Alþýðublaðið - 23.02.1969, Side 8
8 ALÞYBUBLABIÐ 23. febrúar 1969
Knud Lurídberg í Aktuelt:
MK skemmtilegasta liðið
í dönskum handknattleik
DANSKA liandkftattleiksliðið
MK 31 var væntanlegt til Reykja-
víkur í gær á vegum Vals og leik-
ur fyrsta leik sinn hér á landi kl.
' 4 í dag. Liðið leikur við úrvalslið,
sem íþróttafréttamenn hafa valið.
Segja má því, að Iiðið sé einskonar
landslið, sem íþróttafréttamenn bera
ábyrgð á.
Eins og búizt var við er liðið að
mestu skipað sömu mönnum, og
léku við Svía og Dani ytra fyrir
skömmu. Tveir nýir menn eru í
liðinu þeir 'Ingólfur Oskarsson,
Fram og Einar Sigurðsson, FH.
í Þcgar POLAR CUP mótið var
haldið hér um páskana, þá var sam-
þykkt á fundi formanna körfúknatt
leikssambanda Norðurlanda að nú
í vór skyldi haldið Norðurlandamót
unglinga í körfuknattleik.
Þess vegna voru valdir piltar til
æfinga, en æfingarnar eru að byrja
: ' nú um þessar mundir, ástæðan fyr-
ir því að æfingarnar byrja svona
; seint er að Svíar buðust til að
halda hið fyrsta mót, en nú er alveg
j óvíst hvort þeir haldi það, því þeir
hafa ekkert látið heyra í sér hvort
1 af mótinu verði.
! Ef ekki verður af Norðurlanda-
• mótinu þá verður reynt að taka
] þátt í Evrópumeistaramóti unglinga
j sem fram fer í haust, því nauðsyn-
legt er að skapa verkefni fyrir ung-
lingalandslið.
Unglingalandsliðsnefnd KKÍ hef-
ur valið fyrsta hópinn til æfinga,
i en í nefndinni eiga sæti þeir Þor-
j steinn Hallgrímsson formaður Birg-
' ir Birgis og Gunnar Gunnarsson.
; Þjálfari hefur vcrið ráðinn, Helgi
j Jóhannsson, en einmitt hann þjálf-
: -----------------------------------<
\ Sveitaglíma KR
Sveitaglíma KR fcr fram að Há-
j logalandi í kvöld kl. 20.00.
■ Má búast við afarspennandi
keppni eins og áður þegar KR og
Víkverji mætast i sveitaglímu.
Síðast sigraði Víkverji með 13
vinningum gegn 12 eftir tvísýna
keppni og má búast við því að KR-
■ ingar leggi hart að sér til þess að
vinna nú, því mótið er tileinkað
70 ára afmæli félagsins.
Helztu máttarstólpar KR-liðsins
eru: Sigtryggur Sigurðsson, Ómar
• ■ Ulfarsson og Jón Unndórsson, en.
.' Víkverja Agúst Bjarnarson, Gunn-
■ ar Ingvarsson og Ingvi Guðmunds-
son.
Trúlegt er, að þessir gamalreyndu
nienn styrki liðið, það hefur verið
deilt töluvert á landsliðsnefnd fyrir
að velja of marga unga menn með
tiltölulega litla reynslu. Við skul-
um vona, að vel fari í dag, en í
danska liðinu eru margir sterkir
leikmenn, m.a. Max Nielsen einn
reyndasti leikmaður Dana með 65
landsleiki að baki.
★ _ HLJÓMSKÁLAHLAUP ÍR
í dag kl. 15,30 verður háð 3.
Hljómskálahlaup 1R, en þátttakend-
ur eru eða hafa verið ungir en
aði fyrsta unglingalandsliðið í
körfuknattleik en þeir piltar scm
léku í því skipa kjarnann í lands-
liðinu. Eftirtaldir piltar hafa verið
valdir.
Frá KR:
Birgir Guðbjörnsson
Hilmar Viktorsson
Bjarni Jóhannesson
Eiríkur jónsson
Einar Brekkan
Ólafur Finsen
Frá KFR:
Stefán Bjarkason
Kári Maríusson
Einar Lárusson
Jens Magnússon ___________
Frá Armanni:
Jón Sigurðsson
Björn Christjansen
Magnús Þórðarson
Haraldur Hauksson
Helgi Magnússon _____________
Frá ÍKF:
Gunnar Þorvarðarson
Kjartan Arinbjörnsson.
