Alþýðublaðið - 26.01.1969, Blaðsíða 6

Alþýðublaðið - 26.01.1969, Blaðsíða 6
6 ALÞYÐUBLAÐIÐ 26. janúar 1969 Maður nýja tímans: PIERRE TRUDEAU ÞEGAR hinn 48 ára gamli Pjerre EHiott Trudeau sór embættiseið sinn þann 20. apríl síðastlið'ínn sem fimmtándi for sætisráðherra Kanada síðan sambandsríkið var stofnað árið 1867, var hann þriðji franski Kanadamaðurinn, fyrsti Mon- treal-maðurinn og annar yngsti maðurinn, sem setið hefur í þvj ábyrgðarmikia embættj. Eiðtaka Trudeaus var ekki einasta sögulegur viðburður í stjórnmálasögu Kanada heldur og í ótrúlegri Sögu tveggja og hálfs árs stjómmálaafskipta Pierre Elliott Trudeau. Trude- au var nefnilega ekki kjörinn á þing fyrr en 1965, er hann var kosinn einn af fulltrúum Frjálslynda flckk&ins í Mon- treal í Neðri deild kanadiska sambandsþingsins. Svo skjótur hefur frami. hans orðjð! Trudeau hafði hins vegar lengi verið kunnur háskóla- maður og atkvæðamaður um opinber mál; en þegar hann sneri sér að virkri þátttöku { stjórnmálum, gaf hann eftir- farandj yfirlýsingu: ,,Nú hef ég Næsta skrefið upp á við var stigið i aprílmánuði 1967, er Trudeau var gerður að dóms- málaráðherna í ríkisstjórn Pear sons. Sú skipun veitti hcmwn kærkamið tækifæri til að hrinda í framkvæmd feenning- um sínum um að virða bet'i • niannréttiudin meira. en ejn „í skyrtu og með bindi“ „Það er vor í lofti“ ákveðið að gera eitthvað raun hæft í þeim málum, sem ég hef verið að gagnrýna síðustu fimm tán ár”. Svo einfalt var það! Og meðal þeirra ,,hluta“, sem Trudeau hugði-st hetrumbæta, var ríkisstjóm Frjálslyndra undir stjóm forsætisráðherrans, Lester B. Pearson, en Trudeau hafði einmitt gagnrýnt hana harðlega í „Cité Libre", — tímariti, sem hann áttj hlut að stofnun á árið 1950 og helgað var þjóðfélags- og stjórnmálum. Og Trudeau bætti við: „Komist ég á þing, geta svo aðrir tekið við og gagnrýnt mig”. Og nú oi' hann svo sannar- lega kominn í jþá stöðu, að aðr ir eiga hægt um vik að gagn rýna hann! Fyrsta mikjlvæga erindið, sem Trudeau var falið í þágu stjórnar lands síns, var hin opinbera för hans til fimm frönskumælandi Afrikuríkja ár ið 1967 — Túnis, Togo, Cam- eroun, Senegal og Fflabeins strandarinnar — en þar skyldí liann styrkja vináttu tengsl þei.rra og liins franska hluta Kanada. Talið var, að sú för itækist með mjklum ágætum. staka lagakröka, en þeim kenn ingum hafði hann haldið á lofti við ýrnis tækjfæri árum sarnan. Og embættisveiting þessi gaf honum einnig kær- komið tækifærj til raunhæfra aðgerða í málefni, sem ekkj var síður mikilvægt og hann hafði haft áhuga á svo árum skipti: Stjórnarfarslegri endur- skipulagningu kanadiska ríkja- sambandsins. Embættistríð Trudeau sem dómsmálaráðherra var mikill annatími. Hann lagði til dæm is mikið af mörkum til nýrrar löggjafar, sem stefndi { þá átt að fjölga ástæðum lijónaskiln- aðar og gera réttarfarið eiin- faldara og hnitmiðaðra í snið um. Þá átti hann og hlut að því að nýtt frumvarp til mann- réttindaskrár, sem tryggði við tekið frelsi á ýmsum