Alþýðublaðið - 26.01.1969, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 26.01.1969, Blaðsíða 1
S'"; < y ' ' '' ',1/, ■■■■■■* > 'O A-.-VÍ:; ; 4>7' ' " >: N.'í tf ,■> . ••: • '• . • ■ ••-■•:'. '•:-•••: 'W"- Snæfellingar landhelgismálið Um 30 ræður voru fluttar um hagnýtingu. lajidhelginn ar á Bréiðafirði á fundi, sem landhelgismálunefnd boðaði til í Stykkishólmi á föstu- dag. Fundurinn var mjög fjölsóttur og komu menn til hans úr. öllum verstöðvum á Snæfellsnesi. Voru unuæð- ur fjörugar og málefnatcgaf, og komu fram all mismun- andi skoðanir á málinu, cn einnig sterkur vilji til að finna ntálamiðlun, sem við mætti una. Jón Árntann Héðinsson, formað^ ur nefndarinnar, setti fundinn, en auk hans sóttu hann nefndarmenn- irnir Guðlaugur. Gíslason, Lúðvík Jósefsson og Jón. Skaftason. Auk lUWMWWMMWMtMMWWW Veðurguðirnir . hafa faríð miltíum höndum. um Reykvík- inga að undanförnu, — það liggur við, að það sé vor í lofti! Myndina þá arna tók Ijósmyndari Alþýðublaðsins, Gunnar Heiðdal, nú fyrir helg ina, -er liann var á labbi um hafnarbakkann í Reykjavík » góða veðrinu. Og myndin eí anzi skemmtileg ! Búnaðarbankinn er í örum vexti Á fundj nýkjörins bankaráðs Búnaðarbankans 22. þessa mán. aðar lögðu bankastjórar fram reikninga bankans og útibúa fyrir 1968. Er bankinn í örum vexti um land alit, en afkoma hans góð. Heildarveltan á árinu var 127 milljarðar króna og hafði aúk izt um 16,4 milljarða. Hér fara á eftir nokkur meginatriði varðandi rekstur bankans á árinu: ■^ Innlán jukust um 215 m lljóotir og námu í árs- lok 1830 milljónum. Ár- ið 1960 námu innlánin 317 milljónum og hafa þau sexfaldazt síðan. ■j^ Útlán námu 1770 milljón um og jukust á ári'nu um 225.9 milljónir. Af útlán um eru 51% til laudbún- aðar, iðnaðax og sjávar- útvegs, en þar næst koma verzlun, samgöngur og opinberir aðilar Rekstrarhagnaður bank ans og útibúa var 3,8 milljónir, en afskriftir á húsum og tækjum nsmu 5,2 milljónum. Bankinn íkvartar um óhagstæða* vaxtastefnu Seðlabank- ans, sem hann telur við- skiptabönkum erfiða. - Búnaðarbánkinn hefur tvö hús í smíðum, á Hellu og við Hlemmtorg í Reykjavík. Síðarnefnt hús verður tek'.ð í notk- vun á þessu ári fyrir Aust- urbæjarútibú, stofnlána- deild, veðdeild, Land- nám ríkisins, teiknistofu, skjalasafn og fleira. Friðjón Þórðárson sýslu- maður er formaðiir banka ráðs, etn Baldur Eyþórsson prentsmiðjustjóri varafor- maður. Aðrir í ráðinu eru sr. •ífunnar Gíslason, Hermann Jónasson og Stefán Valgeirs- son. Bankastjórar eru Stefán Hilmarsson og ÞórhaDur Tryggvason. þcirra sátu fundinn allir þingmenn Vesturlands, þeir Asgeir Bjarnason, Benedikt Gröndal, Friðjón Þórðar- son (seni var fundarstjóri), Halldór E. Sigurðsson, Jón Arnason og Jón- as Árnason. Þrjár meginskoðanir komu fram á fundinum. Ein var á móti öllum togveiðum á Breiðafirði. Onnur yar málamiðlun, sem 9 manna nefnd útvegsbændafélagsins hefur lagt fram. Þeir vilja leyfa tímábundna togveiði á tveim svæðum á firðin- um. Loks var tillaga 30 skipstjóra og útvegsmanna (aðallega úr Ólafs- vjk) um að leyfa togveiði á veru- legum hluta fjarðarins alft árið. Margir lögðu áherzlu á, að neta- veiðar yrðu bannaðar fram í byrjun marz, og töldu að þær ættu rr.ikla sök á minnkandi fiskigengd í . Breiðafjörð. Mikill áhugi var éinnig á því, að Breiðfirðingar sætu einir að togveiðisvæðum, sem leyfð kunna að verða. Meðal ræðumanna á fundinurri voru þcssir: Guðmundur Runólfs- son, Höskuldur Pálsson, 'S'kúli Alexandersson, Alexander Stefáns- Framhald á 10. aíðu. Herlðg og ströng MDRID 25. 1. (ntb-reuter): Rkisstjórn Francos lýstj yfir ireyðar. ástandi á Spáni í gær og kom samtímis á strangri ritsksðún I landinu. Frá og með deginum í gær yfirles því upplýsingfamála- ráffune.ytið allt lesmál og allar myndir, er birtast í Iandhra. Er þctta að sögn gert vegna vaxandi óeirffa á Spáni að undaníörnu og óánægju með stjórn Francós. lsTeyffarástandi var lýst. yfir í varðhaldi um ótakmarkaffan. Guipuzeoa-héraðinu í ágúst í fyrra, en þetta er í fyrsta skipti, sem jþað nær til landsins alls. Neyðarástandið lýsir sér í al- mennri mannréttindasviptingu þegnanna, þannig að Iþeir hafa ekki lengur óskertan rétt td að Mta i Ijós Jiugisanir sinar og iskoðanir; að þeir hafa ekki r-qlt til að velja sér verustað og dæma má þá í útlegð, sem grimaðir eru um andstöðu \ið stjómjna; að gera má húsrann isókn hvar sem er og hvenær sem :er án sérstaka dómsúrskurðar iþoraðlútandi; að skertur er réttrur til frjálsra fundarhalda og halda má mönnum í gæzlu ■tíma. Franco. Norðmenn leita að nýjum fiskimiðum Norðmenn eru svartsýnir á sildveiðarnar í Norðnrsjó, segir í norska blaðinu Fiskaren. 6.—11. janúar sl. var haidin ráðstefna um þetta mál í Kaup mannahöfn, þar sem komu sam an fulltrúar frá Skotlandi. Eng landi, Frakklandi, HoUandi, ÞýzkaLandi, Danmörku. Svíþjóð, Noregi og Sovétríkjunum. Þær upplýsingar, sem lagðar voru fram á ráðstefnunni, gáfu ekki sem glæsilegasta mynd af á- standinu. Rætt var um áhrif hinna gengdarlaus siíldveiða á norð- austúr Atlantshafi, og áhrif þeii-ra á síldarstiofninn, á ára toilinu 1903 tii 1968. Allt bie-nti til þess, að stofninn minnki ár tfrá ári, og sífellt veiðjst yngri og j-ngri síld. Niðurst'iða ráð- istefmmnar var, að halda skyldi Framhald á 10. síðu.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.