Frá ÍR:
Gunnlaugur Pálmason
Árni Pálsson
Þorsteinn Guðnason
Guðmundur Pétursson.
Það skal tekið fram að cftir er
að velja pilta utan af Iandi, en
líklega munu þcir æfa eftir sérstakri
æfingaáætlun sem Unglingalandsliðs
nefnd lætur gera. Piltar frá Borgar-
nesi og Selfossi koma sterklega til
greina til að æfa með liðinu. Það
verður ékki eingöngu miðað við
þennan hóp. Æft verður einu sinni
í viku fram á vor auk æfingjaleikja,
og fara æfingarnar fram í Iþrótta-
húsi Háskólans kl. 10.00 á sunnu-
dagsmorgnum.
áhugasamir piltar. Nú verður sú
breyting að fullorðnir taka þátt í
hlaupinu, en sjórn' FRI hefur sam-
ráð við IR um að gefa þeirn eldri
tækifæri til að reyna sig. Þeir eldri
hlaupa í tveimur flokkum og þeir
sem hljóta beztan tíma samanlagt
í fjótum hlaupum hljóta bikara til
eignar. 2. hlaup þeirra fullorðntl
fer fram eftir tvær vikur.
★ KNATTSPYRNAN
13. æfingaleikur landsliðsins í
knattspyrnu fer fram á Framvellin-
utn í dag og hefst kl. 1,30. Þess
skal getið, að enginn leikmaður
úr ÍBV eða KR leikur með að þessu
sinni, þar sem liðin léku t meist-
arakeppni KSI í Eyjum í gær. Ung-
lingaliðið leikur við hið unga og
efnilega lið Ármanns, sem náð hef-
ur góðum árangri undanfarið, tap-
aði t.d. naumlega fyrir IBK 4:5
um síðustu helgi.
Nú hcfur stjórn KSI gengið frá
samningum við Arsenal um að
koma hingað f byrjun maí. KRR
mun einnig taka þátt í mótttöku
þess fræga liðs og er ekki að efa,
að hér verður um stórviðburð að
ræða. Stjórn KSI er með ýmislegt
fleira í bígerð, sem ekki heftir verið
gengið frá að fullu, t.d. heimsókn
fransks -úrvalsliðs. Allar líkur benda
til þess, að mikið líf verði í knatt-
snvrnunni í sumar. — ÖE.
Geir Ilallsteinsson, FH.
í RAUNINNI ætti ég að vcra
leiður út í MK 31. Ég veðjaði bjór-
kassa um að liðið ynni til verðlauna
í ár. F.n ég er ekki leiður út í liðið,
þvert á móti, álít ég það lang
skemmtilegasta liðið í dönskum
handknattleik í dag. Til þess liggja
margar ástæður, ekki aðeins hve
liðið er ungt, þó það skipti að sjálf-
sögðu einnig máli. Fleldur fyrst og
fremst sú staðreynd hve liðið er
ljómandi efnilegt. Mestu skiptir þó
að liðið getur útfært leik sinn þrátt
fyrir sfnar óumdeilanlegu veiku hlið
ar.
Flinir kornttngu leikmenn eru
nógu fljótir, Hiirka þeirra er að
SVEINN H.
VALDIMARSSON
hæstaréftarlögmaður.
Sölvhólsgata 4 (Sambandshús,
3. hæð).
Símar: 23338 — 12343.
verða nægilcg og skothörku hafa
þeir í ríkum mæli. Hins vegar skort
ir nokkuð á það, að þeir séu nægi-
lega hávaxnir.
Unglingameist-
aramót í frjáls-
um íþróttum
Unglingameistaramót Islands
í frjálsum íþróttum innanhúss
fcr fram í Iþróttahúsi Háskól-
ans sunudaginn 2. marz n.k.
Keppt verður j langstökki, há-
stökki og þrístökki án atrennu,
kúluvarpi, stangarstökki óg
hástökki með atrennu.
Þátttaka tilkynnist Gúðmundi
Þórarinssyni, Baldursgötu 6, í
síðasta lagi 26. febrúar.
Æfingar unglinga
í körfuknattleik