sviðum og fullkomið jafnrétti ensku- og frönskumælandi íbúa Kanada tjl embætta og inenntunar, var lagt fyrir þingið. Einnig vann Trudeau að alhliða frumvarpi tii endurbóta á refsiloggjöf laruisins, þar sem meðal ann ars var stefnt af refsileysi fyrjr sjálfviljugar samfarir kymvilltra manna („Hið opinbera á ekkert að vilja inn í svefnherbergi þjóðarinnar”, er haft eftir Trudeau af þessu tilefni), heim jluð fóstureyðing af hedlsufars ástæðum, fleirji happdrættis- leyfi veitt og hert á eftirliti með skotvopnum. í desember 1967 tilkynnti Pearson þá ætlun sína að segjn af sér sem forsætisráðherra og leiðtogi Frjálslynda flokksins. Fóru þá af stað miklar umræð- ur og spár um eftirmann hans. Meðal þeirra sem síðast voru nefndir, var Pierre Elliott Trude au, sjálfm- taldi „brandarann“ hafa byrjað hjá blöðunum; nú, en fólk tók þetta alvarlega og og Trudeau lét verða af þvf að gefa kost á sér, þó að hann gerði sér síður en svo neinar sigurvonir! Og eftir því sem lengra leið á kosningaherferðina, óx áhugi manna á milljónamæringnum, piparsveininum og vinstri sinn aða menntamanninum Trudeau með sínar sérstæðu og frjáls legu venjur, óvenjulega smekk (t.d. á föt) og ólþvinguðu og að laðandi framkomu. Hann var nýtt fyrirbæri í stjórnmálalíf- inu og yrði óvænt tilbreyting j forsætisráðherrastóli! Einhver mundi eftir að hafa heyrt því fleygt, að þegar hann hefðj svarið embættiseið sinn sem dómsmálaráðherra, hefði samráðherra hans sagt hann vera „í skyrtu og með bindi”. „Og í skóm”, hefði þá annar átt að bæta við. „Hve mikið er mikið?“ uði árið 1966 með skeggbrodda, er bent gátu til byrjandi skegg söfnunar. En Trudeau var ekki í vandrædum með afsökun! Ónei! Hann var ekki að safna skeggi, hafði aðeina vanrækt að ralca sig á þriggja vikna sigl- ingn í etotrjáningsbát til ísr hafsins! Og smám saman urðu sögurn ar a£ þessum furðulcga manni landfleygar. Hann- klæddi sig á næsta óvenjulegan og'athyglis ‘verð.an hátt, jafnvel í leður- jakka og sandala; ók hraðskreið um bíl á ævtotýralegum hmða — síðast „fölbláum Mercedes”;; — daðraði við fallegt kvenfólk, þar á nxeðal margar stuttklædd ar og siðhær&ar; fór í sumar- leyfi til fjariægra staða eins og Tahjti, þar sem hann stundaði sund og sjóböð á siglingaleið. ■um hákarla; unni útilífi, elskaði íþróttir og hafði — síðast en ekki sízt — tekið brúna beltið“ í júdó! Farfugl og heimshcrnaflakkari m Trudeau á balii. Annar minntist þess, að einu sinni í dómsmálaráðherratíð sinni hefði Trudeau mætt á þingi klæddur sportjakka, með skyrtuna opna í hálsinn og laus lega bundið hálsknýti — ,,og fór þá heldur en ekki kurr um rað ir andstæðinganna!