Alþýðublaðið - 29.01.1969, Blaðsíða 7

Alþýðublaðið - 29.01.1969, Blaðsíða 7
29. janúar 1969 ALÞÝÐUBLAÐIÐ. í Sigurjón Ari Sigurjónsson: Hagsmunafélög hveríanna Þegar ný íbúðahverfi rísa af grunni á mjög skömmum tíma koma oft í ljós ýmis vandamál, sem erfitt er að leysa svo öllum líki. Fjár- magnsskortur til hinna ýmsu framkvæmda borgarinnar koma í veg fyrir það að íbú- um hinna nýju íbúðahverfa verði strax sköpuð. sama að- staða og íbúar eldri borgar- hluta búa við. Ogj er þar margt sem orsakar. Hin yngri hverfi eru að mestu byggð ungu fólk'i með mikinn fjölda barna, kallar það á að bygg- ing skólahúsnæðis í næstai ná grenni verður brýn nauðsyn. Örar ferðir strætisvagna, leik vellir, barnagæzla, aðstaða til íþrótta.ðkana, verzlanir og önnur almenn þjónusta, verða smátt og smátt krafa fólks sem alizt hefur upp við þetta sem sjálfsagðan hlut í uppvexti sínum í eldri hverf um borgarinnar. Síðan kem ur krafan um götur með var anlegu slitlagi, gangstéttir, lýsingu, löggæzlu o. s. frv. Hinir stóru barnaskólar gömlu hverfanna verða „út- úr“ og fullnægjia fyllilega þörf, kannske í fyrsta sinn. Unga fólkið þyrpist burt en eftir situr eldra fólk í full mótuðum borgarhverfum, með alla almenna þjónustu fyrir hendi. Unga fólkið sem er að móta og byggja upp sitt eigið heim ili hefur lítinn tíma til félags legra starfa, það er of niður sokkið í að komia sér upp hús næði sínu til þess að virða fyrir sér, það sem ábótavant er, þar til þörfin, vöntunin gerir vart við sig Maður sem er að byggja sér hús í frítíma sínum, áttar sig ekki á því fyrr en hann er fluttur að eng in verzlun er kannske í nám- unda við hið nýja hejmili hans eða þá að engin strætis vagn ekur um hið nýja hverfi sem hann flutti í. Þá er rokið upp til handa og fóta, gengið hús úr húsi og safnað undir skriftum, gerð krafa og sk'ln ingurinn á vandanum ein- hliða. Það mætti taka fjölcía- mörg dæmi, hliðstæð og ólík. Þarno, er þörf félagslegrar samstöðu allra íbúa í hinu nýja hverfi. Félag sem mót ar skoðanir fólksins og bend ir á ráð til úrbóta á tímabils- bundnum vandamálum. Félag sem ekki er kröfu- hafi heldur samstöðuaðili, þar sem málin eru rædd við við- komandi borgaryfirvöld og aðra sem hlut eiga að máii til þess að leysa vandann. Eitt hinna nýju hverfa í Reykja- vík sem byggt hefur verið upp á mjög skömmum tíma er Árbæjarhverfi, þar er starf andi slíkt félag. Framfarafé lag Seláss og Árbæjarhverfis. Að vísu stendur þetta fé'lag á gömlum merg. Stofnað 1954. En það hefur fylgzt mjög vel með öllum hagsmunamálum breyttrar aðstöðu í Árbæiar- hverfi, allt frá því að örfáir sumarbústaðir og einstaka í- búðarhús voru í hverfinu, vatnslaus, rafmagnslaus, með nánast enga. þjónustu af hendi borgarinnar, í það að verða mörg þúsund manna í- búðarhverfi með ýmsa sér- stöðu meðal a’nnarria hverfa í Reykjavík. Félagsmenn byggðu fyrir eig ð fé og í frístundum sín- um skólahúsnæði og leigðu Reykjavíkurborg 1955 og var það notað sem skóli í hverf inu í rúman áratug, húsið er mú félagsheimili með rnarg- þættu starfi félagsins. Félag ið hefur verið brautrvðjandi fyrir ýmsum nýjungum sem mjög vel hafa mælzt fyrir. T. d. haft almenna fundi með borgarstjóra og forystumönn- um borgarstofnana, um ára- bil. Nauðsyn á slíkri félags- borgariinnar er hverjum legri samstöðu í hveríum manni augljós. Þarna kemur fram ópólitískur félagsskap- ur sem reynir af skilningi að meta hvað beri að sameina krafta íbúanna til að beriast fyrir á hverjum tíma og fá til þess nauðsynlegan stuðn- ing og samvinnu þess sem framkvæma á verklð. Það væri vissulega nauðsyn á að slík félög mynduðust í sem flestum íbúðarhverfum Reykj avíkurborgar. Allir eiga erindi í Mími Enska Danska Þýzka Franska ítalska Spænska Sænska Norska Rússneska íslenzka fyrilr útlendinga. Sími 10004 og 11109 (kl. 1—7). i Initrömmim ÞOBBJÖBZVS BENEDIKTSSOMAK Mngólísstræii 7 TILKYNNING FRÁ STOFNLÁNADEILD LANDBÚNAÐARINS Umsóknir um lán vegna framkvæmda á ár- inu 1969 skulu hafa borizt bankanum fyrir 28. febrúar næstkomandi. Umsókn skal fylgja umsögn héraðsráðunaut- ar, skýrsla um búrekstur og framkvæmda- þörf, svo og veðbókarvottorð. Lánsloforð, sem veitt voru á síðastliðnu ári, falla úr gildi 28. febrúar, hafi bankanum eigi borizt skrifleg beiðni um að fá lánið á þessu ári. Engin ný skýrslugerð þarf að fylgja endur- nýjunarbeiðnum. Skjöl, sem borizt hafa vegna framkvæmda á árilnu 1968 og ekki voru veitt lánsloforð um á því ári, verður litið á sem lánsumsóknir 1969. Stofnlánadeildin telur ástæðu tii þess að hivetja bændur tii ýtrustu Ivarkárni með bygg ingaframkvæmdir og aðra fjárfestingu á ár- inu og telur horfur á, að ekki verði unnt að gefa lánsloforð nema tii alveg bráðnauðsyn- legra framkvæmda. Reykjavík, 27. janúar 1969. Stofnlánadeild Iandbúnaðarins Búnaðarbanki íslands. EJElEIEIEiggmmgEIEigEIEÍHEIEtgBlEl i I m 1, m J mmmJ, imnnJ m tmmrU mi4 ' A J —4 i ■iw Cl ■'■■■* *'« "■* ■*»• ww* mmiiiill mmmmt mmmmi, ■■Iil il EI E1 51 51 Höfum flutt verzlun okkar af LAUGAVEGI 176 á LAUGAVEC 178 r/ggingavörur h.f. 51 51 51 51 51 51 51 51 51 51 51 51 _E1 LAUGAVEGI 176 — SÍ M I 35697 Takið eftir - Takið eftir Nú er fátt til bjargar, því góður tími til að taka til á háa Ioftinu- Við kaupum allskonar eldri gerð húsgagna og hús- muna suo sem buffetskápa, borð stóla, blómasúlur, klukkur, rokka. prjóna- og snældustokka, spegla og margt íl. Fornverzlunin Laugavegi 33 (bakhusið) Sími 10059 — Sími heima 22926.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.