Alþýðublaðið - 24.01.1969, Blaðsíða 10

Alþýðublaðið - 24.01.1969, Blaðsíða 10
10 ALÞYÐUBLAÐIÐ 24. janúar 19G9 Bækur Framhald at 6. síðu. vera gersamlega allsráðandi í fram- sækinni íslenzkri myndlisti Hitt er augljóst að hin nýja „náttúru- stefna" getur einnig orðið að kreddu, nýjum akademisma, sem sumpart blindi menn á verk og viðleitni annarra og öðru vísi lista- manna, sumpart verði höfð að yfir- skini úrkula og innantómrar mynd- listar. En grein Halldórs Laxncss um Svavar Guðnason gefur vissu- lcga ekkert tilefni til ályktana um það efni; það skal tekið skýrt fram. Viðhorf Halldórs til „frammúr- stefnu“ myndlistár nú á dögum má hins vegar ráða af ummælum hans um pop-list, sem væntanlega draga dám af vantrú hans á „þróunina": „Mange bestræbelser ude i verden synes at lide under frustrering og mismod, gcnerel kulturel afslap- peIse,„galgenhumor og demoraliscr- ing som finder sit triste udtrýk blandt andet i en foreteelse som poppen: en háblös opgivelse ikke bare af kunstmoral men af alle principper og posjtioner inden for kunst; en adspredelse for soldater som er destineret til at slás for ver- dens undergang. „Þó hér eigi ekki að fara ið semja varnarrit fyrir pop- list, sízt af öllu þá anga hennar sem teygzt hafa hingað til lands, er skrýtið að sjá að gamall háöfugl og ádeilumaður eins og Halldór I.axness skuli vera öldungis ónæm- ur á ádeilugildi pop-listar, upp- reisn hennar gegn ráðandi aka- demisma á okkar dögum eins og abstrakt-list þriðja áratugsins í; Danmörku, þess fjórða hér heima reis öndvert gegn akademisma þeirr- ar tíðar. Hvað sem skoðunum líður á „náttúrlegum" innblæstri, uppruna, upptökum íslenzkrar myndlistar verða allar fréttir af upphafsmönn- um hennar þakksamlega þegnar, bæði nú og síðar. Ur þeirra hópi er Jóhánnes Kjarval enn á meðal vor, málarinn og maðurinn sjálfur og þjóðsagan af þeim báðum sem á eftir að lifa lengi enn. I Kjar- valskveri hefur Matthías Johannes- sen safnað saman viðtölum sínum við „meistara Kjarval” frá undan- förnum árum, sem flest eða öll hafa hirzt í Morgunblaðinu; grein- arnar í kverinu eru sex, þrjár þeirra. all-Iangar. Hér er meira fjallað um dagfar og háttu, skoðanir og orð- tök meistarans en um einstakar myndir eða sjálfa list hans, en án efa eru þessar greinar Matthíasar með því skemmtilegasta sem birzt hcfur um Kjarval af þessu tagi. Lkkert mat skal hér lagt á það heimildargildi sem greinar þessar kunni að hafa fyrir þá sem síðar meir fjalla í alvörugefnara sam- Frímerki Kaupi frímerki hæsta verðl. Guðjón Bjarnason Hæðargarði 50. Sími 33749. Bifreiðaviðgerðir Byðbæting, réttingar, nýsmfðl, sprautun, plastviðgérðir og aðr ar smærri viðgerðir. Tímavinna og íast verð. — JÓN 1. JAKOÖSSON, Gelgjutanga við Elliðavog. Sími 31040. Heimasími 82407. Ökukennsla HÖRDUIt RAQNARSSON. Kenni á Volkswagen. ' Sími 35481 ogl7C01. Jarðýtur — Traktors- gröfur Höfum til leigu litlar og stórar jarðýtur, traktorsgröfur bíl- krana og flutnlngatæki tíl allra framlcvæmda innan sem utan borgarinnar. i^^sarðvisasislan sf Síðumúla 15 _ Símar 32480 og 31080. BÓKHALD Vinn bókhald fyrir innflytjend- ur, verzlanir og iðnaðarmenn. Upplýsingar í auglýsingasfíma Aiþýðublaðsins. SMURT BRAUÐ SNITTUR — ÖL — GOS Opið frá kl. 9. Lokað kl. 23.15. Pantið tímanlega í veizlnr BRAUÐSTOFAN Vesturgötu 25. Sími 1-60.12. VELJUM fSLENZICT- ÍSLÉNZKAN IÐNAÐ hengi um ævi og list Kjárvals. En ótvírætt er fengur að fá greinar þessar saman í bók vegna þcirra sjálfra, hinnar skemmtilegu mannj- lýsingar sem í þeim felst og vegna þess að þær eru sjálfar læsilegur og skemmtilegur. texti. MatthíaS Jo- hnnnessen nýtur hér sinnar góðu hlaðamannsgáfu, hæfileika lil að höndlh líðandi stund, samtal, manns mynd í frásögn sem er víða fyndin („Þú ættir að heyra hvað hann Sigurður Benediktsson sagði uiti Njálu, en nú er hann hættur að tala um hana síðan ég sagði honum að ég væri hræddur um að Einar Olafur Sveinsson heyrði hvað hann segði og þá gæti svo farið að hann héldi uppboð á Sigurði.“) óg kann jafnframt að veita harla trúverðuga, raunhæfa mynd af meistaranum á hans efri árum. En þann vitnisburð gefur Sigurður Benediktsson bók- inni í formálsorðum. Kjarvalskver er gerðarleg bók með mörgum afbragðsgóðum ljós- mvndum eftir Olaf K. Magnússon. Bókin um Svavar Guðnason, 67da hcfti í flokki um danska nútíma- myndlist, er hins vegar listaverka- bók af því tagi sem maður skyldi halda að tíðkaðist ekki lengur. Einungis tvær litprentanir eru í bókinni, aðrar eru venjulegar svart- ar og hvítar prentmyndir, augljós- lega alls óhæfar til að sýna abstrakt- málverk að gagni. Grein Halldórs Laxness tim Svavar þarf hins vegar að komast á ísienzku fvrr en síðar; vonandi birtist hón brátt í íslenzkri gerð í mvndabók sem fær er um að gera list Svavars Guðnasonar fyilri skil en þessi. OJ. allssi sótarhrmgiiin Smurt brauð — heitar sam. lokur — hamborgari — djúp. steiktur ÓSKAÐ fiskur. ER. SENT EF R AM&NA, Álfhólsvegi 7, Kópavogi sími 41845. hókasýning Affeins 3 dagar eftir. Kaffistofan opin daglega kl. 10-22. Um 30 norræn dagblöö liggja frammi. W©rræn!a HúsiS VELJUM ÍSLENZKT- ÍSLENZKAN IÐNAÐ HárgreiBslustofan VALHÖLL Kjörgarðh Sími 19216 Laugavegi 25. Sími 22138 - 14662. . ONDULA Skólavörðust. 18 IJI. hæð. Sími 13852. : 'V ’ SNYRTISTOFAN /)/ m m t vy Skólavöráustíg 21a. — Sími 17762- Andlitsböð, hand- og íótsnyrtingar, dag- og kvöldsnyrtingar Snyrtivörusala: Garmain Monteil — Max Factor — Milopa. 1 'W Sýstif okkar PÍARÍ A EIRÍKSDÓTTIR, Krosseyrarvegi 3, HafnarfiríQ •veröur jarðsett frá Þjóðkii kjunni, laugardaginn 25. janúar kl. 2. 1)1 óm afbeðin, Guðrún Eiríksdóttir, Ejríkur Björnsson, Margrét Björnsdóttir, Jón Björnsscn.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.