“ Þá rak og einn minni til, að Trudeau hefðj skofið upp koll inum einhverntíma í ágústmán 7. apríl síðastliðinn var Trude au svo kjörinn leiðtogi Frjáls lynda flokksins á flokksþing- inu í Ottavva. Og aðeins þrettán dögum síðar var hann orðinn forsætisráðherra! Hann lét það svo verða sitt fyrsta verk að boða til þingkosninga' hinn 25. júní í sumar. Herferð sú, er fylgdi í kjölfar ið átt engan sinn líka í allri sögu Kanada — engu var lík ara en um sig hefði gripið al- menn „della“; Trudeaumaníu kölluðu bíöðin hana víst. Það lá við, að þetta mjnnti á allt það brambolt, sem fram fór, þegar Jolin F. Kennedy slóst um for setastól Bandaríkjann'a árið 1960! Stórir skarar forvitins fólks þyrptist að Trudeau hvar sem hann fór; hendur voru rétt iir fram til handabands; bros andi andlit búin til kossa! Á Toronto.s Chity Hall Square þustu að honum hvorkj meira né minna en 70.000 manns og degi síðar 35.000 í Place Ville. Marie í miðborg Torontó! Og sögusagnirnnr mögnuðust maðurinn tvíefldist í meðför- um sögufólksins, hinn ævin- týralegi Trudeau var orðinn að nokkurs konar þjóðsögu í lif- anda lífi! Allir töhiðu um Trudeau, lýstu yfir hrifningu sinni á hon imi, þessum óvenjulega manni sem í öllu fór sinna ferða og var óhræddur við að stinga í stúf við feitlagna, miðaldra værukæra og íhaldssama sam þjogmenn sína! Trudeau, Trude au, Trudeau! Já, blöðin hittu sannarlega naglann á höfuðið. þegar þau töluðu um Trudeau- maníu! Það var ekki sízt vinsælt um ræðuefni, hversu mikillar kven ■hylli Trudeau nyti. Alls staðar á.t.tu að þyrpast að honum her skiirar kvenna á öllum aldri, egki sízt ungar og íturvaxnar, Og þær síðastnefndu kunnj hann sérstaklega að meta, að sögn. Sú saga var m.a. sögð — og mun vera sönn — að dag einn, skömmu eftir að Trudeau var kjörinn flokksleiðtogi, hefði hann verið staddur á Þinghússhæðinni (Parliament Hill). Hefðj Iþá komið til hans ■falleg ítúlka og beðið um koss. „Já, því ekki það”, er haft eft ir Trudeau. „Það er vor í lofti!“ Nokkrum dögmn síðar — í kosn ingaherferðinni frægu — kom til hans önnur stúlka sömu er- inda: semsé að biðja um koss! Trudeau hafði ekkert á móti því. en setti það skilyrði að hún labbaði með sér lítið eitt. „Ég er ekkert hr-ifinn af stúlk um, sem kyssa mann og eru svo á bak og bu.nt“, bætti hann við. ) Er skemmsit frá því að segja, að Trudeau og flokkur hans unnu frægan kosningasigur, sem lengi mun í minnum hafður Ævintýramaðurinn Trudeau var ekki lengur þjóðsaga, heldur nærtækur áþileifanlegur veru- leiki! Ritstjóri þekkts blaðs, ,.The Ottawa Citizen”, Christop her Young að nafni, lýshi hon um sem ..manninum, sem þjáist af hugrekki". Blöð og tímarit lýstu honum með fleirum Ijjtrík um orðum og auðfundið var, að Kanadamenn þóttust í Trudeau eygja nýja. tímann; hann var svo sannarlega maður nýja tím ans í háttum, framgöngu, skoð- unum og baráttumálum. En sjálfur sagði Trudeau aðeins á sinn hógværa, heimsborgaralega hátt: „Það eina, sem með sanni má segja um mig, er, að ég hef •alltaf harft ilian bifur á við. teknum skoðunum!” En nú er Trudeau orðinn for sætisráðherra og að sjálfsögðu hefur hann orðið að taka nokk urt tillit til þess í einkalífi sinu og semja sig að breyttum MUUUtVCMVtHUMitiVVUM AWkWVWWÍWWVVWWVWWWWWWWVVWVVV AWWWWWWWVWWWWVWVWVWVWWVWWWWVWWVWWVWWW WWWWVWWWWVtVWWfc'

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.