Alþýðublaðið - 26.01.1969, Blaðsíða 11

Alþýðublaðið - 26.01.1969, Blaðsíða 11
26. janúar 1969 ALÞYÐUBLAÐIÐ 11 ðg F> - *'#. *Heinlein. '. " -r: ■ ■;• ’• ' í:í--:.-;.... - HLUTI •••■ •,-ÍV-3.-,'!,Jf-..«iíí*.<Í--. ~'t~ Í:iii::í Þegar við höfðum lækkað flugið nægiléga tók ratsjáiii við sínu og eldflaugárnar sprungu út. I hvert einnsta skipti þrýsti öryggisbeltið mér að sætinu og ég hélt að allr yrði í lagi. Eg hélt að bíllinn myndi ncthá staðar. Ég hcfði niátt vita betur. Pabbi þrýsti um of á stjórn- ’völinn. Pig hélt þetta enn þegar við lent- unt. Þegar ég- rankaði við mér vagg- aði ég blíðlega fram og aftur. Það fór í tatigarnar á mér og ég óskaði þess að þessi hreyfing hætti. Hún orsakaði meiri sársauka en mér fannst ég geta þoiað. Mér tókst að opna annað augað hitt gat ég alls ekki opnað og ég ieit umhverfis mig. ■Yfir höfði mér var gólfið á bílri- um en ég starði lengi á það áður en ég skildi hvað ég var að horfa á. Þá fyrst skildi ég livað hafði raun \crulega komið fyrir. Eg mundi eflir því að við vorum lentir og ég vissi að við höfðum ekki lent á jörðunni heldur í vatni. Sennilega í Mexíkóflóa. Sama var mér. Eg syrgði föður minn. HARÐVIÐAR OTÍHURÐIR TRÉSMIÐJA Þ. SK0LASONAR Nýbýlavegi 6 Kópavogi k sími 4 01 75 Öryggisbeltið hafði opnazt. Hend ur minar voru enn bundnar og' ökklarnir líka. Annar handleggurinn virtist brotinn. Annað augað gat ég ekki opnað og mig kenndi til þeg- ar ég reyndi að anda. tF.g hætti að hugsa um meiðsli mín. Pabbi lá ekki lengúr á stjórriborðinu og ég varð undrandi. Eg reyndi að sjá um bílinn með því auganu sem cg gat opnað. Pabbi lá rétt hjá rnér og höfuð hans hvíldi við höfuð mitt. Hann var blóðugur og kaldur og ég var sannfærður um að hann væri látinn. Ætli það hafi ekki tekið mig hálftíma að komast alveg til hans. Eg lagði kinnina að kirin hans. Eg fanri hvergi lífsmark og mér farinst hann ekki geta verið lifandi lengur. — Pabbi, sagði ég. Svo hrópaði cg: — Pabbi! Augnalok hans bærðust en hann opnaði ekki augun. — Sæll sonur minn hvíslaði hann. — Þakka þér fyrir drengur minn,- Þakka- þér fy|- ír. .-ögr-r Mig langaði til að hrista hajp, en ég gat ekkert gert nema veijj- að: — Pabbi! Vaknaðu pabbi! Eíð- ur þér bærilega. Aftur tók hann til máls eins og hvert orð væri þjáning. — Mamma þín bað mig .... að segja þér . að hún sé hreykin af þér .... rödd hans dó út og hann átti mjög erfitt með að anda. S —Pabbi stundi ég. — Ekki deyja. Eg get ekki lifað án þín! Hann opnaði augun upp á gátt. — Jú það géturðu sonur íriinri. Hann andaði þungt um stund dg bæ.tti svo við. — Mér líður iJTa drengur. Svo lokaði hann augun- um aftur. Ég fékk hann ekki til að tata meira þótt ég öskraði og kallaði. Inrian stundar 1agði ég enni rriitt að enni lians og tár mín blönduðust blóði og skít. n 35. KAFLI Og nú hrcinsum við Títan. - Við sem 'höfutri skrifað þessar skýrs'.ur segjuni ykkur ef við korft- um ckki aftur að það er