Alþýðublaðið - 29.01.1969, Blaðsíða 9

Alþýðublaðið - 29.01.1969, Blaðsíða 9
29. janúar 1969 ALÞYÐUBLAÐIÐ 9 * Leihhús ÞJOÐIEIKHÚSIÐ Fúntila og Matti í kvöld kl. 20. Candida þriðja sýning fimratudag kl. 20. Deleríum Búbóniá föstudag og laugardag kl. 20. Aðgöngumiðasalan opin frá kl, 13.15 til 20. Sími 11200. Í6! ^RZYKJAYÍKDg LEYNIMELUR 13, miðvikudag. Síðasta sinn. Maður og kona, fimmtudag. 40. sýning. Orfeus og Evrydís, föstudag. Aðgöngumiðadalan í Iðnó er opin frá kl. 13. Sími 13191. Leiksmiðjan í Lindarbæ Galdra-Loftur Sýning í kvöld kl. 8.30 Miðasalan opin í Lindarbæ kl# 5 til 8.30. Sími 21971 Ungfrú Ettansjálfur eftir Gísla J. Ástþórsson. Sýning í kvöld kl. 8.30. Aðgöngumiðasalan opin frá kl. 4 Sími 41985. *. Kvikmyndahús LAUGARÁSBÍÓ sími 38150 STJÖRNUBÍO smi 18936 Mad ame Rifbjerg ! Framhald af 4. síðu. þeir skaða aðra ekki með því. 1 Það er alltaf verið að tala um 1 náungakærleika, frjálslyndi og 1 frelsi. Skólar eru ef til vill betri og allar aðstæður hafa batnað, en 1 fólk birgir sína ofbeldishneigð inni, 1 og í ýmsum tilvikum hefur fólk þá tilhneigingu að neita sér um út- 1 rás, þangað til betur stendur á. Svo fer það heim og lemur krakkana sína. Danir eru mikið fyrir að segja ' „det gaar sgu nok,” en framfarir verða engar, ef þetta viðhorf fær að ráða. Sjáið þér til, ég hata ekki 1 samlanda mína, en ég á í stöðugri baráttu til að komast hjá að verða þeim samdauna. — Hvað í ósköpunum segðu Danir, ef þeir heyrðu þetta? — Nií, þetta er það, sem ég segi í Danmörku. Ég þarf ekki að fara til íslands til að segja mína mein- ingu. ' Og við kveðjum hinn vígreifa Klaus Rifbjerg og óskum honum góðs gengis í baráttunni við sof- andahátt og aðra vágesti. S t e i n u n n . SufturlaEnd Framhald af 3. síðu. þessu vori til að hefja smíði fjölbýlishúsa. og í áætlun til I næstu 5 ára er gert ráð fyrir ! að reisa eitt steinhús á ári með 5—6 íbúðum. Á Selfossi hefur til þessa eingöngu ver ið byggð stór einbýlishús og því míkil þörf fyrir smærri í- búðir í íjölbýlishúsum. I Á Selfossi voru skráðir 1. des. 2400 íbúar og hafði fjölg að um 123 á árinu. Þá má geta þess, að það er útbreidd skoðun að Suðurland og Vcstmannaeyjar séu slíkir gósenstaðir að þar sé engra úrbóta þörf. En að mínu á- liti Þarf einmitt að vinna skjpulega að því að nýta sem bezt landsgæðin hjá okkur, sem vissulega eni góð. Oft hef ur verið minnzt á Suðurlands áætlun, en það hefur ekki fengið hljómgrunn meðal ráða manna. Vestfirðir og Norður Iand njóta nú mikilla f járfram laga á grundvelli slíkra áætl ana. Við sunnlendingar kynnu vissulega að meta sam bærilega aðstoð til eflingar at vinnulífi í okkar héraði. Of langt mál yrði að telja upp öll þau fyrirtæki, sem við nefndarmenn höfum í huga og þyrfti að að aðstoða — allt frá Þorlákshöfn til Kirkju bæjarklausturs í austri og út til Vestmannaeyja. Þegar Búr fellsvirkjun er lokið, þá þarf að sjá mörgum fyrir atvinnu á nýjan leik. EIRRÖR Kranar. fittings, einangrun o. fl. til hita- og vatnslagna, Burstafell byggingavöruverzlun Réttarholtsvegi f Sími 38840. HÚSGÖGN Sófasett, stakir stó'lar. — Klæki igömul hús- gögn. — Úrval af góðum áklæðum. Kögur og leggingar. BÓLSTRUN ÁSGRÍMS. Bergstaðarstræti 2. — Sími 16807. Bunny Lake horfin (Bunny Lake is missing). — ÍSLENZKUR TEXTI — Frábær amerísk stórmynd t lltnm og með ÍSLENZKUM TEXTA. Sýnd kl. 5 og 9. KÓPAVOGSBÍÓ sími 41985______ — ÍSLENZKUR TEXTI. — Hvað gerðir þú í stríðinu pahhi Sprenghlægileg ný amerísk gaman mynd i litum. JAMES COBURN. Sýnd