Alþýðublaðið - 29.01.1969, Blaðsíða 10

Alþýðublaðið - 29.01.1969, Blaðsíða 10
10 ALÞYÐUBLAÐIÐ 29. janúar 1969 Hverju þarf Framhald af 6. síSu. handhægir og fróSlegir, auk þess sem þeir nýttust miklum mun bct- ur en dagblöð. Má þar nefna Iiversu mjög þannig bækling skortir í sambandi við stórmál eins og aðildarumsókn íslend- inga að EFTA o.fl. Kostnaði við iþessa nýju þjónustu má auð veldlega halda innan viðráðan legs ramma, enda hefur öll gagnasöfnun þegar farið fram á vegum opinberra aðila. Önnur nýjung sem sirax þarf aff koma í framkvæmd er að mánarlega verði sérprentaff eyffublaff fyrjr ítarlega skoffana könnun á einstöku þjóffmáli, og því síðan dreift meðal lesenda Alþýffublaffsins. Skilyrði fyrir þátttöku yrði stuðnjngur við þingflokk Alþýðuflokksins. Eyðu íblöð þessi væru borin út með Alþýðublaðinu rétt fyrir hver mánaðamót, og þeim síðan safn að með áskriftagjaldi blaðsins um mánaðamótin. Þar með væri fram komin fyrsta reglu lega og almenna skoðanakönnun in innan sitjórnmálaflokks á ís- 'landi. Ætla má að úrslitin þyki ávallt athyglisverð, ,er þau 'birtust í málgagni flokksins, enda gæfu þau glögga mynd af afstöðu flokkssmanna. Ekki tel ég *áð ráðamenn eigi að óttast rödd fólksins, enda gefst þeim >hér einmitt gullið tækjfæri til þess að stýra eftir vilja þess í ýmsum málum, og þannið öðlast traust þess. T,aki þeir ákvarð anir öndverðar við álit flokks Imanna, geta þeir í öllu falli séð nauðsyn þess að skýring sé gefjn, í stað þess ,að láta það hjá liggja og byggja þannig upp innilokaða óánægju hjá* fólki. Óánægju sem síðar kann að koma þeim í koll. Það er hið opna samband milli þess ;sem ferðinni ræður, og hins sem Við ihlið 'hans situr, sem gerir báðum kleift að una hlut skipti sínu. Það ,er skoðun mín, að ríki raunverulegur vilji með aUstur ú p iÓtlttSVft yx á BÓlaTbring a1S hrinpj3’ og bitóme' og vi5 afhené«w . VÖUT híltón. II 1111% car rental serwice © Rauðarárstíg 31 Sími 22022 Skattframtöl Aðstoða við gerð skattframtala, verð kr. 550—750 fyrir einstakl inga. Sigurður S. -yyiium. Sími 41509, Frímerki Kaupi frímerkl hæsta verðl. Guðlón Bjarnason Hæðargarði 50. Siml 33749. BÓLSTRUN — SÍMI 20613 Klæði og gerl við bólstruð hús gögn. Læt laga póleringu, ef óskað er. Bólstrun Jóns Árna sonar, Vesturgötu 53B, sími 20613. Bifreiðaeigendur I Þvoum og bónum, bíla. Sækjim og sendum. Bónastofan Heið argerði 4. Simi 15892. Opið frá 8 til 22. Ökukennsla HÖRÐUR RAQNARSSON. Kenni á Volkswagen. Sími 35481 ogl7601. Bílstrun — Sími 20613 Kiæði og gcri við bólstruð hús gögn. I.