Alþýðublaðið - 29.01.1969, Blaðsíða 12

Alþýðublaðið - 29.01.1969, Blaðsíða 12
 SÍBaH Kvikmyndaklúbburinn Kvikmyndaklúbburinn hefur sýningu í kvöld (miðvikudag) í Norræna húsinu. Sýningin hefst klukkan 21.00. Sýnd verður kvik mynd eftir franska leikstjórann Georges Franju. Myndin heitir „Therese Desqueyroux" og er gerð eftir samnefndri skáldsögu Mauriacs. Mynd þessi var sýnd í klúbbnum fyrir hálfum mán- uði, en er nú endursýnd vegna fjölda áskarana og eins vegna þeirra, sem ekki áttu heiman gengt þá í óveðrinu. Ný skír- teini verða afgreidd í Norræna húsinu frá klukkan 20,00. Mynd in hér að ofan er af einu atriði kvikmyndarinnar. Ungur morðingi 15 ára drengur kom fyrir rétt í Rockcille í Marylandfylki í Bandaríkjunum s.I. sunnudag, ákærður fyrir að hafa drepið móður sína, tvær systur og hróður Ættingja sína hafði pilt urinn ýmist kvalið til dauða. barið í hel, eða stungið til bana. Faðir drengsins, yfirmað ur í flóta Bandarfkjahers, fer innan skamms til Vietnam að þjóna dutlungum yfirboðara sinna og er ekki væntanlegur aftur fyrr en í apríl. Anna órahelgur ÚIVARP OG SJÓNVARP Hvernig bregðast börn við ofbeldi í sjónvarpsþáttum? Danska blaðið Aktuelt skýrir ný- lega frá því að danska útvarpið og sjónvarpið muni brátt hleypa af stokkunum rannsókn, er miði að því að finna út hvað ofbeldi í sjón- varpinu- hafi mikil áhrif á börn allt að 15 ára aldri. Er þetta í fram- haldi af rannsókn, sem beindist að því hvernig fullorðið fólk'hagnýt- ir sér útvarp og sjónvarp. 'Bandaríkjamenn hafa gert víð- tsekar rannsóknir á þessu sviði, enn fremur Svíar. Sænska sjónvarpið rannsakaði nýlega hvaða áhrif fram- haldsþátturinn „High Chaparel” (Morð og ofbeldi) hefði á börn 5 —6 ára og kom í ljós, að ofbeldi í sjónvarpi ýtir undir ofbeidis- hneigð barna. Þau börn, sem fylgd- ust stöðugt með þættinum, reynd- ust hafa meiri tilhneigingu til að leysa þrætumál með slagsmálum. Rannsóknin benti einnig á annað mikilvægt atriði: Að þau áhrif, sem börn verða fyrir af að horfa á of- 'beldi í sjónvarpi eru .í tengslum við sjónvarpsvana fjölskyLdunnar og þj<SðféIagsiega stöðu hennar. Barn, sem situr á náttklæðum tilbúið að hiaupa upp í rúm um leið og sjón- varpsþætti lýkur, hefur meiri of- beldishneigð en barn, sem ræðir við foreldra sina um þau atriði sem höfðu sterk áhrif á það. ★ I Finnlandi hefur heilbrigðis- máiaráðuneytið sent frá sér bækl- ing, sem fjallar um þau atriði í sjónvarpi sem börn á aidrinum 2 —9 ára ættu ekki að sjá. Finnsk börn eiga ekki að horfa á eftirtalin atriði : „sjokk”-verkandi hluti — myndir, sem ekki eru gerðar sérstaklega fyrir foörn —r og það á ekki að reka börn í rúnuð strax að sendingu iok- inni. Og það er áríðandi að börn horfi á sjónvarp með foreldrum sínum. Mér skilst að blöðin eigi stöðugt við fjárhagsörðugleika að stríðs — gæti það ekki bætt úr skák að láta Áfengisverzlunina sjá um dreifinguna? ? Þrátt fyrir blaðaskrif álít ég að íslendingar hafi kalt blóð, allavega karlmennirnir. Til að mynda er ég ekki gengin út enn. Friður er fyrirbæri sem menn elska eftir stríð, en hata fyrir strið. , ^ j :•' t xf- j 25. sýrimg í kvöld, miðvikudaginn 29. janúar verður leikrit Brechts, Puntila og Matti sýnt í 25 sinn í Þjóðleikhúsinu. Aðsókn að leiknum hefur verið ágæt eins og jafnan þegar leikrit ná þetta háum sýningafjölda í Þjóð- leikhúsinu, Sérstaka athygli hef Ur vakið í þessari sýningu stór brotin listræn túlkun Róberts Arnfinnssonar á hlutverki Pun. tila. Leikstjóri er Wolfgang Pintzka. Myndin er af Róbert og Nfnu Sveinsdóttur í hlut- verkum síniun. — óþægilegar fjölskyiduerjur — grátandi fullorðið fólk — hörn og dýr, sem sæta slæmri meðhöndlun og lenda í hættu — flók og dýr, sem ógnað er af beittum vopnum — myndir frá , veruleikanum, sem sýna ofbeldi og þjösna- skap — afskræmd andiit og aðra l>á slepp ég við að éta þessa gulrót..,

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.