kl. 5.15. Leiksýning kl. 8.30. HAFNARFJARÐARBÍÓ sími50249 55 dagar í Peking Amerísk stórmynd í litum með ísl. texta. CHARLTON HESTON Sýnd kl. 5 og 9. HAFNARBÍÓ sími 16444 Með skrítnu fólki! Bráðskemmtíleg ný brezk úrvals gamanmynd í litum. eftir bók Ninons CellottasJ, um ævintýri ítalska innflytjanda til Ásaraliu. WALTER CHIARI CLARE DUNNE íslenzkur texti. Sýnd kl. 5 og 9. Afar spennandi ný amerísk stór mynd í Cinema Scope mcð úrvals leikurunum LAURENCE OLIVER. KEIR DUELLS. CAROL LINLEY. NOEL COWARD. Bönnuð innan 12 ára. Sýnd kl_ 9. AUSTURBÆJARBÍÓ sími 11384 Þriðji dagurinn Mjög áhrifamikil og spennandi stórmynd í litum og Cinemascope# — ÍSLENZKUR TEXTI — GURY PEPPERD. ELISABETH ASHLEY. Bönnuð innan 12 ára. Sýnd kl. 5 og 9. NÝJA BÍÓ síml 11544 Vér flughetjur fyrri tíma Sýnd kl. 5 og 9# Síðustu sýningar. TONABIO sími31182 Úr öskunni (Return from the Asfhes). Óvenjulega spennandi, ný, amer ísk sakamálamynd. MAXIMIHIAN SCHELL. Sýnd ki. 5 og 9. Bönnuð innan 14 ára. OFURLÍTIÐ MINNiSBLAÐ BÆJARBIO sími 50184 Gyðja dagsins A A rMmtökin. Fundir verða sem hér segir: í félags heimilinu Tjarnargötu 3c miðviknd. kl. 21, fimmtud. kl. 21, föstud. kl. 21. í safnaðarheimili Langholtssókn ar laugardaga ki. 14. Nesdeild i Neskirkju laugardaga kl. 14. •Jf Kvenfélag Áspretakalls. Spilakvöld verður i Áshcimilintt Hólsveg 17, miðvikudaginn 29. jan. kl. 8. Spilað verður félagsviút og verðlaun veitt. — Kaffiveitingar. Stjórnin. Félagsfundur Náttúrulækninga félags Reykjavikur verður haldinn í matstofu félagsins, Kirkjustræti 8 fimmtudaginn 30. janúar kl. 21. Björn L. Jónsson læknir flytur er indi „Maðurinn og skepnan". Veit ingar. Félagar fjölmennið —Gestir ir velkomnir. Stjórn NLFR. -fr Heimilishappdrætti SUJ. Drætti hefur verið fretftaS til 20. !iu..iaxaaiu ii uusiv veróluuua- mynd i litum og með íslenzkum texta. Meistaraverk snillingsins LUIS BUNUEL. Aðalhlutverk: CATEERINE DENEUVE JEAN SOREL. MICHEL PICCOLl FRANCISCO RABAL Sýnd kl. 9. HÁSKÓLABÍÓ sími 22140 Það átti ekki að verða harn Þýzk kvikmynd um vandamál unga fólksins# — ÍSLENZKUR TEXTI — Aðalhlutverk: SABINE SINJEN BRUNO DIETRICII. Sýnd kl. 5, 7 og 9. GAMLABÍÓ sími 11475 Lady L. Víðfræg gamanmynd mcð íslenzkum texta. Sýnd kl. 5 og 9. -x febrúar. Þeir sem enn eiga eftir að gera skil eru vinsamlega heðnir að gera það hið fyrsta. SUJ. KVENFÉLAG FRÍKIRKJUSAFNAÐ ARINNS í REYKJAVÍK heldur skemmtifund í Sigtúni mið vikudaginn 29. jan. kl. 8.00 siðdegis. Spiluð verðúr félagsvist og fleira. Allt Fríkiikjufólk velkomið. — Kvenfélag Hreyfils. Heidur fund, fimmtudaginn 30. jan. kl. 8,30, að Hallveigarstöðum_ SÝni kennsla: Brauðtertur og Síldarrétt ir. Nýjar félagskonur takið roeð ykkur gesti. ///in/i úiyur.t/ ýö/r/ S.J. RS - í Kvenfélagið Seltjörn Seltjarnar nesi. Aðalfundur félagsins, sem boð aður var 8. jan. ’69, en féll þá niður. Verður haldinn miðvikudaginn 5. febrúar 1969 kl. 8,30 e.h. í Mýrar húsaskóla. Fundarefni: Venjuleg að aifundarstörf. Önnur mál. Stjórnin. •fc Bókasafn Sálarrannsóknafélags ÍL*iands, Garðastræti 8, sími: 18130, er opið á þriðjudögum, miðvikudög um, fimmtudögum og föstudögum kl. 5.15 til 7 e.h. og á laugardögum kl. 2—4. Skrifstofa SRFÍ og af greiðsla tímaritsinns MORGUNN er opin á sama tíma Kvenfélag Langholtssafnaðar. Aðalfundur og skemmtikvöld verður haldin þriðjudaginn 4# febrúar kl. 8.30. — Stjórnin. ÓTTAR YNGVASON héraðsdómsIögmaSur MÁLFLUTNINGSSKRIFSTOFA BLÖNDUHþtÐ 1 • SÍMI 21296

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.