Alþýðublaðið - 25.01.1969, Page 5

Alþýðublaðið - 25.01.1969, Page 5
25. janúar 1969 ALÞYÐUBLABIÐ 5 #* Leihhús ÞJÓDLEIKHÚSIÐ Delcríum Búbónis í kvöld kl. 20. SíglaSir siingvarar sunnudag kl. 15. Candida dannudag kl. 20. Aðgöngumiðasalan opin Irá kl. 13,15 tU 20. Sími 1 1200. X- ^EYKJAYÍKTK; Maður og kona í kvöld. Orfeus og Evrydís dunnudag. 'Leynimelur 13. miðvikudag. Allra síðasta sýning. Aðgöngumiðasalan í Iðnó opin frá kl. 14. Sími 13191. Leiksmiðjan £ Lindarbæ Galdra-Loftur Sýning sunnudagskvöld kl. 8,30. og mánudagskvtíld kl. 8,30. Aðgöngumiðasalan opin í Lind arbæ frá kl. 5 til 7. Síml 21971. Litla Ieikfélagið Einu sinni á jólanótt. Sýning sunnudag kl. 15. Allra síðasta sýning. Aðgöngumiðasalan í Tj'arnarbæ er opin frá kl. 13. Sími 15771. Aðgöngunriðasalan opin frá kl. 13.15 til 120. Simi 11200. Deildarhjúkrurrarkonu- stöður Tvær deildarh j úkrunarkonustöður ei'u lausar til umsókn- ar í Landspítalanum, í handlækningadeild og ■aðalsótt- hreinsunardeild. Laun samkvæmt úrskurði Kjaradóms. \ i Allar nánari upplýsingar gefur forstöðukona spítalans á staðnum og í sima 24160. Reykjavik, 24. janúar 1969. SKRIFSTOFA RÍKISSPÍTALANNA. Ingólfs-Café Gömlu dansarnir í KVÖLD KL. 9. Hljómsveit Jóhannesar Éggertssonar. Söngvari: Grétar Guðmundsson. Aðgöngumiðasala frá kl. 5. — Sími 12826. Enskuskóli fyrir börn Málnfikólinn Mímir rekur enskuskóla fyrir börn. Kenna Englendingar við skólann, og fer öll kennslan fram á ensku. Er skólinn rnjög vinsæll meðal bamanna. Svo segir ameríski kennarinn Sheldon Thompson í bréfi til Mímis 2. maí e.l. During my nine month stay here I have eneountéred miany of your past students of English and must admire their mastery of the language. Nemendur verða innritaðir til 16. jan. Skrifstofa Mímis að Brautarholti 4 ér opin kl. 1—7 daglega, en kennsla barnanna fer yfirleitt fram að Hanarstræti 15. Málaskólinn Mímir sími 1 000 4 og 1 11 09 (kl. 1—7). Auglýsingarsimin er 14906 *. Kvihmyndahús LAUGARÁSBÍÓ sími38150 Madame X STJORNUBIO smi 18936 Bunny Lake horfin (Bunny Lake is niissing). — ÍSLENZKUR TEXTI — BÆJARBÍÓ sími 50184 Gyðja dagsins Frábær amerísk stórmynd í litum og mcð ÍSLENZKUM TEXTA. Sýnd kl. 5 og 9. TÓNABÍÓ sími 31182 mammmmammaammmmmmmmmmmmmmmammmmmassmmmarn „Rússarnir koma Rússamir koma” Viðfræg og snilldar vel gerB, ný, amerísk gamanmynd 1 litnm. ALAN ARKIN Sýnd kl. 5 og 9. Allra siðasta sinn. HAFNARFJARÐARBÍÓ sími 50249 55 dagar í Peking Amerísk stórmynd í litum með isl. texta. CHARLTON HESTON Sýncl kl.