Alþýðublaðið - 23.02.1969, Blaðsíða 9

Alþýðublaðið - 23.02.1969, Blaðsíða 9
ALÞÝÐUBLAÐIÐ 23. febrúar 1969 9 *: Leíhhús ÞJÓÐIEIKHÚSIÐ MAÐUR OGKONA í dag kl. 15. 50. SÝNING Síg-iaðir söngvarar í dag kl. 15 Púntila og Matti í kvöld kl. 20 ORFEUS OG EVRYDÍS í Fáar sýningar eftir. kvöld kl. 20,30. Síðasta sinn. Aðgöngumiðasalan opin frá kl. MAÐUR OG KONA, miðvikud. 13.15 til 20. Sími 1-1200 Aðaöngumiðasalan í Iðnó er opin frá kl. 14. Sími 13191. INGÓLFS-CAFÉ BINGÓ í dag kl. 3 e.h. Aðalvinningur eftir vali. 11 umferðir spilaðar. — Borðpantanir í síma 12826. Hafnarfjörður! Stúlka vön afgreiðslustörfum óskast. — Þarf að vera vön kjötafgreiðslu. HRAUNVER H.F. Álfaskeiði 115, sími 52790 SKEMMH- ^STAÐUR *UNGAc>5> T0LKSINS DISKOTEK í DAG 1—6 13—15 'áí.a. aðg. kr. 40.—• í KVÖLD POPS OG DISKOTEK. 15 ára og eldri, Opið 8—12. Aðg. kr. 60.—. Munið nafn- skírteini. Leiþsmiðjan r 1 Lindarbæ GALDRALOFTUR Sýningí kvöld kl. 8,30 allra síðasta sýning. Miðasala ipin í Lindar bæ frá 5-8,30. Sími 21971. RÍIÍA Sæluríkið eftir Guðmund Steinsson Leiks-tjóri: Kristbjörg Kjeld Tónlist: Magnús Blöndnl Jó- hannesson Leiktjöld og búningar: Messí ana Tómasdóttir IRUMSÝNING í Tjarnarbæ mánudagskvöld kl. 9. Aðgöngumiðasala frá kl. 2 á mánudag. Sími 15171. Læknsisbústaður Framhald af 3. síðu. móður með aðsetri á Reykjalundi á vegurn héraðslæknisins. Annast hún m.a. ungbarnaeftirlit og um- sjón með verðandi mæðrum. Þá lít- ur hún til með öldruðu og lasburða fólki, sem dvelst við lélega heilsu á heimilum sínum. Tveir fastráðnir læknar eru í Reykjalundi ásamt héraðslækni og skipta þeir með sér vöktum. Heil- brigðismálin verða að teljast í góðu horfi í hreppnum. SIGTÚNI 7 — SÍMI 20960 BÝR TIL. STIMPLANA FYRIR YÐUR FJÖLBREYTT ÚRVAL AF STIMPILVÖRUM *■ Kvihmyndahús LAUGARÁSBÍÓ sfml 38150 Paradine-málið Spennandi amerísk úrvalVmynd framlcidd af Alfred Hitchcock. Gregory Peck Ann Todd Sýnd kl. 5 og 9. Barnasýning kl. 3. Skemmtilegt smámynda safn GAMLA BÍÓ sfmi 11475 Tökuhvolpurinn Ný Disney-gamanmynd með jslenzkum texta. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Hláturinn lengir lífið með Gög og Gokke. Barnasýning kl. 3. HÁSKÓLABÍÓ sími 22140 Léttlyndir læknar (Carry on, Doctor.) Bráðsmellin, brezk gamanmynd um sjúkrahúslíf, þar sem ýmsir eru ekki cins sjúkir og þeir vilja vera láta. Aðaihlutvcrk: Frankie Powerd Sidney James íslcnzkur texti. Sýnd kl. 5, 7, og 9. Barnasýning kl. 3. Stripplingar á strönd- inni HAFNARBÍÓ sími 16444 „Of margir þjófar“ Afar spennandi, ný amerísk lit- mynd með Peter Falk Britt Ekland. íslenzkur texti. Bönnuð börnum. Sýnd kl. 5, 7 og 9. STJÖRNUBÍÓ smi 18936 Rottukóngurinn í fangabúðunum íslenzkur texti. Spennandi og átakanleg ný ensk- amerísk kvikmynd, tckin í hinum illræmdu