réttur mannkynsins að frelsa allar mann- legar vcrur og gefa þeim frelw. Við vitum mikið um það hvernig sníkjudýrin haga sér og hverju við ycrðum að vara okkur á. Því'Kelly hafði á réttu að standa. Happa- og glappaðaferðin gildir ekki þegar sníkjudýrin eiga í hlut. Þrátt fyrir það hvað allar okkar aðgerðir virt- ust hafa tekizt vel vissum við ekki enn riema snjkjudýriri léku lausuín hala. í síðustu viku var skotið bjarndyr i Yukom sem bar sníkju- dýr á bakinu. Mannkynið verður alltaf að vera á verði og þá sérstaklega eftir tutt- ugu og fimm ár ef fljúgandi disk- arnir kóma aftur en við ekki. Við vitum ekki hvers vegna sníkjudýr- in virðast háð tuttugu ,og níu ára ári Satúrriusar en þau eru það. Kannski er ástæðan auðskilin. Verð- um við ekki sjálf að aðlaga okkur jarðarárinu. Við vonum að þeir geti ckkert aðhafzt á öðrurn tímum Satúrnusarársins. Ef þeir geta það verðum við auðvelcj bráð. Við trevstum á þetta en ég cr líka „þaul- æfður hermaður" eins og allir hin- ir. Við erum það allir allt frá þresti til matsveins. Við ætlum að sýna sníkjudýrunum að þeim hafi skjátlazt þegar þeir lögðu f það að berjast við hættulegasfá grimmasta ,-og-hæfasta dýr alheimsins eina (ívrið sem hægt er að drepa en ekki temja. ' (Eg vona að við hittum álfana li.tlu og eg hcld að okkur hlyti að scmja vel). En hvernig sem allt’ fer verður mannkynið að sjá um að sá orð- stír sem það hefur þegar hlotið — sem grimmasta dýr heimsins — verði ekki að engu. Frelsið fá að- eins þeir sem alltaf eru reiðubúnir til að berjast hvar og hvenær sem er og án tillits til aðstæðna. Höf- um við ekki Iært þetta af bárátt- unni við sníkjudýrin er okkur eins gott að segja: — Jæja dfnósórusar! Þá bætumst við í hópinn! Hver veif hvað bíður okkar í geimnum. Kannski eru snfkjudýrin hreinlega elskuleg rniðað við fbúa Síríusar. Þetta er upphafði og við ættum að reyna að læra lexíuna okkar betur. Við tölduin geiminn auðari af lífi og að við værum herrár sköpunarverksins og það var cinnig álit okkar eftir að við höfð- tím sigrað bæði Mars og Venus. Mars var dauð pláneta og Venus skammt komin á þróunarbrautinni. Vilji maðurinn ná langt verður hanh að virtria að þróun sinni. Allt annað cr ímyndun. Við höfum allir' reynt hvað það er að haFa sníkjudýr á baki okkar. Þeir einir vita hvernig sníkjudýrin eru. Þeir einir cru á verði. Þeir Mánudagur 27. janúar 1969. 20.00 Fréttlr 20.35 Chaplin dansar tangð 20.45 Saga Forsyteættarinnar John Galsworthy — 16. þáttur. Aðalhlutverk: Eric Porter, Susan Hampshirc og Nicholas Pennell. Þýðandl: Þórður Örn Sigurðs son. 21.35 Afríka III Næst oiílasta mynd í flolckn um Afríku. Siðasta mynd verður sýnd þriðjudaginn 28. janúar. Þýðandi: Jón Thor Haralds son. 22.30 Dagskrárlok 7.00 Morgunútvarp Veðurfreguir. Tónleikar, 7.30 Fréttir. Tónleikar. 7.55: Bæn: Séra Jakob Jónsson dr. theol. 8.00 Morgunleikfimi: Valdimar Örnólfsson íþróttakennari og Magnús Pétursson píanóleikari. Tónleikar. 