Alþýðublaðið - 24.01.1969, Qupperneq 3
24. janúar 1969 AI.ÞYÐUBLAÐip $
Mikill áhugi á land-
helaismálaumræðum
Lamlhelgisnefnd skipuð fimm alþingismönnum heldur um þessar
mundir fundi víðs vegar um landið til að ræða um hagnýtingu
fiskimiðanna innan 12 mílna. Hafa fundir á Austur. og Norður-
landi verið fjölsóttir og margir tekið til máls, en í dag fer nefnd
in til Stykkishólms til að ræða við sjómenn og útgerðarmenn við
Breiðafjörð.
Sjávarútvegsmálaráðherra skip-
aði nefnd þessa 2. október síðastlið-
inn og fól henni að gera- tillögnr
um hagnýtingu landhelginnar fyrir
skipaflot'a þjóðarinnar, þó mcð fullu
tilliti til hugsanlegrar ofveiði.
Formaður landhelgismálanefndar
er Jón Armarin Héðinsson, en aðr--
ir nefndarmenn eru Sverrir Júlí-
usson, Guðlaúgur Gíslason, Jón
Skaptason og Lúðvík Jósefsson,'
Margar nefndir hafa verið skip-
aðar í athugun þessa máls undan-
farin ár, sagði Jón Armann, er Al-
þýðuhlaðið átti tal við' hann í gær.
Þær hafa allar starfað í Reykjavík
og tillögur þeirra hafa ekki náð
fram að ganga. Því tókum við þá .
ákvörðun að efna til funda á 7
stöðum á landinu til þess að ræða
þessi mál. Voru staðirnir valdir
þannig, að fram kæmu mismunandi
hagsmunir og sjónarmið varðandi
togveiði og aðrar hugsanlegar
veiðiaðferðir.
Við höfum verið mjög ánægðir
með fundina hélt Jón Armann á-
fram. Þeir hafa verið fjölsóttir, og
hafa 25—30 manns tekið til máls
á hverjum þeirra. Hafa umræður
verið mjög málefnalegar og gagn-
legar. Að vonum hafa komið fram
mjög mismunandi sjónarmið, eins
og við var að búast, en fundirnir
gera ekki ályktanif, heldur senda
einstakir hópar, sem eiga saméigin-
legra hagsmuna að gæta, nefndinni
tillögur sínar til athugunar.
Eitf'grundvaJlaratriði liefur kom-
ið fram hjá öllum, sagði Jón Ar-
mann. Það er að sýna verði þeim
reglum, sem settar verða, fulla virð- ‘
ingu og framfylgja þcim strang-
lega, svo að ekki fari aftur í sama
itorf og verið hefur.
Eftir fundinn í Stykkishólmi í
dag verður næsti fundur á Isafirði
á mánudag, síðan á Suðurnesjum
og í Revkjavík og loks í, Vest- ?
mannaeyjum um mánaðamótin.
Nunnur dæmdar |
fyrir misþyrm-
ingar á hörnum
Fyrir skömmu voru þrjár öðrum verið valdur að manndrápi |j
nunnur dæmdar til fangcls- við að vanrækja dreng, scm þjáð- «
isvistar í Flórens á ítaVíu ist af brjósthimnubólgu og dó
fyrir að liafa barið sundttr síðar. j*
og saman börn á barnaheim Börnin, sem oft brustu í ofsa- £
il.i og þvingað þau til að legan grát, meðan á réttarhöldun-: $
sleikja krosstákn á skítugu um stóð, skýrðu frá því, að stund- <
gólfi kaþólslts barnaheimii- um hefðu þau verið bundin við-. J®
is í borginni. rúm sín, svo að tærnar á þeim g
Tveir starfsmenn, annar þeirra rétt snertu' gólfið. Oft um vetur-j J?
læknir heimilisins, voru ásamt voru þau neydd til að fara í <£
nunnunum diemdir í fangelsi frá ísköld böð.
einu til fjögurra ára. Málið hefur m.a. beint athygji,
Málið hcfur vakið hneyksli á. yfirvalda að ástandinu á hinum.
Ítalíu og samkvæmt fréttum frá fjölmörgu barnaheimilum á Italíu,
Reuter voru börnin á heimilinu sem -eru rekiri af kirkju, ríki og-
skitug, lúsug og lörfum klædd, einkaaðilum. I'.krtcrt akveðið eft-
og herbergt þeirra einna líkust irlit er haft með heimilunum
gripahúsi. el1 stíft hcfur verið leitað eftir'
Pater I-eonardo, forstiiðumaður því undanfarið, að ráðstafanir;
heimilisins, var sýkriaður vegna verði gerðaf, s,em hindra, að slíkt
ónógra sannana um að hafa asamt komi fyrir aftur. 5
Gullfc^s meS
skídafélk
til fsæfjav'ttar
M.s. „GULLFOSS“ fer með
skíða- og skemmtiferðafóllc á
skíðavikuna á Isafirði um
pásltana. Fer skipið frá
Reylijavík miðviktidaginn 2.
apríl að feveldi og stendur við
á ísafir-ði til 7, apríl. Ker.utr
skipið aftur til Reykjavíkur
8. apríl.
Meðan skipið stendur við á
ísafirði verður það hótel fyr
ir farþegaua, þe r búa uni
borð og fá þar mat A-tlt er
þetta innifalið í fargjaldi.
Til skemmtunar verður fyr
ir farþega auk skíðaferða í
landi, kvöldvökur, spilakvöld
.......................................... ............................................................................................ .
Jón Sigurðsson talar á .
næsta hédegisverðaríundi
o.fl. um borð í skipinu. Skíða
kennari verður með í ferðirmi
til þess að leiðbeina unner.d
um skíðaíþróttarinnar.
Sala farm ða er-að hefjast
í ferði'na og er verð þeirra
frá kr. 5.000,00. Fólki skal
bent á að bíða ekki með að
kaupa sér farmiða í bessa á-
ltjósanlegu ferð á páskavife-
una á ísaf rði, þar sem eftir-
spurn er þegar mikil.
Alþýðuflokksfélag Reyl-.ja-
víkur heldur hádegisvetðat-
fund í íðnó uppi næstkom-
andi laugardag og hefst hann
kL 12.15. Á fundinn rnætir
Jón Sigurðsson forseti Sjó-
mannasambands Islands og
talar um kjavadeilu sjó-
manna, sem nú stendur yfir.
Félagar eru hvattir til þess
að fjölmenna og taka mnð
sér gesti, en þátttöku skal
lilkynna skrifstofu Alþýðu-
flokksins í Alþýðuhúsinu
fyrir föstudagskvöld.
MIW
ÞOTUFRAGT
FLUCFÉLAC ÍSLANDS
FORYSTA í ÍSLENZKUM FLUGMÁLUM
Mraði? i
sparnaður
Fluafrakt
Vöruflutningar í lofti fara stöðugt
•Vaxandi um allon heim. Flugfraktin
er lyftistöng nútíma-
viðskipta, svo á
íslandi sem annars
staðar í heiminum.
Flugfélagið veitir beztu þjónustu •
í vöruflutningum innanlands og milli
landa.Hinar tíðu ferðir
félagsins auðvelda og flýta
fyrir viðskiptum heima
fyrir og við umheiminn.
r
©AUCLÝSINGASTOFm