^5 og 9. HAFNARBÍO sími 16444______ Með skrítnu fólki! Bráðskemmtileg ný brezk úrvals gamanmiynd í litum. eftir bók Ninons Ceilottaí/, um ævintýri ítalska innflytjanda til Ásaralíu. WALTER CHIARI CLARE DUNNE íslcnzkur texti. Sýnd kl. 5 og 9. Afar spennandi ný amcrísk stór mynd í Cinema Scope með úrvals leikurunum LAURENCE OLIVER. KEIR DUELLS. CAROL LINLEV. NOEL COWARD. Sýnd kl. 5, 7 og 9,15. Bönnuð innan 12 ára. GAMLA BIO sími 11475 Lady L. ‘ A ; : ',.:v ;. 1: : Víðfræg gamanmynd með íslenzkum texta. Sýnd kl. 5 og 9. HÁSKÓLABÍÓ sími 22140 Sér grefur gröf, þótt grafi. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Síöasta sinn. uoubú verðlauna- mynd í litum og meö íslenzkum texta. ÍWeistaraverk snillingsins LUIS BUNUEL. Aðalhlutverk: CATEERINE DENEUVE JEAN SOREL. MICHEL PICCOLI FRANCISCO RABAL Sýnd kl. 7 og 9. í skugga dauðans Spennandi kúrekamynd I litum. Bönnuð börnum Sýnd kl. 5. AUSTURBÆJARBÍÓ sími 11384 Angelique og soldáninn Mjög áhrlfamikil, ný, frönsk kvik mynd í litum og CinemaScope. — ÍSLENZKUR TEXTI. — MICHELE MERCIEB. ROBERT HOSSEIN. Bönnuð innan 14 ára. Sýnd kl. 9. Svarti túlipaninn' Bönnuð innan 12 ára. Endursýnd kl. 5. NÝJA BÍÓ simf 11544 Vér flughetjur fyrri tíma Sýnd kl. 5 og 9. KÓPAVOGSBÍÓ sími 41985 _____ — ÍSLENZKUR TEXTI. — Hvað gerðir þú í stríðinu pahbi Sprenghlægileg uý amerisk gaman mynd í litum. JAMES COBURN. Sýnd kl. 5.15 og 9.\ Maður stungirm í hjartastað þegar hnepptur í varðhald í fyrrakvöld og var haldið enn i gæi'kvöldi, er blaðið hafði samband við rannsóknarlög- regluna. Reykjavík Þ.G. Kl. 20.10 í fyrrakvöld var lögreglu og sjúkraliði til- kyr.nt, að maður hefði orðið fyiýr hnífsstungu í verzluni inni Hamborg að Hafnar- stræti 1. Reyndist maðurinn vera eigandi verzlunarmnav, Sig- urður Sigurðsson, og hafð •hann fengið hnífsstungu af völdum félaga síns. Bar fé- lagi Sigurðar, að þeir hefðu ver,ið að glettast, og hann hefði haldið á hníf. Beygði Sigurður sig skyndilega á- fram, og rakst þá hnífurima í brjóst hans. Var Sigurður fluttur á sjúkrahús, og gerð ur uppskurður á honum í fvrrinótt. Reyndist stnngan hafa komið í hjartastaö. 1 fyrrakvöld og fyrrinótt var mjög tvísýnt um líf hans. en í gær sögðu læknaruir, að góðar horfur væru á, að hann lifði. í gær fékk rannsóknarlög reglan að yfirheyra Sigurð, og staðfesti hann vitnisburð félaga síns, að stungan hafi veriið slys, þ.e. maðurinn hafi ekki ætlað sér að stinga hann. — Félagi Sigurðar var Afnotagjald hljóðvarps hækkar Menntamálaráðunéytið ákvað I gær afnotagjöld Ríkisútvarpsips fyr- ir árið 1969, að fengnum tillögum. útvarpsstjóra og útvarpsráðs, Afnotagjald sjónvarps verður ó- breytt, 2.400,00 krónur, en afnota- gjald . hljóðvarps hækkar ,úr. 820,00 krónuin í 900,00 krónur. ,

x

Alþýðublaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.