Alþýðublaðið - 25.01.1969, Page 3

Alþýðublaðið - 25.01.1969, Page 3
25. janúar 1969 ALÞYÐUBLAÐIÐ S Vaxandi óíga í Tékkóslóvakíu Tveir kveiktu ser i i PRAG 24. 1. (ntbdpa-afp reuter): Tékkóslóvakar hafa nú lýst yfir tveggja daga þjóð arsorg vegna fráfalls stúdents íns og hugsjónamannsins Ja!n Palach, sem brenndi sig til 'bana á dögunum í mótmæla- skyni við aðfarir Varsjár- bandalagsins í Tékkóslóvakíu og undanlátssemi tékkóslóva- ikiskra stjórnarvalda. Lík Pai achs var lagt á viðhafnarbör ur í anddyri Karlsháskólans í dag, en á morgun verður það flutt til heimspekideiidar liá- ■-------------------------< Aukasýningar um heigina Lida leikfélagið heldur tvær aukasýningar á Einu sinni á jóla- nótt n ú um helgina. Leikurinn hefur verið sýndur frá því á annan jóladag við mikla aðsókn og hlaut hann góða dórna. Aukasýningarnar verða á sunnu- dag í Tjarnarbæ kl. 3, en á mánu- dag kl. 5 í Selfossbíói, þar sem Kvenfélagasamband Suðurlands fór þess á leit við' Litla leikfélagið, að það sýndi fyrir austan fjall. Þetta verða allra síðustu sýning- ar á Einu sinni á jólanótt. skólans, þar sem Jan var nem ar.dl Þaðan verður það svo flutt í heiðurskirk]ugarðinh í útborginni Vyserrad, þar sem ýmsum mjkilmermum þjóðarinnar hefur verið val- inn legstaður. Mikil ólga rík'r nú í Tékkó slóvakíu og hefur sjálfsmorðs öldu þá, er hófst með láti Palachs, enn ekki lægt. Síð ast í dag bar 23ja ára gamall bifvélavirki, Emanúel Sopko að nafni, eld í föt sín, en hann er sjöundi ungi Tékkó slóvakinn, sem gert hefur til raun til að ráða sér bana tneð þessum hætti í vikunni. Sam kvæmt frétt frá CTK var Sopko við skál ásamt félög um sínum, er hann skyndi- lega hellti benzínj yfjr föt sín og bar eld að. Þá hefur sú fregn og flogið fyrir, að í dag hafi 18 ára gömul stúlka stytt sér aldur með sama hætti. Á hún að hafa skilið eftir sig bréf, þar sem segir að tilgangur sjálfs morðsins sé hinn sami og hjá Palachs: að mótmæla atferli Sovétmanna og undanláts- semi tékkóslóvakiskra stjórn arvalda. i Í'MMi Dr- Bruce sýnir skipstjóranum á Gullfossi handtökin v iff a3 koma sjávarhitamæiinum fyrir borð. (Ljósm- ;Þ.G.y, Hafranns r um Nýtt tæki sem á qð mæia hita frá yfirborði niður á 500 m dýpi Reykjavík Þ.G. Frá því 1957 hefur verið í notkun um borð í nokkrum af skipum Eimskipafé’ags ís- lands tæki, sem safnar átu úr sjónum. Það er Hafrannsókn asemd dómsvalds embættisveitinga 1 fréttatilkynningu frá dóms- og kirkjumálaráðuneytinu segir, að . Félag dómarafulltrúa hafi hinn 23. þ. m. sent frá sér fréttatilkynningu, þar sem m. a. eru.gerSar. athuga- senidir við veitingu tveggja emb- œtta á sl. ári, bæjarfógetaembættis- ins í Neskaupstað og . sýslumanns- embættisins í Barðastrandarsýslú, sem veitt voru 9. júlí og 15. nóv- ember sl., og er í grernargerð, sem þar er vitnað til, dregið í efa að umsækjendur þeir, sem embætti voru veitt, hafi fullnægt lagaskil- yrðum til skipunar i embættin. Um Góð aðsókn í Bogasai í Bogasal Þjóðminjasafnsins stend- ur yfir málverkasýning á tnyndum frá Spáni. Þar sýnir Elín Karitas Thorarensen, listmálari. Aðsókn hefur verið góð og ’margar mynd- ir selzt. Sýningin er opin frá kl. 2—10 síðdegis alla daga til 2. febr- Úar næstkomandi. veitingu fyrrnefnda embættisins, bæjarfógetaembættisins í Neskaup- stað, segir í bréfi ráðuneytisins til félags dómarafulltróa- 10. desem- ber sl., að umsækjandinn, sem embættíð hlaut, hafi stundað að' -nokkru málflutningsstörf, hann lauk prófi héraðsdómslögmanns 1961 og hafði m. a. flutt prófmál í Hæstarétti. Það lagaskilyrði, sem hann af ráðuneytinu var talinn uppfylla fjallar um að hafa gegnt málflutningsstörfum að staðaldri. Umsækjandinn hafði frá 1956 ver- ið starfandi sem lögfræðingur hjá Sjóvátryggingafélagi íslands, hann þurfti í þvi starfi að staðaldri að mæta sem málflutningsmaður þess fyrir dómi, t. d. í sjóprófum, en