Alþýðublaðið - 26.01.1969, Blaðsíða 9

Alþýðublaðið - 26.01.1969, Blaðsíða 9
26. janúar 1969 ALÞYÐUBLAÐIÐ 9 *: Leíhhús mm ÞJÓÐLEIKHÚSIÐ SÍGLAÐIB SÖNGVARAR í dag kl. 15 CANDIDA í kvöld kl. 20. AðgöngumiSasalan opin frá kl. 13,15 til 20. Sími 1 1200. M rREYKJAYÍKUlO ORFEUS OG EVRYDÍS í kvöid. 4_ sýning í kvöld. ^ Rauð áskriftarkort gilda. LEYNIMELUR 13 miðvikudag — allra síðasta sýning. Aðgöngumiðasalan í Iðnó opi.i frá kl. 14. Sími 13191. Litla leikfélagið EINU SINNI Á JÓLANOTT sýning í dag kl. 15. — Allra síðasta sýning. — Aðgöngumiðasalan í Tjarnarbæ er opin frá kl. 13,,— Sími 15171. Leiksmiðjan j ryf Lindarbæ Galdra-Loftur Sýning í kvöld og annað kvöld kl. 8.30. Aðgöngumiðasalan opin I Lind arbæ frá kl. 5 til 8,30. Síntf 21971. MINNING Framhald af 8. síðu. inn fyrir nokkrum árum, var hann og togaraskipstjóri og rnjög vel láitnn. Þá átti Olafur eina dóttur áður en hann giftist, sem búsett er í Hafnarfirði en dóttir þeirra hjóna býr í Vesturheimi. Þegar hafizt var handa til að safna fé til byggingar Dvalarheim- ilis aldraflra sjómanna, gáfu þau hjónin Olafur og Guðrón mjög myndárlega herbergisgjöf, Olafsbúð, talandi tákn um stórhug þeirra og styrktarstarfsemi. Við sem þekktum Olaf heitinn og hans ágætu konu og hin miklu og fórnfúsu störf þeirra, kveðjum hinn aldna skipstjóra og margra ára samstarfsmann með sérstökum söknuði og sendum eftirlifandi konu hans og ástvinum innilegar samtíðarkveðjur. Sérstaklega hefi ég verið beðinn að flytja þakklætis og samúðarkveðjur frá sjómannasam- tökunum og frá stjórn Slysavarna- félags íslands. Blessuð sé minning Ólafs Þórð- arsonar. Henry Hálfdánsson. Norræn bókasýning Síð’asti dagrur. Kaffistofan opin daglega Um 30 norræn dagblöð liggja frammi. Norræna Húsið Félag j árniðnaðavmanna Allsherjar atkvæðagreiðsla Áikveðið hefur verið að viðhafa als'herjar atkvæðagreiðsiu um kjör stjórnar og trúnaðar mannaráðs Félags járniðnaðarmanna fyrir næsta starfsár. * Frestur til að skila tillögum rennur út kl. 18.00 þriðjudaginn 28. janúar n.k. Tillögur eiga að vera um 7 menn í stjórn fé- lagsins og auk þess um 8 menn tiil viðbótar í trúnaðarmannaráð og 4 varamenn þeirra. Tillögum skal skila til kjörstjórnar í skrif- stofu félagsins að Skolavörðustíg 16 3. hæð, ásamt meðmælum a.m.k. 56 fullgildra félags manna. Stjóm Félags járniðnaðarmanna. *. Kvihmyndahús LAUGARÁSBiÓ sími38150 Madame X STJÖRNUBÍÓ smi 18936 Bunny Lake horfin (Bunny Lake is missing). — ÍSLENZKUR TEXTI — BÆJARBIO sími 50184 Gyðja dagsins og me8 ÍSLENZKUM TEXTA. Sýnd W. 5 og 9. BARNASÝNING KL. 3. Kalli leynilögreglumað-- ur , KÓPAVOGSBÍÓ sími 41985 — ÍSLENZKUR TEXTI. — Hvað gerðir þú í stríðinu pabbi SprenghlægUeg ný amerísk gaman mynd í litum. JAMES COBURN. Sýnd kl. 5.15 og 9._ BARNASÝNING KL. 3. Eldfærin með íslenzku tali HAFNARFJARÐARBÍÓ sínii 50249 55 dagar í Peking Amerísk stórmynd í litum með ísl. texta. CIIARLTON HESTON Sýnd kl. 5 og 9. Gog og Gokke til sjós SÝND KL. 3 HAFNARBÍÓ sími16444 Með skrítnu fólki! Bráðskemmtileg ný brezk úrvals gamanmcvnd í litum, eftir bók Ninons Cellottas), um ævintýri ítalska innflytjanda til Ásaralíu. WALTER CHIARI CLARE DUNNE íslenzkur texti. Sýnd kl. 5 og 9. ..,^uuj iiousa verOlauiia- mynd i litum og meS fslenzkum texta. Meistaraverk snUlingslni LUIS BUNUEL, Aðalhlutverk: CATEERINE DENEUVE JEAN SOREL. MICHEL PICCOLI FRANCISCO RABAL Sýnd kl. 7 og 9. Forhertur glæpamaður Hifrkuspennandi sakamálamynd með VIC MORROW Bönnuð börnum — Sýnd kl. 5, Snædrottningin BARNASÝNING KL. 3. AUSTURBÆJARBÍÓ sími 11384 Angelique og soldáninn Mjög áhrifamikil, ný, frönsk kvlk mynd i litum og CinemaScope. — ÍSLENZKUR TEXTl. — MICHELE MERCIEB. ROBERT HOSSEIN. | Bönnuð innan 14 árs. Sýnd. kl. 9. , j’ Svarti túlipaninn Bönnuð innan 12 ára. Endursýnd kl. 5. BARN4SÝNING kl. 3. Roy og villihestarnir í - NÝJA BÍÓ sfmi 11544 Vér flughetjur fyrri tíma Sýnd kl. 5 og 9. Allt í lagi laxi Hin sprenghlægilega grínmynd mcð ABBOTT og COSTELLO Sýnd kl. 3. Næst síðasta sinn. TÓNABÍÓ sími31182 „Rússamir koma Rússarnir koma” Víðfræg og snilldar vel gerð, ný, amerísk gamanmynd I litum. ALAN ARKIN. Sýnd kl. 5 og 9. Allra siðasta sinn. BARNASÝNING KL. 3 Rekkjuglaða Svíðjóð GAMLA BÍÓ sími 11475 HÁSKÓLABÍÓ simi 22140 Sér grefur gröf, þótt grafi. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Síðasta sinn. BARNASÝNING KL. 3. Ævintýri í Japan með JERRY LEWIS konungs BARNASÝNING kl. 3. Lady L. Víðfræg gamanmynd með íslenzkum texta. Sýnd kl. 5 og 9. Tom & Jerry teiknimyndasafn BARNASÝNING KL. 3. Afar spennandi ný amerísk stðr mynd i Cinema Scope með úrvals leikurunum LAURENCE OLIVER. KEIR DUF.LLS. CAROL LINLF.Y. NOEL COWARD. Sýnd kl. 5, 7 og 9,15. Bönnuð innan 13 ára. Riddarar Arthurs INGÓLFS-CAFÉ BINGÓ í dag kl. 3 e.h. Aðalvinningur eftir vali. 11 umferðir spilaðar. — Borðpantanir í síma 12826.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.