8.30 Fréttir og veð urfregnir. Tónleikar. 8.55 Fréttaágrip. Tónleikar. 9.15 Morgunstund barnanna: Ágústa Björnsdóttir byrjar lestur dijgunnai' „Ásta litla Iipurtá“ eftir Stefán Júlíusson (1). 9.30 Tilkynningar. Tónleikar. 1005 Fréttir. 10.10 Veðurfregnir. Tónlcikar. 11.15 Á nótum æskunnar (endurtekinn þátturj. 12.00 Hádegisútvarp Dagskráin. Tónleikar. 12.15 Tilkynningar. 12.25 Fréttir og veðurfregnir. Tilkynningar. 12.25 Fréttir ög veðurfregnir. Tilkynningar. Tónleikar. 13.15 Búnaðarþáttur Gísli Kristjánsson ritstjóri talar um Konunglega landbúnaðar félagið danska, sem er 200 ára. 13.30 Við vinnuna: Tónlclkar. 14.40 Við, sem heima sitjum Elt'e Snorrason byr.jar lestur á framhaldssögu eftir Rebeccu West: „Mællrinn fullur“ í þýðingu Einars Thoroddsens (1)- 15.00 Miðdegisútvarp Fréttir. Tilkynningar. Létt lög: The Jailbird Singers, lan Stewart, Lyn og Graham McCarthy, Perez Prado, Engclbert Humperdlnck og Sigurd Agren skemmta með hljóðfæraleik og söng. 16.15 yeðurfregnir. Klassisk tónlist Cleveland hljómi'veitin leikur Tilbrigði cftir Walton um stef eftir Hindemith og Sinfónískar myndbreytingar eftir Hindemith á stcfi cftir Weber; George Szell stj. 17.00 Fréttir. Endurtekið efni Ingibjörg Þorbergs spjallar um Mozart og velur til flutnings tónlist eftir hann (Áður útv. 27. jan. í fyrra á afmælisdegi tónskáldsins, en nú stytt). 17.40 Börnin skrifa Guðmundur M. Þorlákíiso.l lcs bréf frá börnum. 18.00 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir Tij Tilkynningar. "Þjj 19.30 Um daginn og veglnn , Björn Bjarman rithöfundur talar. $ 19.50 Mánudagslögin 20.20 Tækni og visindi: SpekiIeklnB Dr. Jón Þór Þórhallsson talat um flutning langskðlamenntaðra mjunna til vesturheims. 20.40 Einleikur á píanó: Liv Glaset lcikur Lýrísk lög cftir Edvard Grleg, 21.05 „í fásinninu“ eftir Guðmund Halldórsöon Jóhanna Norðfjörð leikkona ; lcs smásögu vikunnar. 21.25 Tónlist eftir Jórunni Viðar, tónskáld mánaðarins Þjóðlög og sönglög. T 21.40 íslcnzkt mál Ásgeir Blöndal Magnússon cand. mag. flytur þáttinn. 1 22.00 Fréttir. T 22.15 Veðurfregnir. Kvöldsagan: „Þriðja stúlkan'* eftir Agöthu Chrií'áe Elías Mar lcs eigin þýðingu (21) 22.35 Illjómplötusafnið í umsjá Gunnars Guðmuuds sonar. 23.35 Fréttir í stuttu máli. Dagskrárlok. ÓTTAR YNGVASON■ héroðsdómslögmaður MÁLFLUTNINGSSKRIFSTOFA BLÖNDUHLIÐ 1 • SfMI 212961 EIRRÖR Kranar, fittings, seinangrun o. fl. tíl ' hita- og vatnslagna. Burstafell byggingavöruverzlon Béttarboltsvegi S Sími 38840. VELJUM ÍSLENZKT- ÍSLENZKAN IÐNAÐ <H> SMUBT BRAUÐ SNITTUB ;J BRAUÐTEBTUB i J BRAUÐHUSIÐ SNACK BÁR . Laugavegi 126. slmi 24631. ATHUGIÐ Géri gamlar hbríir sem nýjar, skef upp, olíuber og lákka. Olfuber éinnig nýjar hurðir og viðarklæðningar irténhúts- fjér lægi málningu af útihurBum og harðviðarlita þser. GUÐMUNDUR DAVÍÐSSON- Sími 36857.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.