starf hans var einmitt aðallega í sjóvátryggingadeild þessa fyrirtæk- is, sem hafði. mjög umfangsmikla starfscmi á þessu sviði. Má jafn- framt geta þess að við starfi hans' tók um nokkurra mánaða skeið annar héraðsdómslögmaður við fyrirtækið, en nú hefur tekið. við því einn af stjórnarmönnum Fé- lags dómarafulltrúa, svo að augljóst má vera hverrar hæfni er krafizt til þessa starfs. Um veitingu sýslumannsembætt- isins í Barðastrandarsýslu er þess getið í fyrrnefndu bréfi ráðuneyt- isins, að umsækjandinn seni emb- ættið hlaut, „hafi verið sveitar- stjóri Patrekshrepps frá 1. jólí 1963. Jafnframt starfaði hann um níu mánaða skeið á árunum 1963 og 1964 sem fulltrúi sýslumannsins í Barðastrandársýslu. Einnig hefur hann stundað málflutningsstörf samhliða sveitarstjórastarfinu. Starf sveitarstjóra er að vísu ekki getið í 32. gr. laga nr. S5, 1936, endn starfið eigi lögtekið fyrr en á ár- inu 1951, en telja verður heimilt að jafna þvt til starfs bæjarstjóra, sem vikið er að í greininnL” 1 greinargerð með bréfi Félags dómarafulltrúa segir, að ckki verði fallizt á að lögjöfnun sé heimil svo sem vísað er til, en engin rök styðja þá fullyrðingu, enda vand- séð rök fyrir því að sveitarstjóra- starfi í jafn fjöLmennu eða fjöl- ménnara unidæmi en tiltekin kaup- staðaumdæmi megi ekki lögjafna Framhald á 10. siðu. arstofnun íslands, sem hefur séð um þessar rannsóknir með hjálp E mskipafélagsins, ■en Hafrannsóknarstofnunin í Edinborg hefur staðið fytir þeim. Á árunum 1933—35 voru þessar rannsókn.r hafnar, og var tæki til átusöfnunar kom ið fyrir í gamla1 Tröilafossi. Vegna stríðsins lögðust rannsóknirnar niður þar til árið 1957, en þá hófu Detti- foss, Goðafoss, Brúarfoss, Selfoss og Gullfoss rannsókn :r að nýju á leiðunum Reykja vík — New York og Reykja vík — Edinborg. Eru þessaiy rannsóknir mjög mikilvægar vaæðandi vitneskju um göngu fiska, og með þeim hafa menn m. a. komizt að raun um, hvar hrygningarstöðvar karf- ans eru, en til skamms tíma va.r lít'ð vitað um háttu hans. E'mnig hafa verið í notkun*- um borð í skipum Eimskipa félagsins svokallaðir gegn- skynsmælar. sem mæla þör ungamagnið í sjónum, en þau tæki hafa ekki reynzt sern skyldi. Er það tæki, sem sökkt er í sjó og mælir hitastigið frá yfirborði niður í 500 metra dýpi. Er tæki þessu kastað útbyrðis, og er ! því hitamælir, sem skráir hitastigið á línurit, sem cr um borð á skipinu, á leið sinni riiður í 500 m. dýpit Þegar tækið hefur lokið verkefni sínu, hverju sinni, er því sleppt. Hitastigið er mælt þrisvar í hverri ferð, og hefur tækið haft mikið gildi varðandi rannsóknir á ihita- stigi sjávar o. fl., þár sem það hef- ur þegar verið tekið í notkun. Dr. Bruce kynn'si læki þetta á fundi með fréttamönnum í gær, og notaði þá tækifærið að votta Ehvi- skipafélagi lslands_ og starfsmönrm um þess þakklaui Hafrannsóknar- stofnunarinnar í Edinborg fyrir þá ómetanlegu aðstoð, sem það hef- ur veitt stofnuninni í rannsókn.umi þessum. I-ét hann þess getíð, að 12—14 skip frá sex þjóðum, þ. é. frá Danmörku, Noregi, Póllandt, Bandartkjunum, Bretlandi og !s- landi, tækju þíitt í þessum ra'nn- sóknum, sem eru gerðar á sva'ðimil frá N.-Atlantshafi allt suður Spáni. En íslenzku ,skipin k’ hann gcgna einna veigamesta bjut-i verkinu, þar sem þau væru eimif skipin, sem fara fastar áætlunar,-) ferðir svo norðarlega á Atlants-’ .hafinu. Revndar sagði hann, að; eitt skipafélag hefði aætlun frár Leeth til S.-Grænlands, en leiðir þess lægiu þó surinar en leiðir ís- lenzkra skiþa. Eru brotin lÖQð lönnemum? AÐ gefnu tilefni vill stjórn Iðrv némasambands íslands taka -frara) . eftirfarandi: . Samkyæmt iðnfræð.slulögunura ber meístara, er gert hefur náms- samning við nema 1 iðngrein, undir öllum kringumstæðum, að sjá hon- l'ramliald á 10. siðtlb I

x

Alþýðublaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.