æt laga póleringu, ef óskað er. — Bólstrun Jóns Árnasonar, Vcsturgötu 53 B, sími 20613. Jarðýtur — Traktors- gröfur Höfum til leigu litlar og stórar jarðýtur, traktorsgröfur bíl- krana og flutnlngatæki til allra framkvæmda innan sem utan borgarinnar. J arövinnslan sf Síðumfila 15 31080. Símar 32480 og BÓKHALD Vinn bókhald fyrir innflytjend- ur, verzlanir og iðnaðarmenn. Upplýsingar f auglýsingaoíma Alþýðublaðsins. Bifreiðaeigendur! Þvoum og bónum bíla. Sækjnm og L*endum. — Bónstofan Heið argerði 4. Sími 15892. Opið frá 8—22. Bifreiðaviðgerðir Ryðbæting, réttingar, nýsmíðl, sprautun, plastvlðgerðir og aðr ar smærri viðgerðir. Tímavinna og íast verð. — JÓN J. JAKOBSSON, Geigjutanga við Elliðavog. Sími 31040. Heimashni 82407. Áhaldaleigan SÍMl 13728 LEIGIR YÐUR múrhamra mcð borum og flcyg um mlúrhamra með múrfest ingu, til sölu múrfeiítingar (3/8 1/4 1/2 5/8), víbratora fyrir stcypu, vatnsdælur, steypu hrærivélar, hitablásara, upp hitunarofna, slípirokka, raf suðuvélar. Sent og sótt, ef óskað er. — Áhaldaleigan, Skaftárfclli við Ncsveg, Scl tjarnarnesis ísskápaflutningar á sama i/tað. Sími 13728. al“Táðamanna á því að draga úr svokölluðum „leiða“ almenn ings á stjórnmálum, þá séu þetta íyrstu skrefin á réttri leið og þeim í lófa lagt að stíga þau nú þegar. Að vísu er sagt að svo megi illu venjast að gott þyki, en varla mun fólk taka gleði sína á ný ef uppteknum hætti verður áfram haldið. Þau vandamál sem nú hrannast upp eiga að vera öllum nýtum mönn um hvatning til þess að rífa þjóðina upp úr sleninu og minna hana á, iað vandamál er í raun og veru aðeins dulbúið itækifæri itil nýrra sigra. Ronald Ögmundur Símonar- son. SMPAUTCCRÖ RIK5S5NS o o IFASTEIGNIR Ms. Esja fer austur um land til Seyðisfjarð ar 3. febrúar 1969. Vörumóttaka þriðjudag, miðvikudag og fimmtu dag til Djúpavogs, Breiðdakníkur, Stöðvarfjarðar, Fáskrúðsfjarðar, fjaðar og Seyðisfjarðar. Ms, BaJdur fer á miðvikudag til Snæfellsness og Breiðafjarðarhafna. Vörnmót taka i dag. S. Helgason hf. FASTEIGNAVAL Skólavöröustí* SA. — IL loeS, Sfmar 22911 Of 192B5. HÖFUM ávallt tU sölu Arval aí 2ja-0 berb, ibúOum, elnbýllshús- um og raðhúsum, fullgerffum og i smíðum 1 Reykjavlk, Kópa- vogi, Seltjai-narnesi, Garðahreppi og víðar. Vinsamlegast hafiO sam band vlð skrlfstofn vora, ef þér setUff aO kaupa effa selja fasteiga Ir^ ' J Ó KT IIASOR kdl. Höfum jafnan til söln flskiskíp af flestum stærOum. Upplýsingar i síma 18105 og i skrifstofunnl, Hnfnarstræti 19. FASTEiGNAVIÐSKIPTI I BJORGVIN JONSSON EiginmaSur minn, faðir okkar tengdafaðir og afi HELGI JÓNSSON, fulltrúi, verður jarðsunginn föstudaginn 31- janúar kl. 14, frá Garöa- kirkju á Álftanesi- Blóm eru vinsamlegast afþökkuð, en þeim sem vildu minnast hans er bent á Krabbameinsfélagið. LÁRA VALDiMARSDÓTTIR, börn, tengdabörn og barnabörn. Innilegt þakklæti fyrir auðsýnda samúð við andlát og jarðar för systur okkar ,?■"? * • ÍíJ MARÍU EIRÍKSDÓTTUR, Krosseyrarvegi 3, Hafnarfirði. . i li Guðrún Eiríksdóttir, Eiríkur Björnsson, Margrét Björnsdóttir, ión Björnsson.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.