fangabúðum, Japana. George Segal John Mills Sýnd kl. 9. Bönnuð börnum. Ræningjarnir í Arizona Hörkuspennandi litkvikmynd. Sýnd kl. 5 og 7. Bönnuð innan 12 ára. Bakkabræður í bnatt- ferð Sýnd kl. 3. AUSTURBÆJARBÍÓ simi 11384 Bonnie og Clyde Aðalhlutverk: Warren Beatty Faye Dunaway. Bönnuð innan 16 ára. Sýnd kl. 5 og 9. Barnasýning kl. 3. í ríki undirdjúpanna geinni hluti. KÓPAVOGSBÍÓ sími 41985___ SULTUR Heimsfræg stórmynd, gcrð cftir samnefndri sögu Knut Hamsun. Endursýnd kl. 5.15 og 9. Barnasýning kl. 3. Mjallhvít og dvergarn- ir sjö með ísl. tali. BÆJARBÍÓ sími 50184 Ný, óvenju djörf sænsk stórmynd eftir hinni þekktu skáldsögu Stig Dagerman, Ormen. Sýnd kl. 9. Bönnuð hörnum innan 16 ár*. Síðustu sýningar. Táningafjör Bráðskemmtileg amerísk dans og söngvamynd í litum. Sýnd kl. 5. Árás mannætanna Tarzanmyndiv Barnasýning kl. 3. HAFNARFJARÐARBÍÓ sími 50249 Blinda stúlkan Amerísk úrvalsmynd með ísl. texta Sidney Poitier. Elizahet Hartmann Sýnd kl. 5 og 9. Barnasýning kl. 3. Mjallhvít og dvergarn- ir sjö NÝJA BÍÓ sfmi11544 Fangalest von Ryan‘s (Von Ryan’s Express) Heimsfræg amerísk CinemaScope stórmynd í litum. Saga þehsi kom sem framhaldssaga í Vikunni. Frank Sinatra Trevor Howard Bönnuð yngri en 14 ára Sýnd kl. 5 og 9. Allt í lagi lagsi Hin sprellfjöruga mynd me»S Ahhott og Costello. Sýnd kl. 3. Alira Viðasfa sinn. TÓNABÍÓ sími31182 Eltu refinn íslenzkur texti. („After the Fox“) Ný, amerísk gamanmynd i jtum. Peter Sellers. Sýnd kl. 5 og 9. Barnasýning kl. 3. BÍTLARNIR Bnnbrot Framhald af 1. síðu. inn hafði verið unnið að þvj að taka til bækur, sem áttu að fara á bókamarkað, og einnig Var á gólf- inu töluvert a£ bókum, sém hafði verið éndursent úr verzlunum. Það var greinilégt, að þjófurinn hefði farið inn um mjóan glugga á framhlið hússins og velt um bókastafia, sém stóð á gólfinu fyrir neðan hann. Að líkindum hefur hann farið rakleitt að peningakass- anum, tekið hann niður á gólf og sprengt hann upp. Það var þó til lítils, því hann var tómur. Ekki var Asta þó alveg viss um, hvort þar hafi verið ávísanahefti. Ekki hafa eftirprentanirnar, sem hanga þarna á veggjum verið hreyfð ar, og lítið hefur verið tekið a£ bókum, og. sagðist Asta ekki geta sagt nákvæmlega, hvað hafi horfið úr bókastöflunum. Þó er víst, aS ritsafnið Listamannaþing hefur horf ið, en það var í litlum kassa x stafla með nokkrum öðrum ritsöfnum. Þjófurinn hefur ekki hætt á að fara út sömu leið og hann kom inn, heldur opnaði hann aðaldyrnar. Til þess hefur hann orðið að hafa meðferðis áhöld, því að opna verð- ur innanfrá með lykli. Litlar skemmdir urðu, utan það, að peningakassinn er talinn ónýtur, og eitthvað sér á gluggakarminum, þar sem farið var inn.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.