerint: Erindi um hafís, sem byggð eru á mælingum, veðurfars- sveiflur og áhrif íssins á atvinnu- vegina. Þetta er fyrsti blökkumaS- uri'nn sem hlýtur nafnbæt- urj í Bretlandi, Það er Sir Learie Constantine, sem áð- ur var krikketstjama. Hann er lögfræðingur að atvinnu og starfaði um skeið sem fulltrúi Trinidad í London. Myndin er af honum og konu hans er þau fögnuðu þeim heiðri sem Bœta drottning sýndi þeini nú um áramótin (A-Pr.-mvnd). Myndabók fyrir '68 væntanleg Þegar hafa látið skrá sig á ráð- stefnuna '70—80 manns, og eru- það . að mestu leyti ríáttúrufræðingar og cinnig fólk, sem hefur áhuga á að kynna sér málin af ýmsum ástæð- urn t.d. verða þar menn frá skipa- félögunum. Ráðstefnau yerður hald- in í húsi Slysaváfnarfélágsins á • Crandagarði, mánudag, miðviku- dag og föstudag í næstu vikti. og eirinig . fyrstu viku í febrúar. Ráð- stefnan hefst ai!a dagana kl. 15.30 gg Iýkur kl. 19:00. Að loktim má geta þess, að í ráði -er, að Almenna Bókafélagið gefi erindin út í. bókarformi ’ síðar á árinu. Reykjavík — Þ.G. Hér á landi er staddur útgefandi árbókarinnar Diana bildreportage, Svend Hansen. Hclt hann fund með fréttamönnum á föstudaginn og skýrði þá frá því, að bókin um árið 1968 kæmi út 10. maí n.k. Arbókin kemur út á 12 tungumál- um, m.a. á tékknesku og hebresku, og skýrir frá helztu viðburðum ársins í myndum. I næstu bók verða m.a. 32 síður um Olympíuleikana 1968. I bókinni eru margar lit- ALÞYÐUFLOKKSFELAG REYXJAVIKUR: x HADEGISVERÐARFUNDUR verður haldinn n.k. laugardag k 12.15 í Iðnó uppi. \ Jón Sigurðsson, formaður Sjóma nnasambands íslands talar um kjaradeilumar. Félagar eru hvattir til þess að fjölmenna og taka með sér gesti. — Þátttaka tilkynnist skrifstofu Alþýðuflokksins fyrir föstudags- kvöld. Sími 15020. myndir, m.a. var litmynd áf Surts- eyjargosinu í síðustu árbók. Ekkert er til sparað til að gera bókína sem glæsilegasta og að útvega myndir af slærstu viðburðum ársins. Sést það m.a. af því, að mynd af frú Kennedy var keypt á kr. 24000, eða 1200 svissnesk mörk. Þar til i ár hefur bókin verið prentuð í Svíþjóð, en því er hún prentuð í Sviss, þar sem unnt er að ná betri gæðum í prentun, að sögn úigef- anda, Svend Hansen. Arið 1965 birtíst í bókinjii sér- kafli um Island, og síðastliðið ár tóku Frakkar upp á því líka. Eru þessi lönd þau einu, sem hafa í bókinni sér kafla urn eigin málcfni. Ritstjóri íslenzka kaflans er Björn Jóhannsson. Alþjóðlega kaflann þýðir Gýli Olafsson, en um útgáf- una sér bókaútgáfan Þjóðsaga. Is- lenzki kaflinn er settur í Prenthúsi Hafsteins Guðmundssonat, en bók- in er préntuð í Sviss, eins og allar hinar útgáfurnar, Bókin Iiefur kom- Fiamliald á 9. síðn. Hárgreiðslumeistarafnir liggja ekki á liði sínil við að finna upp nýjar og frum legar utgáfur af hárskrauti fyrir þær yngrj Hvernig lízt ykkur til dæmis á þessa fléttu? í endann á henni er festur dúskur úr ullargarrií, 'sem gjarna getur verjð í grænu eða rauðu. I STJÓRNIN. KIRKJUKVÖLD í NESKIRKJU dagana 24., 25., og 26. janúar. Einsöngur, tvísöngur, kórsöngur, ávörp og ræður. Saanikomurnar hefjast með orgelleik hvert kvöld, kl. 8,20. — Allir velkomnir NEFNDIN. I

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.